Morgunblaðið - 23.08.2018, Page 70
Eftir einn
ei hætti neinn
Síðustu morgna hefur Ljós-
vaki verið heldur framlágur
í vinnunni. Ástæðan er nú
svo sem hvorki krassandi né
spennandi. Tjah, svolítið
spennandi þó. Ljósvaki hef-
ur nefnilega verið að horfa
á þættina Prison Break sem
sýndir voru í sjónvarpi fyrir
um fimmtán árum. Og
spennustigið er svo hátt að
það er engin leið að hætta
að horfa eftir einn þátt.
Þættirnir fjalla um bræð-
urna Lincoln og Michael. Sá
fyrrnefndi hefur verið
dæmdur saklaus til dauða
og bíður aftökunnar í Fox
River-fangelsinu. Michael
sér fram á að Lincoln kom-
ist ekki lifandi þaðan út
enda voru það valdamiklir
einstaklingar sem komu
honum í fangelsið til að
byrja með. Michael fremur
því sakleysislegan glæp til
að fá að afplána dóminn í
Fox River en hann er þá bú-
inn að gera rosalega flótta-
áætlun fyrir þá bræður.
Ljósvaki minnist þess að
hafa horft á nokkra þætti af
Prison Break á sínum tíma
en alls urðu seríurnar fimm.
Ljósvaki veit því ekki enn
þann dag í dag hvað varð
um bræðurna Lincoln og
Michael. Og hvort hann hafi
úthald í meira en tvær serí-
ur. En þangað til annað
kemur í ljós horfir hann á
einn þátt í viðbót! Bara einn.
Eða tvo.
AFP
Fangar Dominic Purcell og
Wentworth Miller fóru með
hlutverk bræðranna.
Ljósvakinn
Guðrún Óla Jónsdóttir
70 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Næsta föstudagskvöld verður K100 „singalong“ part-
ísýning í Bíó Paradís. Þá sýnum við hlustendum hinn
ástsæla söngleik Hair eða Hárið frá árinu 1979 sem
skartar meðal annars lögunum „Aquarius“, „Let the
Sunshine In“ og „Frank Mills“. Fyrir sýningu verður
kynning á Nanogen-hárvörum og fá allir bíógestir gjafa-
poka. Heppnir aðilar gætu líka hlotið vetrarveislu frá
Nauthóli fyrir tvo. Í hléinu mun hinn frábæri söngvari
Pétur Jesú halda uppi stuðinu með lögum frá hippa-
tímabilinu. Við gefum miða í beinni á K100 og einnig á
Facebook- síðu K100 svo fylgstu vel með.
K100 býður í bíó.
Hárið í Bíó Paradís
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
09.30 The Late Late Show
10.15 Síminn + Spotify
12.10 Everybody Loves
Raymond
12.35 King of Queens
12.55 How I Met Your
Mother
13.20 Dr. Phil
14.00 American House-
wife
14.25 Kevin (Probably)
Saves the World
15.10 America’s Funniest
Home Videos
15.35 The Millers
15.55 Solsidan
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 King of Queens
17.05 How I Met Your
Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 Solsidan
20.05 LA to Vegas
20.30 Who Is America?
21.00 Instinct Bandarísk
þáttaröð um háskólakenn-
ara sem aðstoðar lögregl-
una við að leysa flókin
sakamál. Aðalhlutverkið
leikur Alan Cumming.
21.50 How To Get Away
With Murder Bandarísk
þáttaröð um lögfræðing-
inn og háskólakennarann
Annalise Keating sem
leysir flóknar morðgátur
með aðstoð nemenda
sinna en enginn er með
hreina samvisku.
22.35 Zoo Spennuþáttaröð
sem byggð er á met-
sölubók eftir James Pat-
terson. Ótti grípur um sig
þegar dýr byrja að ráðast
á fólk og framtíð mann-
kyns er stefnt í voða.
23.25 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
00.05 The Late Late Show
with James Corden
00.45 24
01.30 Scandal
02.15 Billions
03.05 The Handmaid’s
Tale
03.50 Agents of
S.H.I.E.L.D.
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
17.55 News: Eurosport 2 News
18.00 Cycling: Tour Of Germany,
Germany 19.00 Cycling: Tour De
France 20.00 Cycling: Tour Of
Spain 21.00 All Sports: Watts
21.25 News: Eurosport 2 News
21.30 Olympic Games: Legends
Live On 22.25 Judo: Judo Series
22.30 Cycling: Tour Of Germany,
Germany 23.30 Cycling: Tour De
France
DR1
16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho-
wet 17.55 TV AVISEN 18.00 Guld
i Købstæderne – Vordingborg
19.00 Kontant 19.30 TV AVISEN
19.55 Langt fra Borgen: Vild-
svinehegn eller ej? 20.20 Spor-
ten 20.30 Kommissær George
Gently 22.00 Taggart: Jagtsæson
22.50 Hun så et mord 23.35
Bonderøven 2014
DR2
16.30 Nak & Æd – en sæl på
Svalbard 17.15 Nak & Æd – en
vagtel i Rumænien 18.00 Debat-
ten 19.00 Detektor 19.30 Luder
eller Lommepenge 20.30 Deadl-
ine 21.00 Sommervejret på DR2
21.05 Vejen ud af misbrug 22.25
Debatten 23.25 Detektor 23.55
Spionen
NRK1
15.45 Tegnspråknytt 15.50 Det
sit i veggane 16.50 Distrikts-
nyheter 17.00 Dagsrevyen 17.45
Blaafarveverket – litt galskap og
mye begeistring 18.25 Norge nå
18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.20 Dead lucky
21.05 Distriktsnyheter 21.10
Kveldsnytt 21.25 Livet ved Long-
leat gods 22.25 Team Bachstad i
Indokina 22.55 Gjengangerne
NRK2
18.00 Møt finalistene i Eurov-
isjonens konkurranse for unge
musikere 18.30 Eurovisjonens
konkurranse for unge musikere
20.00 Menneskesmugling – en
milliardindustri 20.30 Dokusom-
mer: MC-klubben Satudarah
21.25 Dokusommer: Menneskes-
mugler 22.25 Doping Document-
ary: Dopingjakten fortsetter
23.00 NRK nyheter 23.03 Doku-
sommer: Lurt av kjærlighet
SVT1
16.13 Kulturnyheterna 16.25
Sportnytt 16.30 Lokala nyheter
16.45 Go’kväll 17.30 Rapport
17.55 Lokala nyheter 18.00 Val
2018: Utfrågningen 19.30 Val
2018: Röst: Nickname Szanto
19.35 Skuggdjur 20.00 Opinion
live 20.45 Kära dagbok 21.15
Rapport 21.20 Mordet på Gianni
Versace 22.20 Arvinge okänd
23.20 Hatbrottens offer
SVT2
15.15 Nyheter på lätt svenska
15.20 Nyhetstecken 15.30
Oddasat 15.45 Uutiset 16.00
Engelska Antikrundan 17.00 Eng-
elska Antikrundan: Arvegodsens
hemligheter 17.30 Förväxlingen
18.00 Barndom 19.00 Aktuellt
19.39 Kulturnyheterna 19.46
Lokala nyheter 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sportnytt
20.15 Paradissviten 22.15 Val
2018: Kold och millenniekidsen
22.45 Värsta listan 23.15 Min
squad XL – finska 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport 2
N4
13.00 Úr Gullkistu RÚV: Út-
svar 2007-2008 (e)
13.50 360 gráður (e)
14.15 Átök í uppeldinu (In-
gen styr på ungerne) (e)
14.55 Úr Gullkistu RÚV:
Popppunktur (e)
15.45 Orðbragð (e)
16.15 Grillað (Smálúða og
lambahryggur með mar-
okkóskri bbq-sósu) (e)
16.45 Úr Gullkistu RÚV: Tíu
fingur (Halldór Haraldsson
píanóleikari) (e)
17.40 Bítlarnir að eilífu – In
My Life (Beatles Forever)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Begga og Fress
18.13 Lundaklettur
18.20 Póló
18.26 Ronja ræningjadóttir
18.50 Vísindahorn Ævars
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Sterkasti fatlaði mað-
ur Íslands Keppnin um
sterkasta fatlaða mann Ís-
lands fór fram í Garðabæ
28. júlí síðastliðinn.
20.00 Myndavélar (Kamera)
20.10 Heimavöllur (Hei-
mebane)
21.10 Bráð (Prey II) Bann-
að börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lögregluvaktin (Chi-
cago PD IV) Stranglega
bannað börnum.
23.05 Sýknaður (Frikjent)
Norsk spennuþáttaröð um
mann sem flytur aftur til
heimabæjar síns 20 árum
eftir að hann var sýknaður
af ákæru um að hafa myrt
kærustu sína. Þrátt fyrir
sýknunina hafa bæjarbúar
ekki gleymt fortíðinni. Að-
alhlutverk: Nicolai Cleve
Broch og Lena Endre. (e)
Stranglega bannað börn-
um.
23.50 Veiðikofinn (Sjó-
stöng) Veiðiþættir í umsjá
bræðranna Gunnars og Ás-
mundar Helgasona. Í þátt-
unum fara þeir á ýmsa
veiðistaði, fá aðstoð sér-
fræðinga og heimafólks og
veiða meðal annars ísald-
arurriða á flugu. (e)
00.15 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Tommi og Jenni
07.45 Strákarnir
08.10 The Middle
08.35 Ellen
09.15 Bold and the Beauti-
ful
09.35 The Doctors
10.15 Sumar og grillréttir
Eyþórs
10.40 Landhelgisgæslan
11.05 The Heart Guy
11.50 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Vífill í villta vestrinu
14.15 World of Dance
15.00 Brother vs. Brother
15.45 Enlightened
16.15 Bold and the Beauti-
ful
16.35 Nágrannar
17.00 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 Kevin Can Wait
19.45 Masterchef USA
20.30 Lethal Weapon
21.15 Animal Kingdom
22.00 Ballers
22.30 StartUp
23.15 Real Time with Bill
Maher
00.10 Killing Eve
01.00 The Sinner
01.45 Vice
02.15 Silent Witness
04.00 S.W.A.T.
04.45 Baby, Baby, Baby
16.05 Eternal Sunshine of
the Spotless Mind
17.55 Beyond the Lights
19.50 Spotlight
22.00 For Those in Peril
23.35 The Infiltrator
01.40 The Last Face
20.00 Að austan (e) Þáttur
um mannlíf, atvinnulíf,
menningu og daglegt líf á
Austurlandi frá Vopnafirði
til Djúpavogs.
20.30 Landsbyggðir Um-
ræðuþáttur þar sem rætt
er um málefni sem tengjast
landsbyggðunum.
21.00 Að austan (e)
21.30 Landsbyggðir
Endurt. allan sólarhr.
07.00 Barnaefni
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Lalli
17.54 Rasmus Klumpur
18.00 Strumparnir
18.25 Ævintýraferðin
18.37 Hvellur keppnisbíll
18.49 Gulla og grænj.
19.00 Paddington
07.00 Breiðablik – Valur
08.40 Pepsi-mörkin 2018
10.00 Pepsi-mörk kvenna
11.00 Baltimore Ravens –
Indianapolis Colts
13.20 Crystal Palace – Liv-
erpool
15.00 Chelsea – Arsenal
16.40 Tottenham – Fulham
18.20 Messan
19.50 Premier L. World
20.20 Valencia – Atlético
Madrid
22.00 UFC Unleashed
22.50 NFL Hard Knocks
24.00 Philadelphia Eagles –
Cleveland Browns
08.00 Aston Villa – Brent-
ford
09.40 Messan Leikirnir í
enska boltanum gerðir upp.
11.10 Cardiff – Newcastle
12.50 Burnley – Watford
14.30 Everton – Southamp-
ton
16.10 Premier League Re-
view 2018/2019
17.05 West Ham – Bour-
nemouth
18.45 Víkingur Ó – Þróttur
20.25 Real Betis – Levante
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp KrakkaRÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum Minnesota-hljómsveit-
arinnar á Poms,
sumartónlistarhátíð Breska út-
varpsins, 6. ágúst sl. Á efnisskrá:
Forleikur að Candide eftir Leonard
Bernstein. Píanókonsert í F-dúr eft-
ir George Gershwin. Sinfónía nr. 2
eftir Charles Ives. Einleikari: Inon
Barnatan. Stjórnandi: Osmo
Vänskä.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Ég fer með sól. Af íslenskum
skáldum á fullveldistíð.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. Umsjón: Leifur
Hauksson og Þórhildur Ólafsdóttir.
(Frá því í morgun)
23.05 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og
Kristján Guðjónsson. (Frá því dag)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Erlendar stöðvar
19.10 Fresh Off The Boat
19.35 Last Man Standing
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Famous In Love
21.35 The Detour
22.00 Boardwalk Empire
22.55 The Simpsons
23.20 Bob’s Burgers
23.45 American Dad
00.10 Last Man Standing
00.35 Seinfeld
01.00 Friends
Stöð 3
Bjarni Fritzson, þjálfari og eigandi Út fyrir kassann, kíkti í
spjall í Ísland vaknar og sagði frá sjálfsstyrking-
arnámskeiðum sem nefnast „Öflugir strákar“. Nám-
skeiðin hafa slegið í gegn á undanförnum árum og virðist
ekkert lát vera þar á en þau eru fyrir stráka á aldrinum 9-
15 ára. Bjarni segir námskeiðin vera sambland af fyr-
irlestrum, verkefnum og uppbyggjandi leikjum sem
styrkja samskipti og sjálfstraust strákanna. „Á nám-
skeiðunum vinnum við með sjálfsmyndina, gildin, förum
yfir núvitund og hvernig þeir geti náð betri árangri, sem
er mjög mikilvægt fyrir stráka“. Nánar á k100.is.
Bjarni Fritzson kíkti á K100.
Strákarnir oft útundan
K100
Stöð 2 sport
Omega
17.30 Tónlist
18.30 Joel Osteen
19.00 Joseph Prince-
New Creation
Church
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Omega
22.00 Á göngu með
Jesú