Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1999, Blaðsíða 130

Breiðfirðingur - 01.04.1999, Blaðsíða 130
Sveinn Sigurjónsson Breiðfirðingafélagið - félagsstarfið - Starfsárið 1998-1999 var mjög viðburðarríkt hjá félaginu enda tilefni til því þann 17. nóvember 1998 voru sextíu ár frá stofn- un félagsins. í 56. árgangi 1998 tímarits okkar, Breiðfirðings, er einmitt getið um þá atburði sem fram fóru fyrri hluta ársins til hausts og skal nú rekja það sem tók við á haustmánuðum. Stjórn félagsins hafði ákveðið að sérstök afmælisvika skyldi haldin 15.-21. nóvember er sýndi fjölbreytni félagsstarfsins. Að venju hófst vetrarstarfið á félagsvist sem spiluð var á hálfsmánaðar fresti til vors. Dansleikur fyrsta vetrardag er fyrsta skemmtun starfsársins og vel sótt að vanda. Afmælisvikan hófst þann 15. nóvember með félagsvist um daginn og fjöltefli í skák um kvöldið. Kvöldið 16. nóvember var haldin myndasýning en félaginu hafði borist töluvert af eldri myndum frá árum áður og því margt að rifja upp og skoða frá liðinni tíð. 17. nóvember er afmælisdagur félagsins og því var haldið afmælishóf þar sem varaformaður félagsins Ingibjörg Guðmundsdóttir rakti sögu félagsins í stórum drátt- um ásamt ýmsu öðru sem þar var flutt af gestum og félaginu færðar gjafir. 18. nóvember söng Breiðfirðingakórinn undir stjórn Kára Gestssonar en þá var liðið eitt ár frá stofnun kórs- ins sem lofar góðu um framhaldið. Einnig var leikin djasstón- list af Tómasi R. Einarssyni og fleirum. 19. nóvember var kántrýkvöld og var mikið dansað enda hefur félagið staðið fyrir námskeiði í kántrýdönsum tvo síðastliðna vetur þar sem allt að 60-80 manns hafa tekið þátt. 20. nóvember var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.