Morgunblaðið - 28.07.2018, Síða 37

Morgunblaðið - 28.07.2018, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 2018 37 Helstu verkefni: • Framkvæmd skipulags- og byggingamála • Áætlanagerð og eftirfylgni, mælingar, úttektir og útreikningar • Undirbúningur og eftirfylgni funda skipulags- og umhverfisnefndar • Samstarf við aðila utan og innan stjórnsýslunnar að verkefnum á sviði byggingamála • Yfirumsjón framkvæmda og eignasýslu í sveitar- félaginu • Önnur verkefni Hæfniskröfur: • Menntun og löggilding, skv. ákvæðum 8. og 25. gr. mannvirkjalaga nr. 160/2010 og 7. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er nauðsynleg • Þekking og reynsla af úttektum og mælingum • Þekking á lögum um mannvirki, skipulagslögum og byggingareglugerð • Reynsla af stjórnun er æskileg • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur • Hæfni í mannlegum samskiptum, góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar • Hæfni til þess að tjá sig í ræðu og riti á íslensku • Góð almenn tölvukunnátta Grundafjarðarbær Grundarfjarðarbær auglýsir starf skipulags- og byggingafulltrúa laust til umsóknar. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi sem er reiðubúinn að þróa starfið á traustum grunni. Skipulags- og byggingafulltrúi ber m.a. ábyrgð á skráningu mannvirkja, úttektum, staðfestingu eignaskiptayfirlýsinga, gjaldtöku, skráningu, varðveislu og miðlun upplýsinga um mannvirki til íbúa. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Upplýsingar um starfið veita bæjarstjóri og skrifstofustjóri í síma 430 8500 eða á netföngum thorsteinn@grundarfjordur.is og sigurlaug@grundarfjordur.is. Umsóknir skulu sendast á ofangreind netföng. Umsókn skal fylgja greinargóð starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst 2018. Skipulags- og byggingafulltrúi Umsóknarfrestur er til og með 12. ágúst og farið er inn á mbl.is til að fylla út umsóknareyðublað, neðst á forsíðu. Nánari upplýsingar veitir Steinunn Helga Óskarsdóttir í síma 569-1422 eða á netfanginu steinunn@mbl.is Finna.is leitar að drífandi og harðduglegum sölumanni til að selja skráningar og auglýsingar. Við leitum að drífandi einstaklingi sem getur starfað sjálfstætt, hefur söluhæfileika, frumkvæði, samskipta-hæfni og góða framkomu. Menntun og/eða reynsla er alltaf kostur. Ertu drífandi, skemmtilegur og opinn einstaklingur? Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Rotþrær, heitir pottar og jarðgerðarílát Rotþrær – heildarlausnir með leiðbeiningum um frágang. Ódýrir heitir pottar – leiðbein- ingar um frágang fylgjar. Mjög vönduð jarðgerðarílát til moltugerðar. Borgarplast.is, sími 5612211, Mosfellsbæ. Til sölu Krossgátufjör nr. 5 Krossgátublaðið Krossgátufjör nr. 5 er komið út Krossgátugaman á hverri síðu. www.fristund.net KRISTALS LJÓSAKRÓNUR í Glæsibæ Glæsilegar kristalsljósakrónur fyrir falleg heimili. Handskornar kristals- ljósakrónur, veggljós, matarstell, kristalsglös til sölu. BOHEMIA KRISTALL Glæsibær. Sími 7730273 Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042, Húsviðhald  1 ATVINNA í boði hjá Kópavogsbæ Sjá nánar á kopavogur.is www.kopavogur.is/is/stjornsysla/um-okkur/laus-storf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.