Morgunblaðið - 20.08.2018, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 20.08.2018, Qupperneq 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. ÁGÚST 2018 » Þór Breiðfjörð fluttisígrænar djassperlur á 12. tónleikum sumar- djasstónleikaraðar Jómfrúarinnar sem fram fóru á Menningar- nótt. Með honum léku Andrés Þór Gunnlaugs- son á gítar, Jón Rafns- son á kontrabassa og Einar Scheving á trommur. Þór Breiðfjörð kom fram ásamt félögum sínum á Jómfrúnni á Menningarnótt Jómfrúin Margt var um manninn á 12. tónleikum sumardjasstónleikaraðarinnar. Eins og venjulega máttu sáttir þröngt sitja og standa og ekki skemmdi góða veðrið fyrir stemningunni. Menninganótt Þór Breiðfjörð flutti sígrænar djassperlur á tónleikunum og naut aðstoðar hljóðfæraleikara sem sannarlega kunna sitt fag. Viðskipti Gestir á tónleikunum héldu starfsfólki uppteknu. Morgunblaðið/Valli TE N G IT A U G A R Fallvarnarbúnaður Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna Fjölbreytt og gott úrval til á lager Námskeið um fallvarnir fyrir viðskiptavini Skoðanir og eftirlit á fallvarnarbúnaði FA LLB LA K K IR BELTI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.