Morgunblaðið - 23.08.2018, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 23.08.2018, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 2 3. Á G Ú S T 2 0 1 8 Stofnað 1913  197. tölublað  106. árgangur  Stækkaðu heiminn og tryggðu þér besta verðiðmeðáskriftarkorti borgarleikhus.is VAR SÖNN ÞJÓÐAR- GERSEMI ÁST Í BLAND VIÐ MS HIMINHÁTT VERÐ Á HÁ- TÍSKUVERSLUN KÆRLEIKSRÍKT FJÖLSKYLDULÍF 50 VIÐSKIPTAMOGGINNSTEFÁN KARL 20 Guðrún Erlingdóttir ge@mbl.is „Fullorðið fólk er í umönnunarhlut- verki allan sólarhringinn og starfs- menn Alzheimersamtakanna klökkna oft við frásagnir aðstand- enda sem eru gjörsamlega uppgefn- ir,“ segir Vilborg Gunnardóttir, framkvæmdarstjóri samtakanna. Skortur á dagþjálfunarúrræðum fyrir fólk með heilabilun veldur bæði aðstandendum og sjúklingum óþarfa álagi og skerðir lífsgæði þeirra. Sigurður Helgi Jóhannsson segir að eiginkona hans geti ekki beðið eftir að komast í dagþjálfun í Fríðu- hús og vera hennar þar veiti honum þá hvíld sem hann þarfnist til þess að geta sinnt henni þegar heim er komið. Ragnheiður Kristín Karlsdóttir segir að í dagþjálfun hafi eiginmaður hennar haft eitthvað fyrir stafni og þjálfunin auðveldað honum lífið. Hún segir að alzheimerkarlinn hafi komið óboðinn í fjölskylduna þegar hjónin ætluðu að fara að njóta lífsins eftir langa starfsævi. Vinkonurnar Auður Bárðardóttir og Anna Karlsdóttir eru í dagþjálfun í Fríðuhúsi og segjast báðar vera miklu glaðari eftir að þær byrjuðu í dagþjálfun. 178 eru á biðlista eftir 168 dag- þjálfunarplássum á höfuðborgar- svæðinu. Morgunblaðið/Hari Glaðar Auður Bárðardóttir og Anna Karlsdóttir eru vinkonur sem una sér vel í dagþjálfun í Fríðuhúsi og takast á við alzheimer af æðruleysi. „Gjörsamlega uppgefnir“  Dagþjálfun eykur lífsgæði fólks með heilabilun og aðstandenda þess  Skortur er á dagþjálfunarplássum  Í umönnunarhlutverki allan sólarhringinn M Alzheimer »24 og 25 Það viðraði vel á höfuðborgarsvæðinu í gær og margt var um manninn á iðjagrænum golf- völlum. Þessar efnilegu stúlkur æfðu púttin á Grafar- kotsvelli, sem er sex holu æfingavöllur sem nýt- ur nokkurra vinsælda. Ekki veitir af því að æfa stutta spilið, það verður að halda einbeitingu á golfvellinum og klára hverja holu. Morgunblaðið/Eggert Púttstrokan æfð á Grafarkotsvelli  Hreinorkubílar þurfa að vera orðnir um 100 þúsund talsins ár- ið 2030 að öllu óbreyttu ef Ís- lendingar ætla sér að standast skilmála Par- ísarsamkomulagsins frá 2015 að sögn Sigurðar Friðleifssonar, fram- kvæmdastjóra Orkuseturs. Segir hann rafbílavæðinguna þurfa að ganga hraðar svo það megi takast en í dag nemur fjöldi þeirra tæplega 9 þúsundum. »ViðskiptaMogginn 100 þúsund hrein- orkubílar 2030 Fleiri Hreinorkubíl- um þarf að fjölga.  Oddvitar minnihlutans í borgar- stjórn Reykjavíkur eru hvassir í gagnrýni sinni á borgarritara, skrifstofustjóra Reykjavíkur- borgar og borgarstjóra og taka undir þá gagnrýni sem kom fram í máli tveggja sérfræðinga í opin- berri stjórnsýslu í Morgunblaðinu í gær. Vigdís Hauksdóttir, oddviti Mið- flokksins, segir m.a. í samtali við Morgunblaðið í dag: „Borgarstjóri beitir bara embættismönnunum fyrir sig og það kristallast algjör- lega í þessu máli. Svo virðist vera sem embættismennirnir séu alls ekki hlutlausir, heldur vinni pólit- ísk skítverk fyrir borgarstjóra, sem á að hafa eftirlit með emb- ættismannakerfinu.“ Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, segir m.a.: „Þetta er staðfesting á því að þessi framganga embættismann- anna er ámælisverð.“ Dagur B. Eggertsson borgar- stjóri vísar allri gagnrýni á bug. agnes@mbl.is »6 Vinni skítverk fyrir borgarstjórann  Arna Dís Ólafsdóttir, sem sá fram á að komast hvorki í nám né á vinnu- markað, skoðar nú þau atvinnu- tilboð sem hún hefur fengið. Í kjölfar fréttar Morgunblaðsins um slæma stöðu 100 þroskahamlaðra ungmenna tóku nokkur fyrirtæki og stofnanir við sér og buðu Örnu Dís vinnu. »4 Arna Dís fær tæki- færi á vinnumarkaði Arna Dís Ólafsdóttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.