Stjarnan - 01.02.1921, Síða 3

Stjarnan - 01.02.1921, Síða 3
STJARNAN 19 Tvö nöfn og tveir söfnuðir. “Mínir elskanlegir, þar eð mér er rikt í huga að skrifa yður um, sameiginleg sáluhjálparefni, þá áleit eg nauðsynlegt að uppörva yður til að terjast fyrir þá trú, sem heilögum hefir einu sinni verið kend,” —Júd. 3. “Varizt, að nokkur hertaki (blindi) yður með heimspeki og hé- gómlegri villu, eftir manna setningum, eftir siafrófi heimsins, en ekki eftir Kristi.”—Kól. 2: 8. 'Þó aS trúarflokkarnir séu margir í heiminum, þá eru i GuSs augum aö eins tveir söfnuSir. Allir menn tilheyra öSrum hvorum. Kristur segir: “Sá, sem ekki er meS mér, er á móti mér” Matt. 12: 30. MeS öSrum orSum, hann vildi láta alla skilja, aS annaS hvort tilheyra þéir söfnuSi hans eSa söfnuSi andstæS- ingjans. Þess vegna mun Kristur skifta mönnum aS eins í tvo flokka, þegar hann kemur í dýrS sinni. Honum til hægri handar mun söfnuSur hans standa og honum til vinstri handar söfnuSur uppreistarforingjans mikla. Þetta er mjög svo einfalt og skiljanlegt. ÞaS sem vér verSum aS gjöra oss grein fyrir er þetta: Höfum vér fullvissu í sálum vorum fyrir því, aS vér 'tilheyrum söfn- uSi Krists, berjumst meS honum og munum eftir aS sigurinn er fenginn, taka viS arfi meS honum, eSa erum vér efablandnir, byggjum á sandi og fylgjum þeim foringja, sem neitaSi aS beygja háls sinn undir hiS inndæla ok Krists? ÞaS er enginn vandi aS vita hvorum vér fylgjum, þvi aSalkenningar þessara tveggja safnaSa eru fólgnar í nöfnum leiStoganna. Hin biblíulegu nöfn tákna ætíS hugarfar, skaplyndi og lunderni þeirra, sem nöfnin bera. Krá hinum gjörólíku skapeinkennum Krists og Sat- ans, eru hinar gagnstæSu kenningar þeirra sprottnar. Nafn Krists. Hve yndislega hljómar ekki orSiS “KRISTUR” í eyrum hins kristna ÞaS þýSir “hinn smurSa”, því hann var smurSur eSa vígSur til aS leysa af hendi endurlausnarverkiS. Postulas. 10: 38. OrSiS “Kristur” kemur fyrir yfir fimm hundruS sinnum í biblíunni. Þetta nafn hefir sjö stafi bæSi í frumtextanum og á íslenzku. í bibliunni táknar æfin- lega talan sjö þaS, sem er fullkomiS eSa fullkomnaS. Hver stafur i nafni Krists er vígi eSa kastali, sem vemdar um eina af hinum sjö aSalkenningum í söfnuSi hans. ’ K stendur fyrir Krists endurkomu, þegar hann kemur sem konungur kon- unganna og Drottinn drotnanna til þess aS sækja þegna sina, einmitt þá, sem hafa tilheyrt söfnuSi hans. Endurkoma Krists er nefnd yfir 300 sinnum í nýja testamentinu. Postularn- ir og hinir fyrstu kristnu lögSu mikla á- herzlu á aS kunngjöra hina dýrSlegu endurkomu frelsarans. Allir hinir miklu spádómar i Daníels bók og Op-inberunar- bókinni leggja leiS sína til þessa atburS- ar. Allir GuSs þjónar á öllum öldum og í öllum löndum liafa fagnaS yfir kenn- ingunni um endurkomu frelsarans. Kenningin um þessa sigurför Krists og hiS dýrSlega friSarriki, sem hann innan skamms mun stofnsetja, mun á örstutt- um tíma um gjörvallan heim boSuS verSa til yitnisburSar fyrir öllum þjóS- um og þá, aS því búnu, mun Kristur koma. Sjá Matt. 24: 14. Róm. 9: 28. R táknar réttlæting af trú. Syndin hefir gjört skilnaS milli GuSs og mann- anna. Es. 59:2. Synd er lagabrot. 1. Jóh. 3: 4. Kristur syndgaSi aldrei. MeS öSrum orSum, hann braut aldrei GuSs lögmál. Þegar vér í trúnni á Krist fet- um í bans fótspor, mun hann skrýSa oss sinni réttlætisskykkju og eins lengi og vér erum í Kristi, mun GuS líta á oss eins og hann lítur á son sinn, því vér

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.