Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 85

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 85
UM ÞJÓÐHÁTÍÐINA 1874 83 Einar G. Pétursson. fundi og fleiru þess konar. Tveir síðustu kaflar bókarinnar eru þó fyrirferðarmestir, en þeir nefnast þjóðhátíðarminningar og þjóðhátíðarljóð. Þar er rakið allt sem Brynleifi var kunnugt um hátíðir í einstökum héruðum landsins og birtur kveðskap- ur, sem til varð í tilefni hátíðarinnar og er hann vitaskuld mis- jafn að gæðum. Eins og segir í tilvitnuðum orðum var Bryn- leifur viss um að í bók hans voru ekki öll kurl komin til grafar um hátíðina á einstökum stöðum og þá átti hann einkum við heimildir í bréfum. Eitt af því, sem barst til íslands við afhendingu handrita og skjalagagna úr dönskum söfnum var bréfasafn Jóns Arnasonar þjóðsagnasafnara, sem geymt hafði verið í Konungsbókhlöðu í Kaupmannahöfn og hefur safnmarkið Nks. 3010, 4to, en kom til Islands sumarið 1997 og er nú varðveitt á Amastofnun. Af bréfasafninu urðu að vísu eftir í Kaupmannahöfn bréf útlendra manna til Jóns Ámasonar, en tæplega segir þar mikið af þjóð- hátíðarhaldi Breiðfirðinga árið 1874. Eðlilega er í bréfasafni Jóns Árnasonar margvíslegur fróðleikur. Fyrir mörgum árum, eða 1950-51, bjó Finnur Sigmundsson landsbókavörður til prentunar í tveimur bindum úrval úr bréfum frá og til Jóns Árnasonar og kallaði Ur fórum Jóns Arnasonar. Þegar bréfa- safn Jóns Ámasonar kom til íslands var það hlutskipti mitt að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.