Morgunblaðið - 08.08.2018, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. ÁGÚST 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Rikka og Rúnar Freyr
vakna með hlustendum
K100.
9 til 12
Siggi Gunnars
Heimili stjarnanna er hjá
Sigga Gunnars alla virka
morgna á K100.
Skemmtileg viðtöl, leikir
og langbesta tónlistin.
12 til 16
Ásgeir Páll
Ásgeir fylgir hlustendum
K100 eftir hádegið í fjar-
veru Ernu Hrannar.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Frábær tónlist og létt
spjall öll virk kvöld á
K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Stórleikarinn Robert Redford hefur tilkynnt að hann
ætli að hætta kvikmyndaleik. Næsta mynd sem skartar
leikaranum, „The Old Man and the Gun“, verður síðasta
mynd hans. Robert lýsti þessu yfir í viðtali nýverið en
bætti þó við að maður ætti kannski aldrei að segja
aldrei. Leikarinn hefur lengi verið ein skærasta stjarna
Hollywood en ferill hans hófst fyrir alvöru árið 1962 í
myndinni War Hunt. Meðal hans eftirminnilegu mynda
eru svo Butch Cassidy and the Sundance Kid, All the
President́s Men og The Sting. Þeir eru því ófáir sem
munu sakna nærveru Robert Redford á hvíta tjaldinu í
framtíðinni.
Sestur í helgan stein
20.00 Magasín
20.30 Eldhugar Í Eldhugum
fara Pétur Einarsson og
viðmælendur hans út á jað-
ar hreysti, hreyfingar og
áskorana.
21.00 Sögustund
21.30 Kenía – land ævintýr-
anna
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
11.35 Everybody Loves
Raymond
12.00 King of Queens
12.25 How I Met Your
Mother
12.50 Dr. Phil
13.35 Black-ish
14.00 Rise
14.50 Solsidan
15.15 Amazing Hotels:
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 American Housewife
Bandarískur gamanþáttur
um ósköp venjulega hús-
móður sem býr í samfélagi
þar sem allir aðrir virðast
vera fullkomnir.
20.10 Kevin (Probably)
Saves the World Skemmti-
leg þáttaröð um ungan
mann sem er á villigötum í
lífi sínu en allt breytist eftir
að hann hittir engil og öðl-
ast nýja sýn á hvað er mik-
ilvægast í lífinu.
21.00 The Resident
21.50 Quantico
22.35 Incorporated
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 Touch
01.30 Station 19
02.15 Instinct
03.05 How To Get Away
With Murder
03.50 Zoo
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
17.00 Live: Athletics: European
Championship In Berlin, Germany
20.00 Misc.: European Cham-
pionship 21.00 Diving: European
Championship In Glasgow, Scot-
land 21.25 News: Eurosport 2
News 21.30 Swimming: Euro-
pean Championship In Glasgow,
Scotland 22.30 Misc.: European
Championship 23.30 Athletics:
European Championship In Berl-
in, Germany
DR1
18.00 Anne og Anders i Brexit-
land: England 19.30 TV AVISEN
19.55 Sommersport: VM Sejl-
sport 20.20 Maria Wern: Frem-
med fugl 21.50 Taggart: Jagten
på en morder 22.45 Hun så et
mord 23.30 Døden kommer til
Pemberley
DR2
15.50 Smag på Senegal med
Anthony Bourdain 16.30 Nak &
Æd – et vortesvin i Mozambique
17.15 Nak & Æd – en grå dykker-
antilope i Mozambique 18.00
Savnet 19.30 Fanget – en morder
iblandt os 20.20 Glemte forbry-
delser – røverbanden Hagalund
20.30 Deadline 21.00 Sommer-
vejret på DR2 21.05 De hvide,
vrede amerikanere 21.55 Drage-
løberen 23.55 Deadline Nat
NRK1
19.00 Dagsrevyen 21 19.20 EM-
uka Berlin/Glasgow 2018: Friid-
rett 20.00 Heftige hus 21.00
Distriktsnyheter 21.05 Kveldsnytt
21.20 Lucky Man 22.05 Lisens-
kontrolløren 22.35 Musketerene
NRK2
15.50 Tegnspråknytt 15.55
Oddasat – nyheter på samisk
16.00 Dagsnytt atten 17.00 EM-
uka Berlin/Glasgow 2018: Friid-
rett 19.20 Vikinglotto 19.30
Dokusommer: Sirkus Nobel
20.25 Dokusommer: Eit monster
blir fødd 21.20 Helene sjekker
inn: Rusbehandling 22.20 Fanget
av ild 23.00 NRK nyheter 23.01
Dokusommer: De dødsdømtes
barn
SVT1
16.00 Rapport 16.15 Sportnytt
16.25 Lokala nyheter 16.30 Eng-
elska Antikrundan 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Upp-
drag granskning sommar: Sjuk-
husstriden i Sollefteå 19.00 EM-
veckan 20.00 Fatta Sveriges
demokrati 20.30 Musikliv 21.00
Rapport 21.05 Första dejten:
England 21.55 Auktionssommar
22.55 Gift vid första ögonkastet
Norge 23.40 The Frankenstein
chronicles
SVT2
12.25 Sanningen om vikingarna
13.20 Min natur 14.00 Rapport
14.05 Val 2018: Kold och millen-
niekidsen 14.35 Min squad XL –
finska 15.05 Grön glädje 15.30
Oddasat 15.35 Nyhetstecken
15.45 Uutiset 15.55 Traktorrace
16.00 EM-veckan 19.00 Aktuellt
19.25 Lokala nyheter 19.30
Sportnytt 19.45 Superstjärnornas
makeupartist ? Kevyn Aucoin
21.15 Weissensee 22.05 Viking-
arnas riken 23.05 Min natur
23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
08.05 Frjálsar íþróttir
(Meistaramót Evrópu)
12.50 Dýfingar (Meistara-
mót Evrópu)
14.40 Símamyndasmiðir
(Mobilfotografene) (e)
15.25 Sund: Úrslit (Meist-
aramót Evrópu)
17.00 Með eigin orðum: Jim
Henson (In Their Own
Words: Jim Henson) (e)
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 KrakkaRÚV
18.06 Tré-Fú Tom
18.27 Sanjay og Craig
18.50 Vísindahorn Ævars
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Hásetar (e)
20.05 Með okkar augum
20.35 Símamyndasmiðir
(Mobilfotografene)
21.15 Neyðarvaktin (Chi-
cago Fire VI) Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Meistaramót Evrópu:
Samantekt
22.35 Hver græðir á flótta-
mannabúðum? (Who Bene-
fits from the Camps?)
Frönsk heimildarmynd.
Tólf milljónir manna dvelja
nú í flóttamannabúðum og
60 milljónir hafa haft við-
dvöl í slíkum búðum sem er
að finna víðast hvar í heim-
inum. (e) Bannað börnum.
23.30 Avicii: Sannar sögur
(Avicii: True Stories) Ein-
læg heimildarmynd um fer-
il sænska plötusnúðarins
og tónlistarmannsins Avi-
cii, eða Tim Bergling eins
og hann hét réttu nafni,
sem lést 20. apríl á þessu
ári, aðeins 28 ára að aldri.
Kvikmyndagerðarmað-
urinn Levan Tsikurishvili
fylgdi Avicii frá því hann
hóf feril sinn sem plötu-
snúður og fylgdist með
frægðarsól hans rísa.
01.05 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Lína Langsokkur
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Spurningabomban
11.05 Grand Designs
11.50 The Good Doctor
12.35 Nágrannar
13.00 Olive Kitteridge
13.55 The Path
14.50 The Night Shift
15.35 Sælkeraheimsreisa
um Reykjavík
16.00 Six Puppies and Us
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Fréttayfirlit og veður
19.10 Modern Family
19.35 Mom
20.00 The New Girl
20.25 The Bold Type Önnur
þáttaröð þessara þátta sem
fjalla um þrjár framakonur
og líf þeirra og störf á al-
þjóðlegu tísku- og lífs-
tílstímariti. Það er ekki
alltaf tekið út með sældinni
að vera í hringiðu tískunnar
því auk þess að sinna starfi
sínu vel og lifa öfundsverðu
lífi lenda vinkonurnar í ým-
iss konar aðstæðum sem
reyna á.
21.10 Greyzone
21.55 Nashville
22.40 Orange is the New
Black
23.35 NCIS
00.15 Lethal Weapon
01.00 Animal Kingdom
01.45 Tin Star
03.25 Gone
11.45 All Roads Lead to
Rome
13.15 Hanging Up
14.50 Gold
16.50 All Roads Lead to
Rome
18.25 Hanging Up
20.00 Gold
22.00 Victor Frankenstein
23.50 The Falling
01.30 Rules Don’t Apply
03.35 Victor Frankenstein
07.00 Barnaefni
15.24 Svampur Sveinsson
15.49 Rasmus Klumpur
15.55 Lalli
16.00 Strumparnir
16.25 Ævintýraferðin
16.37 Hvellur keppnisbíll
16.49 Gulla og grænj.
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.23 K3
17.34 Mæja býfluga
17.46
Skoppa og Skrítla
18.00 Könnuðurinn Dóra
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Ljóti andarunginn
08.05 Real Madrid – Roma
(International Champions
Cup 2018) Útsending frá
leik Real Madrid og Roma.
09.45 Chelsea – Lyon
11.25 Breiðablik – KR
13.05 Chelsea – Manchest-
er City (Community Shield
2018) Útsending frá Sam-
félagsskildinum 2018 þar
sem Chelsea og Manchest-
er City mætast.
14.45 Premier League –
Preview to the Season
15.40 Football League
Show 2018/19 Sýndar
svipmyndir úr leikjunum í
næstefstu deild enska bolt-
ans.
16.10 Real Madrid – Roma
17.50 KA – FH
19.55 Chelsea – Lyon
(International Champions
Cup 2018) Útsending frá
leik Chelsea og Lyon.
21.15 Pepsi-mörkin 2018
22.35 KA – FH
00.15 Breiðablik – KR
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Stefnumót.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarp hversdagsleikar. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal um alþjóðamál. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Millispil.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá loka-
tónleikum Oremandsgaard-
kammertónlistarhátíðarinnar á Sjá-
landi 28. júlí sl. Á efnisskrá eru
kammerverk eftir Ludwig van
Beethoven, Toshio Hosokawa og
Franz Schubert. Flytjendur: Sayaka
Shoji á fiðlu, Marianna Shirinyan á
píanó, Andreas Brantelied á selló,
Jennifer Stumm á víólu og Fauré
píanókvartettinn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir.
20.30 Tengivagninn.
21.30 Kvöldsagan: Hvíti Kristur eftir
Gunnar Gunnarsson.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Millispil.
23.05 Sumarmál: Fyrri hluti.
24.00 Fréttir.
00.05 Sumarmál: Seinni hluti. Um-
sjón: Gunnar Hansson og Leifur
Hauksson. (Frá því í dag)
01.00 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Morse er í miklu dálæti hjá
Ljósvaka dagsins, sérstak-
lega sá gamli frá níunda og
tíunda áratugnum. Þótt skap-
styggur sé og oft óþarflega
önugur við Lewis, aðstoðar-
mann sinn, eru þeir mestu
mátar og hafa leyst marga
morðgátuna saman. Endeav-
our heitir þessi snjalli lög-
reglumaður að fornafni, en
hann kýs að flíka því ekki
nema brýna nauðsyn beri til
og verður þá alltaf eilítið
kindarlegur á svip.
Fyrir nokkrum árum var
byrjað að framleiða sjón-
varpsseríuna Endeavour,
sem segir af Morse ungum í
lögreglunni í Oxford og hafa
þættirnir verið sýndir á RÚV
og flestum norrænu sjón-
varpsstöðvunum. Alveg ljóm-
andi góðir þótt þeir skáki
ekki þáttunum um gamla
Morse. Þessir gömlu hafa til
allrar hamingju verið marg-
endursýndir á DR1, a.m.k.
frá því Ljósvaki fékk sér fjöl-
varpið fyrir allnokkru. Ný-
lega voru þeir á dagskrá upp
úr hádeginu, en með nútíma
tækni, tímaflakkinu nánar til
tekið, var hægt að horft á þá
næsta sólarhringinn. Og úr
því að minnst er á tækni er
athyglisvert – og kannski það
skemmtilegasta við þættina –
að Morse og Lewis höfðu
ekki snjallsíma og gátu lítt
gúgglað þá grunuðu. Samt
náðu þeir alltaf vonda kall-
inum. Morse á ábyggilega
eftir að rata aftur á skjáinn.
Morse aftur og
aftur sem betur fer
Ljósvaki
Valgerður Þ. Jónsdóttir
Góðir Morse og Lewis.
Erlendar stöðvar
17.00 Frjálsar íþróttir
(Meistaramót Evrópu)
Bein útsending frá keppni í
frjálsum íþróttum á Meist-
aramóti Evrópu.
RÚV íþróttir
19.10 Kevin Can Wait
19.35 Last Man Standing
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Two and a Half Men
21.15 The Newsroom
22.15 The Hundred
23.00 Famous In Love
23.40 The Detour
00.05 Kevin Can Wait
00.30 Last Man Standing
00.55 Seinfeld
01.20 Friends
Stöð 3
Söngkonan Pink var lögð inn á sjúkrahús í Sydney á
sunnudaginn vegna veirusýkingar. Pink er stödd í
Ástralíu vegna tónleikahalds og þurfti hún að aflýsa
opnunartónleikum í tónleikaröðinni „Beautiful
Trauma“ vegna veikinda. Tónleikaröðin „Beautiful
Trauma“ átti að hefjast síðastliðinn föstudag en
fresta þurfti þeim tónleikum. Hún fékk þó leyfi hjá
læknum til að halda tónleika á laugardaginn en svo
virðist að þeir hafi gengið býsna nærri söngkonunni
og á sunnudag sendi umboðsmaður hennar út frétta-
tilkynningu þar sem það var tilkynnt að Pink væri
lögst á sjúkrahús.
Pink á sjúkrahúsi
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá
Kanada