Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Side 94

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Side 94
92 BREIÐFIRÐINGUR vera í staðinn fyrir fjelagsritin? Mér er farið að förla mest minnið. Þér minnist á þjóðhátíðarhald okkar Dalamanna: Samkomustaðurinn á þjóðhátíðarfundinum var á Staðarfelli 4. júlí mán. og hafði sýslumaður okkar sem fundarstjóri boðað hann og sett nefnd fyrir fram að afla fanga til veitinga mót 2rd andvirði fyrir hvem er sókti fundinn, en ekkert tekið fram um að konur mættu líka sækja hann. Ekki gat það heitið, að hann væri fjölsóttur. Fundarstjóri kom seint að deginum á staðinn, er þóttu beinaspjöll á boðinu, samt eptir mjög langa bið opnaði prófastur okkar fundinn með allgóðri og viðeigandi ræðu í kirkju, en vegna biðarinnar eptir fundarstjóra varð sumum á, einkum bændafólkinu, að halla ofsnemma að sér áfengum drykk, er vakti þá nokkuð skvaldur; en eptir að fundarstjóri kom loksins var að aptni gengið til borðs með siðsemd, og að því búnu hófust drykkjur, og mælt fyrir skálum ýmsra yfirmanna álíka og víða hefur tíðkast annarstaðar, aðeins af fundarstjóra og prestum, og fórst það flestum sæmilega, en þó lipurlegast, einsog mér fannst, Jakob presti á Sauðafelli; að sönnu heyrðist illa fyrir hávaða- mælgi innst í stofunni, því þar var drukkið fast, er fundarstjóri rjeði eigi við svo hljóð fengist, nema rétt í svip, en þó var þar að öðruleyti samlyndi og siðsemi í raun réttri yfir höfuð, einsog fundurinn byrjaði og lyktaði. Ekki heyrði eg hreyft neinum sam- tökum viðvíkjandi endurbótum í búnaði manna; en fundarstjóri greip á því að fá gufuskip til ferða kringum landið, og var því eigi fjarri tekið, ef það yrði almenn samtök landsmanna. Hvað skoðun mína til vesturfara snertir bar eg upp við þetta tækifæri, og fannst mér því lítill gaumur gefinn. Þegar nafni minn kom hjer í svip bað eg hann að færa yður uppkast af því sem eg flutti því ferð hans og Boga bar svo fljótt að og óvænt. Mig furðaði á því, að sumir greindarmenn sem eg þekkti inn- an sýslu skyldu ekki sækja fund þenna, þó orsakir til hans fá- mennis gætu verið sumra ferðalög um þann tíma, og hitt að eg heyrði eptir á suma bera fyrir, að konur þeirra hefðu ekki haft
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.