Morgunblaðið - 28.07.2018, Síða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. JÚLÍ 2018
9 til 12
Opið um helgar Hinn
vinsæli útvarpsmaður
Ásgeir Páll hefur opið
allar helgar á K100.
Vaknaðu með Ásgeiri á
laugardagsmorgni.
Svaraðu rangt til að
vinna, skemmtileg við-
töl og góð tónlist.
12 til 18
Kristín Sif spilar réttu
lögin á laugardegi og
spjallar um allt og ekk-
ert. Kristín er í loftinu í
samstarfi við Lean Body
en hún er bæði boxari
og crossfittari og mjög
umhugað um heilsu.
18 til 22
Stefán Valmundar
Stefán spilar skemmti-
lega tónlist á laug-
ardagskvöldum. Bestu
lögin hvort sem þú ætl-
ar út á lífið, ert heima í
huggulegheitum eða
jafnvel í vinnunni.
22 til 2
Við sláum upp alvöru
bekkjarpartíi á K100.
Öll bestu lög síðustu
áratuga sem fá þig til
að syngja og dansa
með.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
„Ég hugsaði með mér eftir að ég varð sextugur að núna
ætla ég að gefa ellinni fokkmerki,“ sagði Bergþór Páls-
son í spjalli við Sigga Gunnars á K100. Bergþór segir að
best sé að gera eitthvað sem er erfitt, maður hefur
aldrei gert áður og kann ekkert í. Hann sagðist hafa
nýtt sér dansþættina á Stöð 2 sem tækifæri til að ögra
sér. Í byrjun júní fór hann svo á námskeiðið „Optimized
Performance“ og bjó sér í kjölfarið til hernaðaráætlun
en alla morgna byrjar hann á því að standa í sigurstöðu
með báðar hendur upp í loft í tvær mínútur. Heyrðu
meira um rútínu gleðigjafans á k100.is.
Bergþór kíkti í spjall á K100.
Gefur ellinni fokkmerki
20.00 Leyndarmál veitinga-
húsanna
20.30 Magasín (e)
21.00 Golf með Eyfa Lifandi
og skemmtilegur golfþáttur
að hætti Eyfa Kristjáns.
21.30 Bókin sem breytti
mér
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 American Housewife
08.25 Life In Pieces Gam-
anþáttaröð um lífið, dauð-
ann og öll vandræðalegu
augnablikin þar á milli.
08.50 Grandfathered
09.15 The Millers
09.35 Superior Donuts
10.00 Man With a Plan
10.25 Speechless
10.50 The Odd Couple
11.15 The Mick
11.40 Superstore
12.00 Everybody Loves Ray-
mond
12.25 King of Queens
12.50 How I Met Your Mot-
her
13.10 America’s Funniest
Home Videos
13.35 The Biggest Loser
15.05 Superior Donuts
15.25 Madam Secretary
16.15 Everybody Loves Ray-
mond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Glee
19.05 The Decoy Bride
Rómantísk gamanmynd
með David Tennant og
Kelly MacDonald í aðal-
hlutverkum. Þekktur rithöf-
undur er trúlofaður frægri
leikkonu og fjölmiðlar sýna
væntanlegu brúðkaupi
þeirra mikla athygli. Þau
ætla að láta pússa sig saman
á eyjunni Hegg undan stönd
Skotlands, fjarri ágengum
blaðamönnum. Það tekst þó
ekki sem skyldi og allt fer
öðruvísi en ætlað var.
Myndin er frá 2011.
20.35 Jobs
22.45 The Call
00.20 The Company You
Keep
02.25 10 Years
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
16.10 News: Eurosport 2 News
16.15 Live: Equestrian: Global
Champions Tour In Berlin, Ger-
many 18.30 Ski Jumping: Summer
Grand Prix In Hinterzarten, Ger-
many 19.00 Cycling: Tour De
France Today 20.00 Live: Motor
Racing: Blancpain Endurance Ser-
ies In Spa-Francorchamps, Belgi-
um 21.25 News: Eurosport 2
News 21.30 Cycling: Tour De
France 23.30 Ski Jumping: Sum-
mer Grand Prix In Hinterzarten,
Germany
DR1
16.30 TV AVISEN 16.50 AftenTour
2018: 20. etape. Saint-Pée-sur-
Nivelle – Espelette, 31 km 17.10
Det vilde Skandinavien – Grønland
18.00 Rejseholdet 19.00 Krim-
inalkommissær Barnaby XII: Små
glæder 20.35 Vera: Gamle sår
22.05 Hævnen
DR2
15.40 Byen ved verdens ende
17.00 Anders Lund Madsen i Den
Yderste By 19.00 Sommer i Grøn-
land – Live fra verdens største ø
20.30 Deadline 21.00 Ek-
speditionen til verdens ende
22.30 Massakren i Myanmar
23.25 Menneskehandel i USA
NRK1
14.00 Egil Monn-Iversens mus-
ikalske mangfold 15.00 Christie’s
– det største auksjonshuset i verda
16.00 Paradishager 17.00 Lør-
dagsrevyen 17.30 Lotto 17.40 En
hyllest til Elton John 19.10 Som-
meråpent: fra Bø og Lynghaugt-
inden 19.55 Monsen på tur til:
Lynghaugtinden 20.30 Hvorfor
det? 21.00 Kveldsnytt 21.15
Mord i paradis 22.10 DDE 25-års
jubileum 23.55 Englands største
luksusbåter
NRK2
14.50 Monsen på tur til: Guvåg-
hytta 15.25 Kunnskapskanalen:
Forsker grand prix 2017- Oslo
17.10 Tilbake til 60-tallet 17.40
Midt i Amerika med Dara og Ed
18.40 Eriks arv 19.00 Nyheter
19.10 Rolling Stone Magazine –
50 år på kanten 19.55 Som far, så
sønn 21.50 Vietnam: Det er slik vi
gjør det 22.45 Glimt av Norge:
Telemarkskua – den fagraste rosa
23.00 NRK nyheter 23.01 Lurt i
døden
SVT1
12.05 Jills veranda, Nashville
13.05 Frank Sinatra 100 år 15.00
The Graham Norton show 15.50
Helgmålsringning 15.55 Sportnytt
16.00 Rapport 16.15 Muitte mu –
Minns mig 16.55 Kronprinsessan
Victorias fond 17.00 Tobias och
tårtorna 17.30 Rapport 17.45
Sportnytt 18.00 Jills veranda
19.00 The last post 20.00 Rap-
port 20.05 Carol 22.00 Foxfire
SVT2
12.00 Vetenskapens värld –
sommar 13.00 De ensamma – en
film om adoption 14.00 Rapport
14.05 Stillbild 14.25 Min sanning:
Petra Mede 15.25 Tore Wretman –
kökspojken 16.25 Konsert med
norska radioorkestern 17.00 Kult-
urstudion 17.01 Saxofonen,
djävulens instrument 17.50 Leon-
ard Bernstein ? hur orkade karln?
18.45 Stacey Kent, en av jazzens
stora 20.05 Weissensee 20.55
Moving Sweden: Martyren 21.25
Dox: Bittra druvor 22.50 Villes kök
23.45 Sportnytt
RÚV Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
07.00 KrakkaRÚV
11.05 Hulda Indland (Hid-
den India) (e)
11.55 Reynir Pétur – Geng-
ur betur (e)
12.45 Hið ljúfa líf (Det Søde
Liv) (e)
13.05 I Am Johnny Cash (I
Am Johnny Cash) (e)
14.30 Mótorsport
15.00 Íslandsmótið í golfi
Bein útsending frá Íslands-
mótinu í höggleik sem fram
fer í Vestmannaeyjum.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 KrakkaRÚV
18.11 Kioka
18.17 Póló
18.23 Lóa
18.35 Reikningur (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Algjör Sveppi og Gói
bjargar málunum (e)
20.30 The Truman Show
(Truman-þátturinn) Jim
Carrey fer með aðal-
hlutverkið í tragikómískri
kvikmynd um trygginga-
sölumann sem uppgötvar
að allt hans líf er sviðsettur
sjónvarpsþáttur. (e)
22.15 Velkominn til New
York (Welcome to New
York) Kvikmynd um valda-
mikinn franskan ríkiser-
indreka sem er ákærður
fyrir að beita herberg-
isþernu á hóteli kynferð-
islegu ofbeldi. Stranglega
bannað börnum.
00.25 Lewis (Lewis) Bresk
sakamálamynd þar sem
Lewis lögreglufulltrúi í Ox-
ford glímir við dularfullt
sakamál. (e) Bannað börn-
um.
01.55 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Strumparnir
07.25 Waybuloo
07.45 Kalli á þakinu
08.10 Gulla og grænjaxl-
arnir
08.25 Dagur Diðrik
08.50 Blíða og Blær
09.10 Nilli Hólmgeirsson
09.25 Dóra og vinir
09.50 Lína Langsokkur
10.10 Ævintýri Tinna
10.35 Beware the Batman
10.55 Ellen
11.35 Friends
12.00 Bold and the Beauti-
ful
13.45 Splitting Up Together
14.10 Friends
14.35 Allir geta dansað
16.05 The Great British
Bake Off
17.05 Tveir á teini
17.30 Maður er manns
gaman
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.50 Sportpakkinn
19.00 Lottó
19.05 Top 20 Funniest
19.50 Apple of My Eye
21.20 Kate Plays Christine
23.10 Enter The Warrior’s
Gate Ævintýraleg spennu-
mynd frá 2016 sem fjallar
um bandarískan ungling
sem á dularfullan hátt
ferðast til Kína.
01.00 Titanic
04.10 Snowpiercer
12.20 Batman Begins
14.40 Stuck On You
16.40 Girl Asleep
18.00 Gifted
19.40 Batman Begins
22.00 Baby, Baby, Baby
23.30 Knocked Up
20.00 Föstudagsþáttur
20.30 Föstudagsþáttur
21.00 Að vestan (e)
21.30 Starfið (e)
22.00 Að norðan
22.30 Hvað segja bændur?
23.00 Mótorhaus
23.30 Atvinnupúlsinn í
Skagafirði (e)
24.00 Nágrannar á norð-
urslóðum (e)
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.48 Hvellur keppnisbíll
17.00 Stóri og Litli
17.13 Mæja býfluga
17.25 Tindur
17.35 K3
17.46 Skoppa og Skrítla
18.00 Dóra könnuður
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Ísöld: Ævintýrið
07.00 Stjarnan – Valur
08.50 Premier L. World
09.20 Fyrir Ísland
09.55 Formúla 1
11.15 Juventus – Bayern
12.50 Formúla 1
14.25 M. City – Liverp
16.10 AC Milan – Man. U.
18.00 Chelsea – Inter Milan
20.05 NBA
20.55 Manchester United –
Liverpool
23.00 Bayern – M. City
01.10 Arsenal – PSG
03.00 Barcelona – Tottenh.
06.00 Udinese – Leicester
11.30 Arsenal – PSG
17.00 Benfica – Juventus
23.15 UFC Now 2018
Flottir þættir þar sem farið
er ítarlega í allt sem við-
kemur UFC og blönduðum
bardagalistum.
24.00 UFC Fight Night: Al-
varez vs. Poirier (UFC
Live Events 2018) Bein út-
sending frá UFC Fight
Night þar sem Alvarez og
Poir eigast við í að-
albardaga kvöldsins.
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Út úr nóttinni og inn í daginn.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Auður. Þriggja þátta röð um
Auði Sveinsdóttur á Gljúfrasteini.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Markmannshanskarnir hans
Alberts Camus.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Bókmenntir og landafræði –
Pétur Gunnarsson.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Útvarp hversdagsleikar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði. Rætt er við Úlf-
ar Bragason sagnfræðing um sögu
Vestur-Íslendinga. Einnig er rætt
við Ástu Sól Kristjánsdóttur, fram-
kvæmdastjóra Þjóðræknifélagsins,
um kynni af Vestur-Íslendingum og
starfsemi Þjóðræknifélagsins, sem
styrkir samband Íslendinga og
Vestur-Íslendinga. Þáttagerð:
Gunnlaug Birta Þorgrímsdóttir.
Leiðbeinandi: Ásdís Emilsdóttir
Petersen. (Aftur á morgun)
21.15 Bók vikunnar. Þröstur Helga-
son ræðir við Maríönnu Clöru Lúth-
ersdóttur leikkonu og Braga Ólafs-
son rithöfund um bók vikunnar
sem er smásagnasafnið Það sem
við tölum um þegar við tölum um
ást, eftir Raymond Carver í þýðingu
Óskars Árna Óskarssonar. (Áður á
dagskrá 11. júní 2016) (Frá því á
sunnudag)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni.
23.00 Vikulokin. Umsjón: Helgi Selj-
an. (Frá því í morgun)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Endursýningar Ríkissjón-
varpsins eru daglegt brauð
yfir sumarmánuðina. Ein-
hverjum þykir eflaust lítið til
þess koma að gamalt efni sé
sýnt aftur, en er það svo
slæmt? Íslenskt efni sem hef-
ur fengið mikið lof birtist aft-
ur á sjónvarpsskjám lands-
manna og þú færð annað
tækifæri til að sjá eitthvað
sem þú hefur látið fara fram
hjá þér yfir veturinn. Ein af
þeim þáttaröðum sem eru nú
endursýndar er ekki af verri
endanum, þáttaröðin Hinseg-
inleikinn. Þættirnir ættu í
raun að vera skylduáhorf
fyrir alla landsmenn enda fá-
fræði um hinsegin fólk afar
algeng og fáfræði er ein
helsta orsök fordóma. Á
fimmtudaginn var umfjöll-
unarefni þáttarins intersex
fólk, fólk sem fæðist með
ódæmigerð kyneinkenni.
Undirrituð taldi sig nokkuð
upplýsta um málefni hinseg-
in fólks fyrir áhorfið en það
kom á daginn að hún á margt
eftir ólært. Þessi hópur fólks
virðist hafa fallið í skuggann
um árabil og umræða um
málefni hans er í raun nokk-
uð ný af nálinni. Ingileif
Friðriksdóttir er stjórnandi
þáttanna og gerir hún afar
vel grein fyrir þeim umfjöll-
unarefnum sem hún tekst á
við. Ingileif fræðir okkur
sem minna vita og ég er viss
um að þættirnir eru sterkur
liður í að útrýma fordómum.
Sterkur liður í að
útrýma fordómum
Ljósvakinn
Ragnhildur Þrastardóttir
Morgunblaðið/Eggert
Stjórnandi Ingileif Friðriks-
dóttir stendur sig með prýði.
Erlendar stöðvar
19.30 Bræðslan 2018 Bein
útsending frá tónlistarhá-
tíðinni Bræðslunni sem fer
fram á Borgarfirði eystri
laugardaginn 28. júlí. Með-
al þeirra sem fram koma
eru Stjórnin, Agent Fresco
og Emmsjé Gauti. Stjórn
upptöku: Helgi Jóhann-
esson.
RÚV íþróttir
16.10 Masterchef USA
16.50 Friends
18.20 Friends
18.45 The New Girl
19.10 League
19.35 Last Man Standing
20.00 My Dream Home
20.50 Schitt’s Creek
21.15 Mildred Pierce
22.35 Vice Principals
23.10 Game of Thrones
00.05 League
00.30 The New Girl
Stöð 3
Á þessum degi árið 2014 var söngkonan Linda Ron-
stadt heiðruð fyrir framlag sitt til tónlistar af forseta
Bandaríkjanna. Athöfnin fór fram í Hvíta húsinu og við-
burðurinn var afar sérstakur fyrir söngkonuna þar sem
hún gat ekki verið viðstödd þegar hún hlaut inngöngu í
Frægðarhöllina í apríl sama ár. Ástæðan fyrir fjarver-
unni var heilsuleysi vegna Parkinson-taugahrörn-
unarsjúkdómsins sem hamlaði henni að ferðast. Ron-
stadt var keyrð í austurálmu Hvíta hússins í hjólastól
en hún gekk að sviðinu til að veita viðurkenningunni
viðtöku.
Söngkonan hóf ferilinn ung að árum.
Linda Ronstadt heiðruð
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.30 The Way of the
Master
19.00 Country Gosp-
el Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs
World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
Rás 1 92,4 93,5