Morgunblaðið - 27.08.2018, Síða 8
8 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 27. ÁGÚST 2018
Fjölmiðlanefnd ríkisins færir sigupp á skaftið með nýjum
ákvörðunum um
efni í litlum fjöl-
miðli, Hringbraut.
Ríkisstofnunin sekt-
ar nú þennan fjöl-
miðil vegna umfjöll-
unar um tvö mál. Í
annarri umfjöll-
uninni kom fram
gagnrýni á Seðlabankann, núver-
andi seðlabankastjóra og gjaldeyr-
iseftirlit bankans.
Ríkisstofnunin segir að hlut-lægni hafi ekki verið gætt í
umfjölluninni og sektar miðilinn.
Þegar ríkisafskipti af fjölmiðlum
eru komin út á slíka braut hlýtur að
verða að staldra við.
Ríkið getur haft mikil afskipti afefni frjálsra fjölmiðla með
þeim rökum sem ríkisstofnunin ber
fram gegn Hringbraut nú. Er það
sú leið sem ráðamenn þjóðarinnar
og alþingismenn vilja feta?
Ætlar ríkið að halda áfram aðritskoða íslenska fjölmiðla?
Slík ríkisstofnun getur líka látiðundir höfuð leggjast að gera
nokkuð þó að hlutlægni sé ekki
gætt. Í könnunum sem Fjölmiðla-
nefnd lét gera fyrir tveimur árum
kom fram að almenningur sér í
gegnum fréttaflutning Rík-
isútvarpsins gagnvart stjórn-
málaflokkunum. Stuðningsmenn
vinstri flokkanna töldu Rúv. fremur
hlutlaust í umfjöllun en stuðnings-
menn annarra flokka töldu Rúv.
alls ekki hlutlaust.
Þetta stafar vitaskuld af því aðRúv. dregur taum vinstri
flokkanna í umfjöllun sinni. Fjöl-
miðlanefnd setti ekki ofan í við
Rúv. vegna þessa og sektaði það
ekki.
Hættuleg braut
ríkisritskoðunar
STAKSTEINAR
Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 690
12
POKI
Fyrstu 5
0 viðski
pta-
vinir á d
ag fá flo
ttan
gjafapok
a
GJAFA
T A
DROTTNINGSettu símanúmerið þittí Nova Diskó kúlunaog þú gætir unniðNokia 7 síma
MÆTIRSérfræðingar frá Nokiaverða á staðnum ogveita góð ráðlaugardag
NOKIA
DISKÓ
NOVA
MÆTIR
Sérfræð
ingar frá
Trust
verða á
staðnum
og
veita gó
ð ráð
laugarda
g
VEISLAMánudag til föstudags10:00 - 18:00Laugardag og sunnudag12:00 - 18:00
AFMÆLIS
Veður víða um heim 26.8., kl. 18.00
Reykjavík 11 skýjað
Bolungarvík 8 léttskýjað
Akureyri 11 skýjað
Nuuk 11 léttskýjað
Þórshöfn 11 skýjað
Ósló 17 rigning
Kaupmannahöfn 18 léttskýjað
Stokkhólmur 16 skúrir
Helsinki 14 þrumuveður
Lúxemborg 18 heiðskírt
Brussel 17 rigning
Dublin 16 skýjað
Glasgow 12 alskýjað
London 15 rigning
París 23 heiðskírt
Amsterdam 16 rigning
Hamborg 18 léttskýjað
Berlín 19 heiðskírt
Vín 18 skýjað
Moskva 24 heiðskírt
Algarve 26 heiðskírt
Madríd 32 heiðskírt
Barcelona 25 léttskýjað
Mallorca 28 léttskýjað
Róm 23 rigning
Aþena 29 léttskýjað
Winnipeg 17 þoka
Montreal 19 skúrir
New York 26 léttskýjað
Chicago 27 þoka
Orlando 29 rigning
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://mbl.is/mogginn/leidarar/
VEÐUR KL. 12 Í DAG
27. ágúst Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 5:56 21:03
ÍSAFJÖRÐUR 5:52 21:17
SIGLUFJÖRÐUR 5:35 21:01
DJÚPIVOGUR 5:23 20:35
Gunnlaugur Snær Ólafsson
gso@mbl.is
Stór borgarísjaki strandaði í gær við
Hornbanka, um 40 mílur norðaustur
af Horni. Strandaði hann á u.þ.b. 100
metra dýpi. Ísjakinn festist á „besta
blettinum“, að sögn Guðmundar
Gísla Geirdal á Gísla KÓ-10.
„Þetta er náttúrulega ógurlega
stórt. Ég fór alveg að honum og það
var að brotna aðeins úr honum,“
sagði hann í samtali við mbl.is í gær-
kvöldi. „Hann er þarna á bletti þar
sem ég hef verið að veiða voðalega
stóran fisk og ég fór alveg upp að
honum og náði þar svolítið miklu af
þessum stóra. Fékk alveg fjögur kör
af fiski sem var allur yfir 20 kíló. Það
er náttúrulega bara ævintýri,“ sagði
hann. Guðmundur hefur verið að
veiða þorsk síðustu daga ásamt syni
sínum Axel Erni Guðmundssini, en
hann er á Glæ KÓ-9. „Það er voða
gaman að vera svona saman að
þessu,“ sagði hann.
Veðurstofa Íslands tilkynnti í
gærkvöldi um annan borgarísjaka
sem var um sex kílómetra norðnorð-
vestur af Reykjaneshyrnu og um 18
kílómetra frá landi. Jakinn sem er
með tvo tinda, færðist vestar í gær,
að því er fram kom í tilkynningu
Veðurstofunnar.
Stór ísjaki norðaustur af Horni
„Þetta er náttúrulega ógurlega stórt“
Annar stór jaki við Reykjaneshyrnu
Ísjaki Glær KÓ-9 við Hornbanka og
borgarísjakinn í bakgrunni.
„Það er svo sem
ekkert sérstakt
nema að því leyt-
inu til að frá því í
lok júlí, eða frá
síðustu viku júlí
og fram í miðjan
ágúst hafi verið
hásumar. Þá
fengum við sum-
artíð á landinu,
sérstaklega hvað
varðar hitann,“ segir Einar Svein-
björnsson veðurfræðingur í samtali
við Morgunblaðið um hvernig skýra
megi hið blíða veður, sem hefur ríkt
á suðvesturhorninu í ágúst.
„Það má segja að sumarið hafi
náð hámarki á svæðunum í kring-
um okkur. Við það hlýnaði um-
hverfis okkur og við nutum góðs af
því. Þetta sést á meðalhitanum og
sólardögum, allt í einu komu sól-
ardagar í ágúst, sem voru ekki í
júní og júlí,“ segir Einar enn frem-
ur.
Hásumartíðin varði í um þrjár
vikur en að sögn Einars hefur
sumri hallað greinilega undanfarna
viku. Kólnað hefur í veðri og næt-
urfrost mælst á nokkrum stöðum en
Einar segir það ekki vera óvenju-
legt að sumri sé farið að halla á
þessum tíma í lok ágúst. axel@mbl.is
Einar
Sveinbjörnsson
Hásumar
frá júlílokum
Skaplegra veður
nú en í júní og júlí