Morgunblaðið - 09.08.2018, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 09.08.2018, Qupperneq 48
Kælismiðjan Frost ehf. óskar eftir að ráða tæknifræðing til starfa  Æskilegt er að viðkomandi sé véltækni- fræðingur af orkusviði.  Hafi góða færni í notkun Autodesk Inventor og Autocad.  Hafi góða færni í ensku og helst einu skandinavísku máli.  Sé góður í mannlegum samskiptum, við viðskiptavini, birgja og samstarfsmenn. Um er að ræða fjölbreytt starf, sem meðal annars felst í 3D teikningu kerfa og kerfishluta, verkefnastjórnun, sölu á vörum og þjónustu sem félagið veitir auk samskipta við viðskipta- vini og birgja. Kælismiðjan Frost ehf. er með höfuðstöðvar á Akureyri og starfsstöð í Garðabæ. Hjá fyrir- tækinu eru u.þ.b. 60 starfsmenn. Frost fæst aðallega við hönnun og uppsetningu á frysti- og kælikerfum til iðnaðarnota auk þess að sinna viðhaldi slíkra kerfa. Íslensk og erlend sjávarútvegsfyrirtæki eru mikilvægustu viðskiptavinir Frosts. Í dag er verið að ljúka stórri landvinnslu í Færeyjum, framundan er frystihús Samherja á Dalvík og tvær stórar landvinnslur á austurströnd Rússlands auk nýrra frystitogara á Spáni og í Pétursborg. Áhugasamir vinsamlega sendið ferilskrá og aðrar upplýsingar á gunnar@frost.is ÉG VINN MIKILVÆGASTA STARF Í HEIMI ,,Ég gegni lykilhlutverki í lífi barnanna í leikskólanum, það er rosaleg góð tilfinning. Mér er fagnað eins og hetju þegar ég kem í vinnuna og oft fylgir innilegt knús með. Er til betri byrjun á deginum en það? Starfsfólkið er æðislegt, maturinn yndislegur og vinnutíminn góður. Ýmis góð hlunnindi fylgja starfinu t.d. frír matur, samgöngustyrkur, ókeypis aðgangur á söfn, heilsustyrkur og frítt í sund sem er frábært." Ólafur Brynjar, leikskólastjóri í Hagaborg LANGAR ÞIG AÐ VINNA MEÐ FRAMTÍÐ LANDSINS? Skóla- og frístundasvið óskar eftir fólki til að vinna með börnum og unglingum. Í boði eru fjölbreytt störf í öllum hverfum borgarinnar. Undir skóla- og frístundasvið heyra: • LEIKSKÓLAR • GRUNNSKÓLAR • FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐVAR Nánari upplýsingar á www.reykjavik.is/laus-storf/sfs        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúar: Kristján Aðalsteinsson, ka@mbl.is, 569 1246 • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391 Sölustarf – Framtíðarstarf Innflutningsfyrirtæki á heilbrigðissviði leitar að hjúkrunarfræðingi í starf sem felur í sér sölu og kynningu á vörum fyrir skurðstofu- svið og aðrar hjúkrunarvörur. Umsækjendur verða að hafa góða ensku- kunnáttu og almenna tölvukunnáttu. Reynsla af sambærilegum störfum er æskileg. Vinsamlegast sendið umsóknir og ferilskrá á box@mbl.is, merktar: ,,S - 26425”. Vélavörður Vísir hf óskar eftir að ráða vélavörð á Jóhönnu Gísladóttur GK-1076. Jóhanna er línuveiðiskip með beitningarvél. Nánari upplýsingar gefur skipstjóri í síma 856-5780 eða á heimasíðu Vísir www.visirhf.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.