Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Blaðsíða 112

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Blaðsíða 112
110 BREIÐFIRÐINGUR Magrtús Vigfússon voru hvað torskildust. í 1. vísu um Hörðudal stendur: „öldu hafna eyður“ mannkenning, þ. e. sá sem eyðir gulli. Mjög al- gengt er að mannkenning sé í vísunni um húsbóndann og kvenkenning í vísunni um húsfreyjuna. Frá þessu eru þó und- antekningar, einkum eru mannkenningar í vísum um húsfreyj- urnar, að þær séu með manni sínum, t. d. í 4. vísu um Hörðu- dal: „bóla brjótur“ mannkenning, þ. e. sá sem brýtur gull. I sein- asta vísuorðinu sömu vísu er kvenkenning: „björkin dýja flóða“, svo að merking seinni hluta vísunnar er þá „með hlýj- um manni konan.“ Tvær mannkenningar úr vísunum um Hauka- dal er rétt að skýra. I 12. vísu stendur: „klótabeitir" mann- kenning og er þar sagt: „konan býður manninum kærleiks.“ I 32. vísu er mannkenningin: „lundur ríta.“ I 19. vísu um Hörðu- dal stendur „beim“ þolfall af heitinu „beimur“ um mann. Af fátíðu orði er rétt að nefna „óringur" í 20. og 25. erindi um Haukadal, en „ringur“ merkir lélegur eða slæmur og „óringur“ þá andstæðu þess. í seinasta erindi stendur: „þrotin er Kvásis æða lá.“ Skáldamjöðurinn var úr blóði dvergsins Kvásis, og „lá“ merkir blóð. Blóð æða Kvásis er því skáldskapurinn. Athygli vekur þegar lesnar eru bæjarvísur þessar yfir Hörðu- dal og Haukadal, að Magnús hefur rímað saman e og i og einnig stundum u og ö. Hann hefur verið sem kallað var hljóð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.