Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 87

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Síða 87
UM ÞJÓÐHÁTÍÐINA 1874 85 Gíslason, faðir Þorleifs, lét prenta eftir sig í Kaupmannahöfn 1837: Einföld meining tilfrekari eptirþánka um haganlegustu kyrkna hyggíngar á Islandi einkum í fjalldala regna-plázum. Bæklingurinn var 28 síður og eflaust saminn vegna þess að timburkirkjur voru viðhaldsfrekari en torfkirkjurnar höfðu verið og því dýrar í viðhaldi. Einnig fékk Jón silfurbikar í verðlaun frá konunglega danska búnaðarfélaginu með áletrun- inni: For fortjenstful Jorddyrkning i Island, þ. e. fyrir ábata- sama jarðyrkju á Islandi. Þorleifur samdi ævisögu Jóns föður síns, sem að hans tilhlutan var prentuð í Kaupmannahöfn 1860: Æfisaga Jóns Gíslasonar, prófasts og riddara. Líkræða eftir Þorleif var prentuð sama ár í Æfi-ágrip og útfararminn- ing Jóns Matthíassonar frá 1822 til 1856 prests að Arnarbæli í Ölfusi, er andaðist að Hjarðarholti í Laxárdal 9. okt. 1859. Einnig samdi Þorleifur ritgerð „Örnefni nokkur í Breiðafjarð- ar-dölum, úr Laxdælu, Landnámu, Sturlúngu, Grettis sögu, Lóstbræðra sögu og Kórmaks sögu” og birtist hún í 2. bindi af Safni til sögu íslands árið 1876. Þeir feðgar skrifuðu merka sóknalýsingu á Hvammsprestakalli fyrir Hið íslenska bók- menntafélag árið 1840, sem hefur ekki enn verið prentuð, en vonandi verður bætt úr því áður en mjög langt um líður. Af bömum Þorleifs má nefna Jón prest og skáld á Ólafs- völlum (1825-1860). Árið 1868 kom út í Kaupmannahöfn Ljóðmæli og ýmislegt fleira eftir Jón og á vegum Menningar- sjóðs var gefið út 1973 Ljóð og sagnamál í umsjá Hannesar Péturssonar skálds. Annars er Jón nú langþekktastur fyrir að hafa skráð söguna um Tungustapa. Þorleifur H. Bjamason, Ingibjörg H. Bjarnason og þau systkini voru börn Jóhönnu Kristínar dóttur Þorleifs. I bók Brynleifs um Þjóðhátíðina 1874 stendur (s. 147): Norðanfari segir, að samsæti hafi verið haldið á Staðarfelli 2.-3. ágúst, og Þjóðólfur skýrir frá því, að bindindis- og lestrarfélag hafi verið stofnað í Saurbæ vestur á öndverðu ári 1874 og að lndriði Indriðason, yngismaður á Hvoli (síð- ar hrstj. á Skarði á Skarðsströnd, d. 1946), hafi haft forustu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.