Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Page 95

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Page 95
U M ÞJÓÐHÁTÍÐINA 1874 93 aðgang til hans, en víðast um héraðið munu búendur hafa gefíð heimilisfólki vinnuhvíld og ðnnur hátíðarbrigði lta ágústí- m(ánaðar). Fjölina og flosstólinn sendi eg í byrjun kauptíðar með viss- um manni til D. Thorlaciusar, en meira veit eg ekki. Fyrirgefið línur þessar sem endast með heillaóskum til yðar og allra elskaðra ástmanna frá yðar skuldbundnum heiðrandi og elskandi Þorleifi Jónssyni Guðmundur Gísli Sigurðsson minnist á þjóðhátíð á Tindum í Geiradal. Guðmundur Gísli Sigurðsson var fæddur á Ytraleiti á Skógar- strönd 4. okt. 1834 og var sonur séra Sigurðar Gíslasonar á Stað í Steingrímsfirði og konu hans Hildar Guðmundsdóttur prests á Stað í Hrútafirði Einarssonar. Guðmundur var stúdent úr Reykja- víkurskóla 1859 og lauk prófi úr Prestaskólanum 1862. Hann varð aðstoðarprestur föður síns 1862, en fékk Fljótshlíðarþing 1865 og var veittur Gufudalur 11. júní 1866 og varð aðstoð- arprestur föður síns síðar sama ár. Arið eftir var honum veittur Gufudalur, en fékk lausn frá embætti 1871. Eftir það dvaldist hann lengst af hjá mági sínum, Eggerti Jónssyni á Kleifum í Gilsfirði, en seinni kona hans var Ingveldur systir Guðmundar. Þar dó Guðmundur 25. maí 1892. Guðmundur kvæntist, en hjónabandið stóð stutt og hann átti ekki afkomendur. Guðmundur var vel hagmæltur og komu út eftir hann Viku- sálmar í Reykjavík 1860, eða sama árið og hann lauk prófi úr Prestaskólanum. Fjórir sálmar eftir hann voru í sálmabókinni 1871 og er einn sálmur eftir hann í síðustu sálmabók frá 1971: „Veit mér náð að vaka’ og stríða”. Kveðskapur eftir hann er í handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns. Þar í handrit- inu Lbs. 1775, 4to eru kvæði þau hann sem nefnir í bréfinu til Jóns Arnasonar og birtast þau hér á eftir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.