Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1992, Blaðsíða 125

Breiðfirðingur - 01.04.1992, Blaðsíða 125
KRUMMI ER ALLTAF KRUMMI 123 fór að tala við Ragga og sýna honum hvar við skyldum fara. Hann var hvergi smeykur. Við héldum áfram. Er við kom- um upp á Stöngina hvíldum við okkur á ný. Nú sáum við ofan á þakið á bænum okkar er kúrði hljóður í kyrrð morg- unsins. Við stóðum upp og alltaf hélt ég í litlu höndina. Ég mun hafa fundið til nokkurrar ábyrgðar gagnvart litla bróð- ur. Næst tóku við skriður og klettaflákar upp að háum móbergshjalla. Vanalega var farið upp svonefndan Klofning, sem lá eftir honum endilöngum. Pessa leið fór ég ekki með litla vininn, heldur suður fyrir og þeim megin upp að stuðla- berginu sem er næsti klettasvaði. Hann fórum við af einum stuðli á annan. Nú vorum við komin upp að Svartakletti. Hann var síðasti áfanginn upp á brúnina, en hann er hæstur og ekki fær nema æfðum fjallgöngumönnum. Ég fór hann aldrei nema með pabba. Nú vorum við orðin þreytt og móð af göngunni og búin að fækka fötum. Enn settumst við niður og hvíldum okkur vel. Þá sáum við að farið var að rjúka heima. Fólkið var þá komið á fætur. Nú sagði þorstinn til sín, einnig var ég svöng. Hafði ekki fengið mér neitt áður en ég lagði af stað. Raggi hafði aftur á móti fengið sér brauð og mjólk frammi í búri. Hann var bara þyrstur. Ég sagði honum að þegar við kæmum upp á fjallið væru þar nógir lækir til að drekka úr. Við horfðum hugfangin á fegurðina er blasti við. Hvergi er annað eins útsýni yfir sveitina okkar eins og af brúninni fyrir ofan Mávahlíð með Snæfellsjökul gnæfandi í vestri. Þessi mynd er ein sú fegursta sem ég á frá mínum bernsku- dögum. Við héldum norður með Svartastalli og fórum þar upp ein- stigi sem var tiltölulega auðvelt. Þar á vinstri hönd beljar Mávahlíðargilið fram af klettunum í fögrum fossum niður hlíðina. Þá vorum við komin alla leið upp á brún. Við tóku börð og móar. Það var sama veðurblíðan og fuglasöngurinn þar uppi. Spóinn vall og hoppaði þúfu af þúfu. Rjúpan lét til sín heyra og á stórum steini sátu tveir kolsvartir hrafnar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.