Morgunblaðið - 22.08.2018, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekk-
ert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Söngkonan Kelly Clarkson gerði brúðkaupsdag aðdá-
enda sinna enn eftirminnilegri fyrir skömmu. Þegar
brúðhjónin ætluðu að dansa brúðarvalsinn dróst tjald
frá sviði þar sem Clarkson stóð ásamt hljómsveit. Hún
söng lagið „Piece by Piece“ sem hefur mjög persónu-
lega þýðingu fyrir söngkonuna. Það fjallar um hvernig
eiginmaður hennar, Brandon Blackstock, púslaði henni
saman eftir að hún var í molum eftir föðurleysi í barn-
æsku. Clarkson átti erfitt með sig þegar hún söng til-
finningaríkan textann og sagði hlæjandi við veislugesti
að það tæki á að syngja í brúðkaupum, sem klöppuðu
henni til stuðnings.
Kelly Clarkson söng í veislunni.
Kom brúðhjónum á óvart
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
10.15 Síminn + Spotify
11.45 Everybody Loves
Raymond
12.05 King of Queens
12.30 How I Met Your Mot-
her
12.55 Dr. Phil
13.40 Black-ish
14.05 Rise
14.55 Solsidan
15.20 LA to Vegas
15.45 Who Is America?
16.15 Everybody Loves
Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Your Mot-
her
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 American Housewife
Bandarískur gamanþáttur
um ósköp venjulega hús-
móður sem býr í samfélagi
þar sem allir aðrir virðast
vera fullkomnir.
20.10 Kevin (Probably) Sa-
ves the World Skemmtileg
þáttaröð um ungan mann
sem er á villigötum í lífi
sínu en allt breytist eftir
að hann hittir engil og öðl-
ast nýja sýn á hvað er mik-
ilvægast í lífinu.
21.00 The Resident
Dramatísk þáttaröð um
ungan lækni sem lærir að
spítalinn er ekki alltaf sið-
ferðilegur. Matt Czunchry
(The Good Wife) leikur að-
alhlutverk.
21.50 Quantico
22.35 Elementary Sher-
lock Holmes og dr. Wat-
son leysa flókin sakamál í
New York-borg nútímans.
Aðalhlutverkin leika
Jonny Lee Miller og Lucy
Liu.
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 Touch
01.30 Station 19
02.15 Instinct
03.05 How To Get Away
With Murder
03.50 Zoo
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
6.30 Motor Racing: World Endur-
ance Championships In Silver-
stone, United Kingdom 7.00
Cycling: Tour Of Italy 8.00 Cycl-
ing: Tour De France 9.00 Cycling:
Tour Of Spain 10.00 Football:
Fifa U-20 Women’s World Cup ,
France 12.00 Motor Racing:
World Endurance Championships
In Silverstone, United Kingdom
12.30 Olympic Games: Legends
Live On 13.30 Olympic Games:
Hall Of Fame Greatest Tennis Pla-
yers 14.30 Cycling: Tour De
France 15.30 Cycling: Tour Of
Spain 16.30 Football: Fifa U-20
Women’s World Cup , France
18.25 News: Eurosport 2 News
18.30 Cycling: Cyclassics Hamb-
urg, Germany 20.00 Cycling:
Binckbank Tour 21.25 News:
Eurosport 2 News 21.30 Cycling:
Tour Of Italy 22.30 Cycling: Tour
De France 23.30 Cycling: Tour Of
Spain
DR1
11.15 Hammerslag 2014 12.15
Bergerac: Næsten som en ferie
16.00 Skattejægerne 2011
17.05 Aftenshowet 18.00 Anne
og Anders i Brexitland: Skotland
19.55 Kulturmagasinet Gejst: Lil-
holt 22.00 Taggart: Jagtsæson
22.50 Hun så et mord 23.35
Bonderøven 2014
DR2
12.10 Min Verdenshistorie –
Lean og revolutionen 12.40
Sange der ændrede verden
12.50 Tidsmaskinen 16.30 Nak
& Æd – et rensdyr på Svalbard
17.15 Nak & Æd – en sæl på
Svalbard 18.00 Pigerne fra Berl-
in 19.30 Fanget – en morder
iblandt os 21.05 Min satans To-
urette-familie 21.55 Tysklands
nye nazister 22.45 Spionen
NRK1
SVT1
12.30 Röst: Centrum 12.35 Våra
vänners liv 13.35 Korsdrag i
paradiset 15.00 Strömsö 15.30
Sverige idag 16.00 Rapport
16.13 Kulturnyheterna 16.25
Sportnytt 16.30 Lokala nyheter
16.45 Go’kväll 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00
Uppdrag granskning 19.00 I will
survive ? med Andreas Lund-
stedt 19.30 Kalles och Britas
sex liv 20.00 Fatta Sveriges
demokrati 20.30 Musikliv 21.00
Tänk till – Valet 2018 21.15
Rapport 21.20 Första dejten:
England 22.10 Gift vid första
ögonkastet Norge 22.55 Old
school
SVT2
14.00 Rapport 14.05 Forum
14.15 Val 2018: Kold och mil-
lenniekidsen 14.45 Min squad
XL – finska 15.15 Nyheter på lätt
svenska 15.20 Nyhetstecken
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.00 Engelska Antikrundan
17.00 Helt historiskt 17.30 För-
växlingen 18.00 Meningen med
livet 18.30 Afrikas nya kök
19.00 Aktuellt 19.39 Kult-
urnyheterna 19.46 Lokala nyhe-
ter 19.55 Nyhetssammanfattning
20.00 Sportnytt 20.15 Faces
Places 21.45 Weissensee 22.35
Engelska Antikrundan 23.45
Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2007-2008 (e)
13.50 Á meðan ég man
(1981-1986) (e)
14.20 Sætt og gott (Det søde
liv) (e)
14.40 Bækur og staðir (e)
14.50 Sagan bak við smell-
inn – Don’t Stop Believin’
(Hitlåtens historia) (e)
15.20 Ísþjóðin með Ragn-
hildi Steinunni (Gunnar Nel-
son) (e)
15.45 Útúrdúr (e)
16.30 Á tali við Hemma Gunn
(Raggi Bjarna) (e)
17.15 Vesturfarar (Árborg og
Heklueyja) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Tré-Fú Tom
18.22 Krakkastígur (Hólma-
vík)
18.27 Flóttaleiðin mín (Min
flugt)
18.43 Kveikt á perunni
18.50 Vísindahorn Ævars
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Hásetar (e)
20.00 Með okkar augum
20.30 Símamyndasmiðir
(Mobilfotografene)
21.00 Hundalíf
21.15 Neyðarvaktin (Chicago
Fire VI) Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Viðtalið – Ine Eriksen
Søreide Gestur Viðtalsins að
þessu sinni er Ine Eriksen
Søreide, utanríkisráðherra
Noregs frá 2017. Hún er
fyrsta konan til að gegna því
embætti en hafði und-
angengin fjögur ár verið
varnarmálaráðherra. Hún
hóf ung afskipti af stjórn-
málum og komst skjótt til
metorða og var til dæmis
formaður ungliðahreyfingar
Hægriflokksins. Ine Eriksen
Søreide hefur setið á norska
Stórþinginu fyrir flokkinn
frá 2005. Dagskrárgerð:
Karl Sigtryggsson.
22.45 Díana (Diana, 7 days)
Heimildarmynd um vikuna
frá sviplegum dauða Díönu
prinsessu fram að útför
hennar. (e)
00.15 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Lína Langsokkur
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Spurningabomban
11.00 Grand Designs
11.50 The Good Doctor
12.35 Nágrannar
13.00 Masterchef The Pro-
fessionals Australia
14.05 The Path
14.55 The Night Shift
15.35 Besti vinur mannsins
16.00 Sælkeraheimsreisa
um Reykjavík
16.25 Leitin að upprun-
anum
17.00 Bold and the Beauti-
ful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Víkingalottó
19.30 Mom
19.55 The Mindy Project
20.20 The Bold Type
21.05 Greyzone Skandinav-
ísk spennuþáttaröð af
bestu gerð. Hryðjuverka-
menn hyggjast láta til
skarar skríða í Skandinav-
íu og lendir verkfræðing-
urinn Victoria í miðri
hringiðu atburða-
rásarinnar.
21.50 Nashville
22.35 Orange is the New
Black
23.30 NCIS
00.10 Lethal Weapon
00.55 Animal Kingdom
01.40 StartUp
02.25 Gone
03.55 Wish Upon
11.10 Kramer vs. Kramer
12.55 Elsa & Fred
14.30 Joy
16.30 Kramer vs. Kramer
18.15 Elsa & Fred
19.55 Joy
22.00 Horrible Bosses
23.50 The Revenant
02.25 Baby Driver
04.20 Horrible Bosses
07.00 Áfram Diego, áfram!
16.49 Gulla og grænj.
17.00 Stóri og Litli
17.13 Tindur
17.23 Mæja býfluga
17.35 K3
17.46 Skoppa og Skrítla
18.00 Könnuðurinn Dóra
18.24 Mörgæsirnar frá M.
18.47 Doddi og Eyrnastór
19.00 Happy Feet
08.00 Premier L. Rev.
08.55 Manchester City –
Huddersfield
10.35 Brighton – Man-
chester United
12.15 Messan
13.45 KA – KR
15.25 Grindavík – Stjarnan
17.05 Pepsi-mörkin 2018
18.25 Football L. Show
18.55 Premier L. Rev.
19.50 NFL Hard Knocks
20.45 Pepsi-mörk kvenna
2018
21.50 Spænsku mörkin
22.15 Aston Villa – Brent-
ford
09.05 Birmingham – Swan-
sea
10.45 Football League
Show 2018/19
11.15 Barcelona – Alavés
12.55 Spænsku mörkin
2018/2019
13.25 Real Madrid – Getafe
15.05 Norðurálsmótið
15.40 N1 – mótið
16.25 Arion banka-mótið
17.00 Selfoss – Grindavík
18.40 Aston Villa – Brent-
ford
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á öld ljósvakans. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal um alþjóðamál. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum Jordi Savall og tónlistarhóp-
anna Orpehus XXI og Hésperion XXI
á Poblet-tónlistarhátíðinni á Spáni
10. ágúst sl. Umsjón: Arndís Björk
Ásgeirsdóttir.
20.35 Mannlegi þátturinn. Umsjón:
Guðrún Gunnarsdóttir, Gunnar
Hansson og Lísa Pálsdóttir. (Frá því
í morgun)
21.30 Kvöldsagan: Hvítikristur eftir
Gunnar Gunnarsson. Hjalti Rögn-
valdsson les. (Áður á dagskrá
2000)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Þeir byrjuðu vel nýir þættir
á RÚV sem Felix Bergsson
og Margrét Blöndal halda
utan um og bera heitið Ver-
öld sem var. Ætlunin er að
fara yfir sameiginlegar
minningar íslensku þjóðar-
innar á síðustu öld, upp úr
og fram úr henni miðri.
Þáttastjórnendur tóku þetta
alla leið og settu rúllur í
hárið og fóru í sunnudaga-
fötin enda þeir dagar til um-
fjöllunar, virkilega heim-
ilisleg og fín. Reyndar alveg
sérstaklega notalegt tvíeyki
sem þau eru, bæði í útvarpi
og sjónvarpi.
Líklega eigum við fleiri
sameiginlegar minningar
frá þessum tíma en við eig-
um í dag. Þegar sjónvarps-
dagskráin var ein fyrir alla
og hetjurnar voru sameigin-
leg eign. Allir urðu að
slökkva á sama tíma á sjón-
varpinu því enginn gat
keypt sér aukatíma með
vídeóspólu eða Netflix.
Ég sakna ekki þessara
tíma þessa vegna, það var of
mikill skipunartónn í því
andrúmslofti, allir í háttinn
eftir sorglegan þjóðsönginn.
Ég sakna hins vegar Nýj-
ustu tækni og vísinda. Vís-
indafréttir eru skemmti-
legar og vanmetnar og
mættu fá meira pláss en í
barnaefni Sævars Helga og
Ævars Þórs, stöku heimild-
armyndaþáttum og ör-
fréttum í lok fréttatíma. Við
þurfum einn góðan Richter.
Stærri skammt
af vísindum
Ljósvakinn
Júlía Margrét Alexandersdóttir
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Góður Sigurður H. Richter.
Erlendar stöðvar
19.10 Kevin Can Wait
19.35 Last Man Standing
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Two and a Half Men
21.15 The Newsroom
22.10 The Hundred
22.55 Famous In Love
23.40 The Detour
00.05 Kevin Can Wait
00.30 Last Man Standing
00.55 Seinfeld
01.20 Friends
Stöð 3
Á þessum degi árið 2005 höfðaði tónlistarmaðurinn 50
Cent mál gegn bandarískri bílasölu fyrir að nota nafnið
hans í augýsingu án leyfis. Þeir birtu einnig mynd af
honum og við myndina stóð „Bara eins og 50 segir“.
Rapparinn sóttist eftir rúmlega einni milljón Banda-
ríkjadollara frá Gary Barbera Enterprises. 50 Cent not-
aði stór orð til að lýsa sjálfum sér og sagði meðal ann-
ars að hann ætti að baki gríðarlega farsælan feril og
væri þekktur fyrir sitt fagra útlit, gengjaímynd og lífs-
reynslusögu.
Bílasala notfærði sér rapparann.
50 Cent í mál
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.00 Omega
18.00 Jesús Kristur
er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá
Kanada