Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 15

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 15
Finnur Kr. Finnsson Skarðsrétt Því eldri sem maður verður því oftar leitar hugurinn til bemsku og æskuáranna. Bemsku og æskuár mín liðu vestur við Breiðafjörð, nánar tiltekið á Geirmundarstöðum á Skarðs- strönd. Skarðsströndin var afskekkt og einangruð sveit á þeim tíma þegar ég byrjaði að skynja veröldina. Eg tel mig muna rúm sextíu ár aftur í tímann og flest orðið breytt síðan þá, sem betur fer. Fram að þeim tíma höfðu búskaparhættir verið með svipuðu sniði um aldir. Segja má að nútíminn hafi ekki hafið innreið sína á Skarðsströndina fyrr en í stríðslok 1945 og eftir það þegar vélaöldin gekk í garð, um og eftir 1950. Á þessum tíma var margt fólk á flestum bæjum. Mér telst svo til að 1940 hafi þrettán bæir verið í byggð á Skarðsströnd- inni og börn og unglingar innan við tvítugt hafi verið á milli tuttugu og þrjátíu. Þá voru eyjamar Akureyjar, Rauðseyjar og Rúffeyjar í byggð og tilheyrðu Skarðshreppi og margt fólk heimilisfast þar. Einn af hátíðisdögum ársins var réttardagurinn og allir sem höfðu sæmilega hreyfigetu fóm í Skarðsrétt. Þar var oft mikið fjör og góð réttarstemming. Skarðsrétt stendur á fallegum stað undir hlíðinni milli Man- heimatinda og Ártinda. Sú rétt sem eg man eftir sem bam og unglingur mun hafa verið byggð á milli 1920 og 30. Hún var öll hlaðin úr grjóti nema grindur úr timbri voru á milli dilka. Hún var vel hlaðin en galli þótti á henni að veggir voru ekki grafnir niður og vildu því skekkjast og hrynja að vetrinum vegna frosthreyfinga í melnum sem undir henni var. Aðalhleðslumenn við byggingu hennar munu hafa verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.