Morgunblaðið - 09.08.2018, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.08.2018, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 2018 Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 Ný sending frá Nanso FLOTTAR BUXUR ný snið fyrir allar konur Skoðið laxdal.is Skipholti 29b • S. 551 4422 ÚTSÖLUVÖRUR VERÐHRUN – REYFARKAUP NÝTT Við erum á facebook Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Túnika kr. 7.990 tr. 36-56 Algjört verðhrun á útsöluvörum aðeins 5 verð – 1000, 2000, 3000, 4000, 5000 kr. Nýjar vörur S Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is VERÐHRUN! 60-80% afsláttur af fatnaði og skóm Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Str. 38-58 Flott föt, fyrir flottar konur Erum að taka upp nýja haustsendingu frá Fákafeni 9 | Sími 553 7060 | Opið mánud.-föstud. 11-18 www.facebook.com/gaborserverslun ÚTSÖLULOK ÚTSÖLULOK ÚTSÖLULOK Aðalfundur Blátt áfram verður haldin þriðjudaginn 14. ágúst kl 16:00 Fundurinn verður haldinn á skrifstofu félagsins í Fákafeni 9, 108 Reykjavík. Dagskrá fundarins 1. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar. 2. Starfsskýrsla síðasta árs. 3. Önnur mál. Fasteignir Jón Karl Ólafs- son, fram- kvæmdastjóri flugvallasviðs Isavia, hefur sagt starfi sínu lausu hjá fyrirtækinu. Jón Karl hóf störf hjá Isavia fyrir þremur ár- um og hefur m.a. unnið að hug- myndum um breytingar á rekstr- arformi innanlandsflugvalla, er segir í tilkynningu frá Isavia. Segir Björn Óli Hauksson, for- stjóri Isavia, að þó að hugmyndir Jóns Karls um breytt rekstrarfyr- irkomulag hafi ekki náð í gegn ennþá, sé vonast til þess að þær nái að hreyfa við fólki og fá það til að hugsa öðruvísi um rekstur flugvalla sem hluta af almenningssam- göngukerfi. „Mikill árangur hefur náðst í starfstíð Jóns, til að mynda setti ríkið á stofn sjóð til þess að styðja við alþjóðaflug um flugvellina á Akureyri og Egilsstöðum.“ Björn Óli Hauksson mun sjá um stjórn sviðsins þar til ráðið hefur verið í starf framkvæmdastjóra flug- vallasviðs. ninag@mbl.is Jón Karl segir upp hjá Isavia Jón Karl Ólafsson Lögreglan lýsti í gærkvöldi eftir Birni Daníel Sigurðssyni sem lýk- ur refsiafplánun á áfangaheimilinu Vernd. Hann átti að koma þangað síðastliðið laugardagskvöld en hafði ekki skilað sér þegar Morg- unblaðið fór í prentun í gærkvöldi. Björn er 26 ára, 180 sentímetr- ar á hæð og vegur um 80 kíló. Hann afplánar fjögurra ára fangelsisdóm sem hann hlaut í febrúar í fyrra fyrir gróft heimilis- ofbeldi. Í frétt mbl.is um málið kemur fram að þegar fangar skila sér ekki á Vernd hefur það áhrif á af- plánunarferil þeirra og eru þeir færðir í lokað fangelsi. Þeir eiga hvorki kost á því að vera færðir aftur á Vernd né að komast í raf- rænt eftirlit. Lýst eftir strokufanga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.