Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Page 96

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Page 96
94 BREIÐFIRÐINGUR Guðmundur safnaði nokkuð til Þjóðsagna Jóns Árnasonar og var heimild oft í gömlu útgáfunni tilgreind: Vestfirzk sögn. Margar sagnir til viðbótar eru frá Guðmundi í nýju útgáfu Þjóðsagnanna. í bréfínu er vísað til þess að í húsi Menntaskólans hélt Dana- konungur, Kristján IX., veislur sínar og gaf konungur Jóni tóbaksdósir. Þótt ekki sé það vel ljóst er eðlilegast að skilja bréfið svo, að samsætið á Tindum hafi verið þjóðhátíð fyrir Geiradalinn, enda hefði Guðmundur annars ekki verið að tala um kveðskap sinn í þjóðhátíðarnafni. Brynleifur Tobíasson greinir aðeins frá mikilli hátíð á Reykhólum og hefur ekki spurnir af hátíðum annars staðar í héraðinu, en ekki getur hann neinna heimilda. Er frásögn Guðmundar því algjör viðbót við það sem áður var vitað um hátíð í Barðastrandarsýslu. Hinn þollyndi antiqvar [þ. e. fornfræðingur] dr. Maurer er þýski prófessorinn Konrad Maurer, er hér var á ferðinni 1858, en ferðasaga hans, íslandsferð 1858, kom út í íslenskri þýð- ingu Baldurs Hafstað á kostnað Ferðafélags Islands árið 1997. Maurer gaf út þjóðsögur á þýsku 1860 og hvatti Jón Ámason mjög til söfnunar þjóðsagna, en safn Jóns kom út tveimur árum síðar eða 1862. Kleifum í Gilsfirði 11. sept. 1874. Háttvirti herra skólavörður! Elskulegi vinfaðir og bróðir! Guð gefi þjer og þínum allar stundir gleðilegar í Jesú nafni. Þessari ósk læt eg verða samferða mínar beztu og virðingar- fyllstu þakkir fyrir þitt heiðraða brjef dags. 25. nóv. f. á., hverju allt of lengi hefur dregizt fyrir mjer að svara og þó var það mjer kærkomnara en jeg geti fráskýrt. Allt undanfarið ágæti þitt til forna geymi eg usque ad umam [þ. e. allt til dauða] í þakklátum huga. Fáar eru frjettir að fortelja þjer utan bærilega líðan mína 1.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.