Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Side 54

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Side 54
52 BREIÐFIRÐINGUR inssyni, alltaf var kaupakona „undan Jökli“ ólétt og með eitt eða tvö börn með sér, sjálfsagt hefur það komið fyrir. Rósa Guðmundsdóttir (1795-1855), Skáld-Rósa, bjó í Ólafs- vík frá 1839 eða 1840 og fram á 5. áratuginn. Hún stundaði kaupavinnu, líklega aðallega í Húnavatnssýslu. Síðla sumars var hún á heimleið úr einni slíkri ferð, en dó á bæ einum á leiðinni, þá bjó hún í Hafnarfirði. Ami prófastur Þórarinsson segir um fólkið undir Jökli, og viðhorf hans voru ekki síður dæmigerð: „Þangað sópaðist alls konar lýður, dreifði út frá sér áhrifum, gat böm og buru og sumir settust að í héraðinu. Aðalmenningarstraumamir, sem runnu um Snæfellsnes sunnanvert munu einmitt hafa komið vestan undan Jökli. En í þeirri menningarmiðstöð mátti heita að ríkti alger villimennska, fjöldi fólks ólæs og óskrifandi, fáfræðin afskapleg, drykkjuskapur, rifbaldaháttur, léttúð, slark og fátækt.“112 Ami prófastur Þórarinsson vísiteraði að Ingjaldshóli og að Hellnum fjómm sinnum á hvomm staðnum, á þriðja áratugnum. Hann „yfirheyrði“ þar böm hverju sinni og segir hann þau hafa reynst „í bóklestri og kristindómsfræðslu sumpart ágætlega og sumpart dável að sér“ eða „yfirhöfuð mikið vel að sér.“ 113 Það kvað oft við sama tón hjá séra Áma og hjá þeim Magnúsi Stephensen og Þorvaldi Thoroddsen, en hann segir ennfremur: „En þeim sem fóru til róðra í verstöðvunum, óx þar mjög áræði og andlegt sjálfstæði. Verstöðvamar voru skóli, sem menntuðu menn mikið.“114Lúðvík Kristjánsson er á sama máli í riti sínu íslenskum sjávarháttum 4, en þar segir hann að „ver- búðarskólinn, sem höfundur vill nefna svo, var ekki hugarfóst- ur, heldur ljós staðreynd, þar sem margir voru sáðmennimir. Uppskerunnar af starfi þeirra gætti víða og lengi, því að mað- ur kenndi manni, og þannig jókst og efldist alþýðumenntun í svo til skólalausu landi.“"5 Lúðvík lítur nokkuð öðrum augum á verstöðvamar en áður hefur komið fram, en að líkindum er þama fyrst og fremst átt við þá sem komu til verstöðvanna úr sveitunum, og kenndu hverjir öðrum en oft munu heimamenn hafa notið góðs af. Hins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.