Morgunblaðið - 09.08.2018, Side 65
66 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. ÁGÚST 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Rikka og Rúnar Freyr
vakna með hlustendum
K100.
9 til 12
Siggi Gunnars
Heimili stjarnanna er hjá
Sigga Gunnars alla virka
morgna á K100.
Skemmtileg viðtöl, leikir
og langbesta tónlistin.
12 til 16
Ásgeir Páll
Ásgeir fylgir hlustendum
K100 eftir hádegið í fjar-
veru Ernu Hrannar.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna fara
yfir málefni líðandi stund-
ar og spila góða tónlist
síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Frábær tónlist og létt
spjall öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Netflix hefur tilkynnt að síðasta þáttaröðin af House
of Cards með Robin Wright í aðalhlutverki verði tilbú-
in til áhorfs hjá streymisveitunni. Wright mun í þátt-
unum leika hlutverk forseta Bandaríkjanna og Kevin
Spacey sem hingað til hefur farið með stórt hlutverk
í þáttunum verður ekki með. Aðdáendur þáttanna
sem eru gríðarmargir bíða spenntir eftir þáttaröðinni
sem telur 8 þætti. Á meðal annarra leikara sem
koma fram í þáttunum eru Diane Lane, Greg Kinnear
og Cody Fern.
House of Cards
aftur á Netflix
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta
20.30 Mannamál Einn sí-
gildasti viðtalsþátturinn í
íslensku sjónvarpi. Hér
ræðir Sigmundur Ernir
Rúnarsson við þjóðþekkta
einstaklinga.
21.00 Þjóðbraut
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
11.45 Everybody Loves Ray-
mond
12.10 King of Queens
12.35 How I Met Your Mot-
her
13.00 Dr. Phil
13.40 American Housewife
14.05 Kevin (Probably) Sa-
ves the World
14.50 America’s Funniest
Home Videos
15.15 The Millers
15.40 Solsidan
16.05 Everybody Loves Ray-
mond
16.30 King of Queens
16.55 How I Met Your Mot-
her
17.20 Dr. Phil
18.05 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
18.50 The Late Late Show
with James Corden
19.35 Solsidan
20.00 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
21.00 Instinct Bandarísk
þáttaröð um háskólakenn-
ara sem aðstoðar lögregl-
una við að leysa flókin saka-
mál. Aðalhlutverkið leikur
Alan Cumming.
21.50 How To Get Away
With Murder
22.35 Zoo Spennuþáttaröð
sem byggð er á metsölubók
eftir James Patterson.
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 24
01.30 24
02.15 Jamestown
03.05 SEAL Team
03.50 Agents of S.H.I.E.L.D.
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
15.35 Live: Swimming: European
Championship In Glasgow, Scot-
land 17.15 Live: Athletics: Euro-
pean Championship In Berlin,
Germany 20.00 Misc.: European
Championship 21.00 Diving:
European Championship In Glas-
gow, Scotland 21.25 News: Euro-
sport 2 News 21.30 Swimming:
European Championship In Glas-
gow, Scotland 22.30 Misc.: Euro-
pean Championship 23.30 Athle-
tics: European Championship In
Berlin, Germany
DR1
17.55 TV AVISEN 18.00 Søren
Ryge direkte 18.30 Den blå plan-
et 19.30 TV AVISEN 19.55 Som-
mersport: VM Sejlsport 20.20
Kommissær George Gently 21.50
Taggart: Jagten på en morder
22.45 Hun så et mord 23.30 Dø-
den kommer til Pemberley
DR2
16.30 Nak & Æd – en grå dykker-
antilope i Mozambique 17.15
Nak & Æd – en kalkun i Nebraska
18.00 Krigen 19.50 Indefra med
Anders Agger – I lære som enke
20.30 Deadline 21.00 Sommer-
vejret på DR2 21.05 Det hvide
højre – møde med fjenden 22.05
Savnet 23.35 Beskidt guld
NRK1
19.00 Dagsrevyen 21 19.20 EM-
uka Berlin/Glasgow 2018: Friid-
rett 20.00 Landsskytterstevnet
21.00 Distriktsnyheter 21.05
Kveldsnytt 21.20 New York Times
– et år med Trump: Et amerikansk
blodbad 22.15 Team Bachstad i
Indokina 22.45 VG-Lista Topp 20
Rådhusplassen
NRK2
16.00 Dagsnytt atten 17.00 EM-
uka Berlin/Glasgow 2018 17.30
Dokusommer: I plastens bakgård
18.25 Tilbake til 60-tallet 18.55
EM-uka Berlin/Glasgow 2018:
Friidrett 19.20 Dokusommer: Lo-
uis Theroux – menneskehandlerne
20.20 Dokusommer: Natta
pappa henta oss 21.20 Helene
sjekker inn: Akuttpsykiatrisk av-
deling på Blakstad sykehus
22.20 Trygdekontoret: Magiens
død 23.00 NRK nyheter 23.01
Dokusommer: I edderkoppenes
hus
SVT1
16.40 Nybyggarna 17.30 Rap-
port 17.55 Lokala nyheter 18.00
Val 2018: Skola utan lärare
19.00 EM-veckan 20.00 Med
kallt blod: Familjemordet 20.45
Rapport 20.50 Min son mördade
min dotter 22.05 Mordet på Gi-
anni Versace 23.00 Norges tuf-
faste 23.40 Old school
SVT2
12.20 Vikingarnas riken 13.20
Min natur 14.00 Rapport 14.05
Semesterresa till 80-talet 14.35
Modellflygsveteran 14.40 Den
siste sabotören 15.10 Grön
glädje 15.30 Oddasat 15.35 Ny-
hetstecken 15.45 Uutiset 15.55
Runes träbåt 16.00 EM-veckan
19.00 Aktuellt 19.25 Lokala
nyheter 19.30 Sportnytt 19.45
Marias väg 21.35 Val 2018: Kold
och millenniekidsen 22.05 Björ-
nen Baloo på riktigt 22.55 Min
natur 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
07.55 Frjálsar íþróttir
(Meistaramót Evrópu)
12.25 Þríþraut (Meist-
aramót Evrópu)
14.30 Á götunni – Jólaþáttur
(Karl Johan)
15.00 Átök í uppeldinu (In-
gen styr på ungerne) (e)
15.40 Sund: Úrslit (Meist-
aramót Evrópu)
17.20 Landinn (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.20 KrakkaRÚV
18.21 Ronja ræningjadóttir
18.44 Flink
18.47 Ormagöng (Geimver-
ur)
18.50 Vísindahorn Ævars
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Hinseginleikinn (Kyn-
segin)
19.55 Myndavélar (Kamera)
20.05 Heimavöllur (Heimeb-
ane)
21.05 Fangar (e) Bannað
börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Meistaramót Evrópu:
Samantekt
22.35 Lögregluvaktin (Chi-
cago PD IV) Stranglega
bannað börnum.
23.20 Sýknaður (Frikjent)
Norsk spennuþáttaröð um
mann sem flytur aftur til
heimabæjar síns 20 árum
eftir að hann var sýknaður
af ákæru um að hafa myrt
kærustu sína. (e) Strang-
lega bannað börnum.
00.05 Veiðikofinn (Sjó-
bleikja) Veiðiþættir í umsjá
bræðranna Gunnars og Ás-
mundar Helgasona. Í þátt-
unum fara þeir á ýmsa
veiðistaði, fá aðstoð sér-
fræðinga og heimafólks og
veiða meðal annars ísald-
arurriða á flugu, þorsk af
kajak, lax á Vesturlandi, sil-
ung á fjöllum og hákarl úr
fjöru. (e)
00.25 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Tommi og Jenni
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.30 Ellen
09.10 Bold and the Beauti-
ful
09.30 The Doctors
10.10 Sumar og grillréttir
Eyþórs
10.40 Hönnun og lífsstíll
með Völu Matt
11.05 The Heart Guy
11.50 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 I Am Sam
15.10 World of Dance
15.50 Brother vs. Brother
16.30 Enlightened
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.50 Sportpakkinn
19.00 Fréttayfirlit og veður
19.05 Modern Family
19.25 Masterchef USA
20.10 NCIS
20.55 Lethal Weapon Önn-
ur þáttaröð þessara
spennuþátta sem byggðir
eru á hinum vinsælu Lethal
Weapon-myndum sem
slógu rækilega í gegn á ní-
unda og tíunda áratugnum
og fjalla um þá Martin
Riggs og Roger Murtaugh.
21.40 Animal Kingdom
Önnur þáttaröð þessara
mögnuðu glæpaþátta.
22.25 StartUp
23.10 Real Time with Bill
Maher
00.05 Killing Eve
00.50 Vice
01.20 Insecure
01.45 Little Boy Blue
03.20 I Am Sam
12.50 Southside with You
14.15 The Flintstones
15.45 Kindergarten Cop 2
17.25 Southside with You
18.50 The Flintstones
20.20 Kindergarten Cop 2
22.00 Mike and Dave Need
Wedding Dates
23.35 Kong: Skull Island
01.30 The Great Wall
03.15 Mike and Dave Need
Wedding Dates
07.00 Barnaefni
14.00 Strumparnir
14.25 Ævintýraferðin
14.37 Hvellur keppnisbíll
14.49 Gulla og grænj.
15.00 Stóri og Litli
15.13 Tindur
15.23 Mæja býfluga
15.35 K3
15.46 Skoppa og Skrítla
16.00 Könnuðurinn Dóra
16.24 Mörgæsirnar frá M.
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Rasmus Klumpur
17.55 Lalli
18.00 Strumparnir
18.25 Ævintýraferðin
18.37 Hvellur keppnisbíll
18.49 Gulla og grænj.
19.00 Kubo
07.45 KA – FH
09.25 Breiðablik – KR
11.10 Pepsi-mörkin 2018
12.30 Premier League –
Preview to the Season
Skemmtilegur þáttur þar
sem hitað er upp fyrir tíma-
bilið 2018-2019 í ensku úr-
valsdeildinni.
13.25 Hull City – Aston
Villa
15.05 Football League
Show 2018/19
15.35 Bayern Munchen –
Manchester United
17.15 Pepsi-mörkin 2018
18.35 Premier League
World 2018/2019
Skemmtilegur þáttur um
leikmennina og liðin í
ensku úrvalsdeildinni.
19.05 ÍR – Leiknir
21.15 KA – FH
22.55 Pepsímörkin 2018
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Stefnumót.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Sumarmál: Fyrri hluti.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Sumarmál: Seinni hluti.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Millispil.
17.00 Fréttir.
17.03 Tengivagninn.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Brot úr Morgunvaktinni.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum Kammersveitar Verbier-
hátíðarinnar á Verbier-hátíðinni 27.
júlí sl. Á efnisskrá: Atriði úr Draumi
á Jónsmessunótt eftir Felix Mend-
elssohn. Sinfonia Concertante fyrir
fiðlu og víólu í Es-dúr K. 364 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Hljóm-
borðskonsert nr. 5 í f-moll BWV
1056 eftir Johann Sebastian Bach.
Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op. 15
eftir Ludwig van Beethoven. Ein-
leikarar: Vilde Frang á fiðlu, Tabea
Zimmermann á víólu og András
Schiff á píanó.
20.30 Tengivagninn.
21.30 Ég fer með sól.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Millispil.
23.05 Sumarmál: Fyrri hluti.
24.00 Fréttir.
00.05 Sumarmál: Seinni hluti.
01.00 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Sumarið er tíminn til að
sleppa því að horfa á sjón-
varpið. Sjónvarpskærir vinir
mínir kvarta gjarna yfir því
að miklar endursýningar séu
á íslensku sjónvarpsstöðv-
unum, og að leita verði fanga
á efnisveitunum góðu, þegar
veðurguðirnir neita okkur
um að njóta náttúrunnar.
Heimsviðburður einn redd-
aði því sjónvarpssumri
flestra og nefndist hann
heimsmeistaramótið í fót-
bolta 2018. Þessu gat fólk set-
ið yfir lon og don og rætt
sundur og saman. Nema ég.
Einhvern veginn fór þessi
viðburður fram hjá mér eins
og flest sem barst fólki til
eyrna og augna í gegnum
sjónvarpsskjáinn.
M.a.s. börnin mín sem
harðneita að æfa fótbolta
eins og önnur almennileg ís-
lensk börn, færðu mér fót-
boltafréttir þaðan sem þau
voru stödd í Ameríku og
höfðu vélað bandaríska fjöl-
skyldu sína til að horfa á fót-
boltaleiki með þeim. Í gegn-
um skype fékk ég stórkost-
legar lýsingar á því hvað
Mbappé og einhverjir voða
flottir og klárir fótboltakall-
ar hefði afrekað.
Fyrst Kaninn var farinn að
hvetja Ísland fannst mér ég
verða að vera með, sýna smá
þjóðarstolt og horfa alla vega
á leikina sem Ísland spilaði.
En því miður svaf ég af mér
fyrsta leikinn, annar leik-
urinn fór fram hjá mér og ég
sofnaði yfir þeim þriðja. Ég
náði samt alla vega svona 4
mínútum af HM 2018. Lofa að
gera betur næst.
Íslandsmet í óhorfi
Ljósvakinn
Hildur Loftsdóttir
AFP
Fóboltakarl Hvað heitir
þessi aftur? Voða sætur.
Erlendar stöðvar
17.15 Frjálsar íþróttir
(Meistaramót Evrópu)
Bein útsending frá keppni í
frjálsum íþróttum á Meist-
aramóti Evrópu.
RÚV íþróttir
19.10 Kevin Can Wait
19.35 Last Man Standing
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Famous In Love
21.30 The Detour
21.55 Boardwalk Empire
22.55 The Simpsons
23.20 Bob’s Burgers
23.45 American Dad
00.10 Kevin Can Wait
00.30 Seinfeld
00.55 Friends
Stöð 3
Borgarráðið í Vestur-Hollywood hefur samþykkt að fara
þess á leit að stjarna Donalds Trump í hinni þekktu
gangstétt „Walk of fame“ verði fjarlægð. Ef af verður,
verður þetta í fyrsta sinn sem stjarna er fjarlægð af
gangstéttinni. Í samþykktinni felst að borgarráðið mun
senda formlegt erindi til borgarstjóra Los Angeles
borgar sem og viðskiptaráðs Hollywood þar sem skor-
að er á yfirvöld að íhuga alvarlega að fara í fram-
kvæmdina. Formaður viðskiptaráðsins sagði á þriðju-
daginn að ólíklegt væri að erindið yrði samþykkt.
Stjarna Donalds
Trump fjarlægð?
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með
Jesú