Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Page 48

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Page 48
46 BREIÐFIRÐINGUR Séra Árni Þórarinsson. hann kom þangað 1886, þegar hann þóttist verða þess vís að fólk þar vestra var harla ólíkt því sem hann átti að venjast á Suðurlandi, og ýmsir siðir komu honum ískyggilega fyrir sjónir. Ef hann gaf sig á tal við menn og spurði þá álits, þá „urðu (þeir) eins og þokumökkur í framan af andskotans hræsninni... og ég hugsaði: Innan um hvaða óskaparlýð er ég kominn hérna?“83 Og hann fór fljótlega að hugleiða það „hví- lík hörmungarálög lægju á þessu veslings byggðarlagi ... en það var öfund, ósannsögli, forherðing og hefnisýki, sem hvíldi yfir héraðinu."84 Snæfellingar voru „einarðari og ófeimnari“, en menn fyrir sunnan. „En feimnisleysið gat stundum gengið svo langt, að það snerist í ósvífni og stappaði nærri villi- mennsku.“85 Böm voru „spurul, frökk og blygðunarlaus,"86 og sá „ósiður“ ríkjandi að foreldrar tækju málstað bama sinna að jafnaði að órannsökuðu máli, þetta ól upp í þeim frekju en „Fyrir þessa villimennsku voru börn í prestakalli mínu þrosk- aðri um vitsmuni en börn á sama aldri á Suðurlandi, virtist mér að minnsta kosti.“87 Börn á Snæfellsnesi voru bráðþroska og í prestakalli hans var meðferð á tökubömum öllu betri en í Amessýslu.88 „A Snæfellsnesi er allt þurrara og beindist í þá átt að stinga grínyrðum að mönnum og dispútera - að pexa og þræta,“89og „Snæfellingar voru snillingar í rógburði,... sannir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.