Breiðfirðingur - 01.04.1992, Side 143
BLÓÐSKÖMM OG ÚTBURÐUR BARNS ÁRIÐ 1609
141
2 fsl. fornbréfasafn XIV bls. 272.
3 Annálar 1400-1800 II bls. 90.
4 fsl. fornbréfasafn XIV bls. 275.
5 Alþingisbækur IV bls. 141-45.
6 Sjá grein mína „Meydómseiðar á 17. öld.“ Þjóðviljinn 31. mars 1989 bls.
14-15.
7 Handritadeild Landsbókasafns. Lbs. 42 folio. Afrit af ættartöluriti séra
Þórðar Jónssonar í Hítardal, skrifað 1666 bls. 256-57. Sagan af Jóni og
Sigríði var tekin upp og stytt í Setbergsannál frá öndverðri 18. öld og
prentuð þannig í Annálum IV bls. 77-79.
8 Alþingisbækur IV bls. 145-49.
9 Aiþingisbækur IV bls. 149-53.
10 Lbs. 42 folio bls. 257. Kyndugt er að faðir Jóns, séra Oddur Þorsteins-
son, lagðist líka með systur konu sinnar. „Var sagt að hann hefði komist
yfir hana með konstrum og göldrum“, segir Fitjaannáll, sjá Annála II
bls. 96. Hann var dæmdur í háar sektir og skaðabætur sumarið 1554, sjá
ísl. fornbréfasafn XII bls. 750-52. Nikulás bróðir Jóns eignaðist fjögur
launbörn og annar bróðir hans, séra Þorsteinn í Tröllatungu, féll tvisvar
ef ekki þrisvar í hórdóm. Hermt er að þeir hafi brotið upp Mókollshaug
vestra og eftir það „vildu þeim bræðrum svoddan slys, að þeir féllu í
kvennamál." Sjá Annála II bls. 97 og bráðskemmtilega grein Guðrúnar
Asu Grímsdóttur, sem endurprentuð er hér á eftir.
11 Um það má benda á bréf Ketils Bjarnasonar bónda á Saurhóli í Saurbæ
til Orms Daðasonar sýslumanns haustið 1731, en hann barnaði stjúp-
dóttur sína: „Nú í hraðasta máta, þá bið ég yður að taka í burt til yðar
Kristínu barnsmóður mína, þó þungt sé so að nefna, og barn hennar...
Ég hefi sagt þeim báðum mæðgum, að ég fari suður í Dali, að kaupa
kirnu fyrir öll mín kver, einnig það ég ætlaði að bregða búskap í vor, því
þeim þótti kynlegt þá ég fór saman að taka það ég með mér hafði... Þær
trúðu þessu og spurðu mig hvað lengi ég burtu yrði, ég sagðist mundu
heyja frá um Dalina, vegna efnaleysis.“ Þjóðskjalasafn íslands. Sýslu-
skjalasafn. Dalasýsla V-2. Dómabók 1717-1731 bls. 251v-252r.
12 Annálar III bls. 466.
13 Ártalið gæti þó hafa skolast til hjá Jóni, því um árið 1610 skrifaði hann:
„Það ár féll Jón Oddsson með Sigríði Halldórsdóttur systur konu sinnar,
fyrirfór barninu, hljóp síðan burt með hana.“ Klausan er ekki prentuð
í útgáfu annálsins, en sjá Handritadeild Landsbaókasafns. JS. 88 8vo og
Lbs. 827 4to, sem bæði eru eiginhandarrit höfundar. Án blaðsíðutals.
Við vitum af héraðsdómunum að þetta gerðist árið 1609, sem ætti að
leiða til þess að aftakan hafi verið 1610, árið eftir.
14 Alþingisbækur IV bls. 153-54.
15 Alþingisbækur III bls. 361.
16 Alþingisbækur IV bls. 184.