Morgunblaðið - 09.08.2018, Qupperneq 50
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 2018 51
Hæfniskröfur
• Gilt atvinnuflugmannsskírteini
• Gild blindflugsáritun (IR)
• Gild fjölhreyflaáritun (MEP)
• Hafa lokið námskeiði í áhafnasamstarfi (MCC)
•
•
Stúdentspróf eða sambærileg menntun
Standast bakgrunnsskoðun
Eftirfarandi þarf að fylgja umsókninni
• Afrit af flugskírteini
• Afrit af heilbrigðisvottorði
• Nýtt afrit af sakavottorði
• Afrit af einkunnum bóklegs atvinnuflugnáms
• Sundurliðun á flugtímum og afrit af síðustu 100 klst. úr loggbók
• Ferilskrá (CV)
Umsóknir óskast sendar á norlandair@norlandair.is eigi síðar en 31. ágúst.
Norlandair auglýsir
eftir flugmönnum
til starfa með aðsetur á Akureyri
1
ATVINNA
í boði hjá Kópavogsbæ
Ýmis störf
• Forstöðumaður félagsmiðstöðva eldri borgara
• Starfsmaður í Þjónustumiðstöð við almenna
þjónustu
Grunnskólar
• Umsjónarkennari á miðstig í Salaskóla
• Umsjónarkennari á miðstig í Vatnsendaskóla
• Umsjónarkennari á miðstigi Álfhólsskóla
• Umsjónarkennari á miðstigi í Hörðuvallaskóla
• Umsjónarkennari á unglingastig í Salaskóla
• Umsjónarkennari á yngsta stig í Smáraskóla
• Forstöðumaður frístundar í Kópavogsskóla
• Aðstoðarforstöðumaður frístundar Hörðuvallaskóla
• Frístundaleiðbeinendur í Kópavogsskóla
• Frístundaleiðbeinendur í Smáraskóla
• Frístundaleiðbeinendur í Vatnendaskóla
• Húsvörður í Vatnsendaskóla
• Kennari í hönnun og smíði í Vatnsendaskóla
• Kennari í Kópavogsskóla
• Tónmenntakennari í Salaskóla
• Sérkennari í Smáraskóla
• Sérkennari, þroskaþjálfi í Álfhólsskóla
• Skólaliði í Kópavogsskóla
• Skólaliði í Smáraskóla
• Stuðningsfulltrúi í Kársnesskóla
Leikskólar
• Deildarstjóri á leikskólann Austurkór
• Deildarstjóri á leikskólann Læk
• Deildarstjóri í leikskólann Fífusölum
• Leikskólakennari á Efstahjalla
• Leikskólakennari á leikskólann Fífusalir
• Leikskólakennari í Arnarsmára
• Leikskólakennari í Álfatúni
• Leikskólakennari í Dal
• Leikskólakennari í Grænatúni
• Leikskólakennari í Kópahvoli
• Leikskólakennari í Marbakka
• Leikskólakennari í Núp
• Leikskólasérkennari á Kópahvol
• Leikskólasérkennari á Efstahjalla
• Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi í Marbakka
• Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi í Sólhvörfum
• Starfsfólk í Núp
• Starfsmaður sérkennslu í Læk
• Stuðningsfulltrúi í Kópastein
• Þroskaþjálfi/leikskólasérkennari í Álfatúni
Velferðarsvið
• Deildarstjóri á heimili fyrir fatlað fólk
• Starfsmenn í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk
• Starfsmenn óskast í Austurkór heimil fyrir fatlaða
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á
heima síðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is,
þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari
upplýsingar
Leikskólabörnum fjölgar á Seltjarnarnesi og við stækkum leikskólann
okkar. Við þurfum því á góðu fólki að halda til liðs við okkar frábæra
hóp. Skólinn státar af metnaðarfullri starfsemi, ýmsum viðbótarkjörum
og tilboði um námssamninga. Í leikskólastarfinu er lögð sérstök áhersla
á tónlist og umhverfismennt.
Við óskum að ráða í eftirfarandi störf:
• Deildarstjórar, fullt starf.
• Leikskólakennarar, fullt starf.
• Leikskólaleiðbeinendur, fullt starf.
Hafðu samband og heyrðu hvað við höfum upp á að bjóða! Hringið í Margréti eða
Sonju (5959280 / 5959290) eða sendu tölvupóst á netföngin mandy@nesid.is eða
sonja@nesid.is
Umsókn ásamt fylgiskjölum er skilað á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar
– undir www.seltjarnarnes.is – Störf í boði.
Umsóknarfrestur er til 12. ágúst næstkomandi.
Leikskóli Seltjarnarness
Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru karlar jafnt sem konur
hvött til að sækja um störf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands
íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélaga og samþykktum Seltjarnar-
nesbæjar um launakjör starfsfólks Leikskóla Seltjarnarness.
Ef þú ert með rétta starfið
— erum við með réttu
manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónulega ráðgjöf.