Fréttablaðið - 09.11.2018, Blaðsíða 22
Hér eru negl-
urnar lakkaðar í
djúpum, dökkum
lit, nema negl-
urnar á baugfingri
og löngutöng eru
lakkaðar hvítar.
Tannstöngli er dýft
varlega í dökka
naglalakkið og
blandað saman
við hvíta lakkið til
að fá þetta fallega
mynstur.
Blátt glimmerlakk
með hvítu og
túrk íslituðu
skrauti gerir negl-
urnar áberandi
fagrar og jólalegar.
Leikið með liti og mynstur á jólalegan máta.
Þetta er fyrir
lengra komna í
naglatískunni.
Jólahlaðborðin
og jólaboðin eru
fram undan og
þá er gaman að
skarta fallegum
nöglum sem
vekja eftirtekt.
Nú er að renna upp sá tími þar sem jólatónleikar, jóla-hlaðborð og jólaskemmtan-
ir eru alls ráðandi og þá vilja flestir
skarta sínu fegursta. Neglurnar
ættu ekki að vera þar undanskildar
en mikil prýði er að fallegum, vel
hirtum nöglum. Þetta er einmitt
rétti tíminn til að leika sér með
naglalakkið og prófa sig áfram
með liti og mynstur og skreyta
neglurnar á jólalegan máta.
Byrjað er á fjarlægja allt gamalt
naglalakk og þvo sér síðan vel
um hendurnar. Gott er að byrja
á að setja undirlakk á neglurnar
og láta það þorna vel áður en
haldið er áfram. Sniðugt er að vera
með nokkra liti af naglalakki, t.d.
rauðan, grænan og hvítan, gylltan
eða silfraðan og velja einn sem
aðallit. Best er að byrja á að nota
einfalt mynstur, t.d. doppur. Þær
er einfaldast að gera með því að
dýfa tannstöngli ofan í naglalakks-
glasið og setja doppur á neglurnar,
láta þær þorna vel og lakka svo
yfir með yfirlakki sem er jafnvel
með glimmeri í. Hægt er að búa
til jólatré og alls konar jólapakka
á neglurnar með þessari sömu
aðferð.
Einfalda leiðin er að kaupa
mynstur í snyrtivöruverslunum og
líma á neglurnar.
Jólaskreyttar neglur
Jólalegri verða
neglurnar varla
en þetta. Hér er
búið að klippa út
mynstur og setja á
neglurnar og lakka
yfir.
Sigríður Inga
Sigurðardóttir
sigriduringa@frettabladid.is
@
N
4G
ra
fík
www.eimur.is
facebook.com/eimurNA
instagram.com/eimur_iceland
92.000
AÐ RAFBÍLL KÆMIST
HRINGVEGINN
SINNUM Á RAFMAGNINU
SEM NÝ GLERÁRVIRKJUN
FRAMLEIÐIR ÁRLEGA?
6 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 9 . N Óv e m B e R 2 0 1 8 F Ö S T U DAG U R
0
9
-1
1
-2
0
1
8
0
4
:2
5
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
9
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
5
8
-0
C
E
0
2
1
5
8
-0
B
A
4
2
1
5
8
-0
A
6
8
2
1
5
8
-0
9
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
0
4
0
s
_
8
_
1
1
_
2
0
1
8
C
M
Y
K