Morgunblaðið - 11.08.2018, Síða 48
48 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 2018
9 til 12
Hvati leysir Ásgeir Pál af
og hitar upp fyrir beina
útsendingu frá miðborg
Reykjavíkur.
12 til 13
Heiðar Austmann held-
ur upphituninni fyrir
Gleðigönguna áfram.
13 til 17
Gleðigangan í beinni
Bein útsending frá
Hljómskálagarðinum af
Gleðigöngunni og hátíð-
arhöldum henni tengd-
um.
17 til 18
Heiðar Austmann hitar
upp fyrir kvöldið á K100.
18 til 22
Stefán Valmundar og
besta tónlistin í allt kvöld
22 til 2
Bekkjarpartí
Stuð og stemning á
K100 í allt kvöld.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
„Ég tók þátt í Íslandsbankamaraþoninu síðast fyrir fimm
árum síðan, þegar ég var fertugur og við Ilmur vorum bú-
in að vera að vinna saman í Ófærð. Við fórum að ræða
hvernig við gætum látið gott af okkur leiða,“ útskýrir
Ólafur Darri um aðdragandann. Þau ákváðu að leita til
bankans með þá hugmynd að þau fengju til liðs við verk-
efnið fullt af leikurum sem myndu skuldbinda sig í vinnu,
sem svo myndi leiða af sér fjármagn til góðgerðarmála.
Sjálfur segist hann ætla að styrkja AHC-samtökin, en
það er stytting á Alternating Hemiplegia of Childhood
(AHC), sem er sagður flóknasti taugasjúkdómur í heimi.
Hann er góður félagi fjölskyldu Sunnu Valdísar Sigurð-
ardóttur, en hún er sú eina á Íslandi með þennan sjúk-
dóm. Sunna Valdís ætla að fara 10 km í sérstökum hjóla-
stól sem pabbi hennar ýtir.
Ilmur segist ætla að hlaupa 10 kílómetra og safna
styrkjum fyrir Píeta-samtökin. Að þessu sinni hleypur
hún á Seyðisfirði.
Viðtalið er að finna á www.k100.is.
Ólafur Darri og Ilmur safna áheitum
20.00 Leyndarmál veitinga-
húsanna
20.30 Magasín (e)
21.00 Golf með Eyfa Lif-
andi og skemmtilegur golf-
þáttur að hætti Eyfa Krist-
jáns.
21.30 Bókin sem breytti
mér
Endurt. allan sólarhr.
Hringbraut
08.00 American Housewife
08.25 Life In Pieces
08.50 Grandfathered
09.15 The Millers
09.35 Superior Donuts
10.00 Man With a Plan
Gamanþáttaröð með Matt
LeBlanc í aðalhlutverki.
10.25 Speechless
10.50 The Odd Couple
11.15 The Mick
11.40 Superstore
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.25 King of Queens
12.50 How I Met Your Mot-
her
13.10 America’s Funniest
Home Videos
13.35 The Biggest Loser
15.05 Superior Donuts
15.30 Madam Secretary
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Son of Zorn Gam-
anþáttur um teiknimynda-
hetjuna Zorn sem snýr aft-
ur til Kaliforníu til að vinna
aftur hjarta fyrrverandi
eiginkonu og endurnýja
kynnin við soninn sem hann
eignaðist í raunheiminum.
18.45 Glee Bandarísk
þáttaröð um söngelska
unglinga sem ganga í Glee-
klúbbinn, sönghóp skólans
undir forystu spænsku-
kennarans Will Schuester.
19.30 Tenure
21.00 Shanghai Noon
22.50 Avengers: Age of Ul-
tron
01.15 The Resident
02.00 Quantico
02.45 Incorporated
03.30 Instinct
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
17.00 Gymnastics: European
Championship In Glasgow, Scot-
land 17.55 News: Eurosport 2
News 18.00 Live: Athletics: Euro-
pean Championship In Berlin,
Germany 20.00 Misc.: European
Championship 21.00 News:
Eurosport 2 News 21.05
Equestrian: Global Champions
Tour 22.20 All Sports: Watts
22.30 Misc.: European Cham-
pionship 23.30 Athletics: Euro-
pean Championship In Berlin,
Germany
DR1
17.15 Dyrenes planet 18.00
Rejseholdet 19.00 Krim-
inalkommissær Barnaby XII: Lidt
for mange mareridt 20.35 Vera:
Skygger på himlen 22.05
Grænseløst begær 23.40 Mord
uden grænser
DR2
15.00 Temalørdag: Parringsleg i
dyreriget 15.55 Vi elsker Randers
17.55 Temalørdag: Det daglige
brød 18.55 Temalørdag: Jagten
på det perfekte brød 19.55 Te-
malørdag: I lære som surdejsba-
ger 20.30 Deadline 21.00 En
myrdet familie 21.45 The Way
Back 23.50 Deadline Nat
NRK1
17.00 Lørdagsrevyen 17.30
Lotto 17.40 EM-uka Berlin/
Glasgow 2018: Friidrett 20.10
Ingrid Bjørnov – 50 år på én time
21.10 Kveldsnytt 21.25 Mord i
paradis 22.20 Secret Garden –
20 års jubileumskonsert 23.20
Rust og bein
NRK2
12.15 Utan mat og drikke 13.00
Takin Ova – historien om norsk
hiphop: Opprinnelsen 13.30 Tak-
in Ova – historien om norsk hip-
hop: Hiphop blir norsk 14.00
Takin Ova – historien om norsk
hiphop: Beefs & battles 14.30
Takin Ova – historien om norsk
hiphop: Alt er lov 15.00 Kunn-
skapskanalen: Forsker grand prix
2017 – Nasjonal finale 17.00
EM-uka Berlin/Glasgow 2018:
Triatlon 17.40 Dokusommer:
Øyafestivalen – En øy i Oslo
18.35 Petsamo – eneste vei
vestover 19.00 Nyheter 19.10
Rolling Stone Magazine – 50 år
på kanten 19.50 Grand piano
21.15 Vietnam: Brodermord
22.15 Det første mennesket
23.00 NRK nyheter 23.01 Takin
Ova – historien om norsk hiphop:
Opprinnelsen 23.30 Takin Ova –
historien om norsk hiphop: Hip-
hop blir norsk
SVT1
15.50 Helgmålsringning 15.55
Sportnytt 16.00 Rapport 16.15
Tobias och tårtorna 16.45 Vem
vet mest 17.30 Rapport 17.45
Sportnytt 18.00 Jills veranda,
Nashville 19.00 The last post
20.00 Rapport 20.05 The Queen
21.45 Skuggan av ett tvivel
SVT2
13.00 Vetenskapens värld –
sommar 14.00 Rapport 14.05
Grön glädje 14.30 Min natur
15.50 EM-veckan 20.15 Weis-
sensee 21.05 Dox: I am not your
negro 22.35 The Staircase 23.50
Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
07.00 KrakkaRÚV
11.55 Fimleikar (Meist-
aramót Evrópu)
14.25 Dýfingar (Meist-
aramót Evrópu)
15.40 Svipmyndir frá Noregi
(Norge rundt) (e)
15.45 Sætt og gott (Det
søde liv) (e)
16.20 Þríþraut (Meist-
aramót Evrópu)
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 KrakkaRÚV
18.11 Kioka
18.16 Póló
18.22 Lóa
18.35 Reikningur (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.40 Tracey Ullman tekur
stöðuna (Tracey Ullman
Show II)
20.15 The Magic of Belle
Isle (Sumarið í eyjunni)
Rithöfundurinn Monte
Wildhorn hefur misst alla
löngun til að skrifa eftir
andlát eiginkonu sinnar.
Hann ákveður að eyða
sumri í litlum bæ og kynn-
ist þar einstæðri móður og
þremur dætrum hennar.
22.05 Sunnudagur
(Sunday) Nýsjálensk kvik-
mynd um Eve og Charlie
sem eiga von á barni saman
en eru ekki lengur par.
Bannað börnum.
23.20 Falke lögreglufulltrúi
og Sýrlandsstríðið (In-
spector Falke and the Syri-
an War) Þýsk spennumynd
um lögreglufulltrúana
Thorsten Falke og Kat-
harinu Lorenz sem rann-
saka mál sýrlensks innflytj-
anda sem finnst látinn í
almenningsgarði. Strang-
lega bannað börnum.
00.45 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Strumparnir
07.25 Waybuloo
07.45 Kalli á þakinu
08.10 Blíða og Blær
08.30 Gulla og grænjaxl-
arnir
08.45 Lína Langsokkur
09.10 Dagur Diðrik
09.35 Dóra og vinir
10.00 Ævintýri Tinna
10.25 Nilli Hólmgeirsson
10.40 Beware the Batman
11.00 Friends
12.00 Bold and the Beauti-
ful
13.25 Allir geta dansað
15.20 So You Think You Can
Dance 15
16.15 Great News
16.45 Masterchef USA
17.30 Maður er manns
gaman
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.50 Sportpakkinn
19.00 Lottó
19.05 Top 20 Funniest
19.50 So B. It Dramatísk
mynd frá 2016 um Heidi
DeMuth sem hefur alist
upp við þær óvenjulegu að-
stæður að hún þekkir eng-
an úr fjölskyldu sinni aðra
en móður sína sem er heila-
biluð og getur ekki upplýst
hana um neitt. Um þessi
mál hefur hún orðið for-
vitnari með árunum og að
því kemur að hún ákveður
að finna svörin upp á eigin
spýtur
21.30 Rise of The Planet of
the Apes Spennandi mynd
um stökkbreyttan apa sem
gerir uppreisn sem erfitt
reynist að kveða niður.
23.15 Wonder Woman
01.35 American Honey
04.15 Friends
06.50 Warm Springs
08.50 Grey Gardens
10.35 High Strung
12.10 Snowden
14.20 Warm Springs
16.20 High Strung
18.00 Grey Gardens
19.45 Snowden
22.00 Power Rangers
24.00 Flatliners
01.50 We Don’t Belong
Here
03.20 Power Rangers
07.00 Barnaefni
16.49 Gulla og grænj.
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.23 Mæja býfluga
17.35 K3
17.46 Skoppa og Skrítla
18.00 Könnuðurinn Dóra
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Smáfólkið
07.10 Manchester United –
Leicester
08.50 ÍBV – Breiðablik
10.30 Goðsagnir
11.20 Newcastle – Totten-
ham
13.30 Premier L. Prev.
13.50 Huddersfield –
Chelsea
16.00 Laugardagsmörkin
16.20 Wolves – Everton
18.30 Fulham – C. Palace
20.15 Derby – Leeds
21.55 Atletico Madrid – Int-
er Milan
23.35 UFC Now 2018
08.25 Chelsea – Lyon
10.05 Real Madrid – Roma
11.45 Breiðablik – KR
13.25 KA – FH
15.05 Pepsi-mörkin 2018
16.25 Derby – Leeds
18.30 Bournemouth – Car-
diff
20.10 Watford – Brighton
21.50 Newcastle – Totten-
ham (Premier League
2018/2019) Útsending frá
leik Newcastle og Totten-
ham.
23.30 Huddersfield –
Chelsea
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Sólarglingur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Íslenskar miðaldabókmenntir
og japanskt manga.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Markmannshanskarnir hans
Alberts Camus.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Bókmenntir og landafræði –
Sigurbjörg Þrastardóttir.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Fréttamál fullveldisins.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði. Ólafur Dav-
íðsson, þjóðsagnasafnari og nátt-
úrufræðingur, hélt einstaka dagbók
á seinasta skólaári sínu í Lærða
skólanum, 1881-1882. Þar lýsir
hann meðal annars ástarsambandi
sínu við Geir Sæmundsson, ný-
nema í skólanum. Dagbók hans er
ein þekktasta hinsegin ástarsaga
frá Íslandi á 19. öld. En hvernig ber
að túlka frásögn Ólafs? Er hægt að
ræða hana með nútímalegum hug-
tökum svo sem samkynhneigð og
hinsegin?
21.15 Bók vikunnar. Eiríkur Guð-
mundsson ræðir við Bergljótu
Soffíu Kristjánsdóttur og Dag Hjart-
arson um ljóðabókina Hendur og
orð eftir Sigfús Daðason.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Brot af eilífðinni. Evrópsk og
bandarísk dægurtónlist á fyrri hluta
20. aldar. Umsjón: Jónatan Garð-
arsson.
23.00 Vikulokin. Umsjón: Helgi Selj-
an. (Frá því í morgun)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ég mæli svo sannarlega með
því að ókurteist fólk (og aðr-
ir) horfi á þættina Með okkar
augum. Þar fer Steinunn Ása
Þorvaldsdóttir meðal annars
yfir góða siði með þeim
Bergþóri Pálssyni og Alberti
Eiríkssyni. Umræðuefni
þeirra í síðasta þætti snerist
um nokkuð sem leitt hefur
mig í hávær rifrildi; biðraðir
við kassa í verslunum. Öllu
heldur, hvað á að gera þegar
löng röð er við kassa og nýr
kassi er opnaður?
„Það ætti í rauninni að
vera þannig að sá sem er
fremstur eða næstfremstur í
röðinni fari fyrstur á hinn
kassann,“ benti Bergþór á.
Þetta er auðvitað svo sjálf-
sagt að það ætti ekki að
þurfa að benda á það en virð-
ist þó eitthvað sem hinir
mörgu siðblindingjar sem
þetta land byggja sjá ekki.
„Það er eðlilegast að þeir
sem eru aftastir bíði og sjái
hverjir úr fyrri röðinni vilji
færa sig, og komi svo á eftir
þeim,“ sagði Albert. Einfalt?
Maður hefði haldið það.
Fyrsti þáttur í nýrri seríu
Með okkar augum var á mið-
vikudag og þar átti Steinunn
einnig frábært viðtal við for-
setafrúna Elizu Reid, og
spurningakeppni Andra
Freys Hill svíkur engan.
Fleira efni mætti nefna og ég
fagna því að fá nú áttundu
seríuna af þessum þáttum.
Þörf skilaboð til
ókurteiss fólks
Ljósvakinn
Sindri Sverrisson
Morgunblaðið/Golli
Prúðir Albert Eiríksson og
Bergþór Pálsson kunna sig.
Erlendar stöðvar
10.35 Golf (Meistaramót
Evrópu)
17.00 Eldhugar íþróttanna
(Seve Ballesteros) (e)
17.30 Eldhugar íþróttanna
(John Daly) (e)
18.00 Frjálsar íþróttir
(Meistaramót Evrópu)
RÚV íþróttir
16.10 Masterchef USA
16.50 Friends
18.45 Kevin Can Wait
19.10 League
19.35 Last Man Standing
20.00 My Dream Home
20.50 Schitt’s Creek
21.15 Eastbound & Down
21.45 Vice Principals
22.15 Banshee
23.05 Game of Thrones
24.00 League
00.25 Kevin Can Wait
Stöð 3
K100 vinnur náið með Hinsegin dögum og er þetta
annað árið í röð þar sem K100 og Hinsegin dagar gera
með sér formlegan samstarfssamning. Þetta er fjórða
árið í röð sem stöðin fagnar Hinsegin dögum með
þessum hætti.
Dagskrá K100 í vikunni hefur tekið mið af því sem
hefur verið að gerast og viðburðir hátíðarinnar verið
kynntir á hverjum degi auk þess sem skemmtilegir
gestir litu við til þess að ræða eitt og annað sem teng-
ist Hinsegin dögum og hinsegin samfélaginu.
Í dag er bein útsending frá Hljómskálagarðinum –
milli 13 og 17. Þar verður tekið á móti gleðigöngunni og
fylgst með dagskránni í heild. Það verður gestkvæmt í
„setustofu“ K100 sem staðsett er við hliðina á stóra
sviðinu og vænta má góðra gesta í viðtöl.
K100 í beinni frá Hljóm-
skálagarðinum í dag
K100
Stöð 2 sport
Omega
18.30 The Way of the
Master
19.00 Country Gosp-
el Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tomorroẃs
World
20.30 Í ljósinu
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
Ólafur Darri og Ilmur.