Stjarnan - 01.02.1921, Side 7

Stjarnan - 01.02.1921, Side 7
STJARNAN 23 í næsta stríöi munu flugvélar nútím- ans verSa sem dvergar í samanburði viS loftskip þau, er þá munu koma fram á sjónarsviSiS. Skip þessi munu verða brynjuS og albúin meS feikna fallbyss- um. Þau munu hafa meSferSis vélbyss- ur og önnur skotvopn, er unnið geta á hverskyns stálbrynjmn. — Loftför þessi munu geta flutt 2,000 punda þunga “gas”-geymira og gassprengikúlur þess- ar, er þá rigna úr loftinu yfir vígi, munu eySileggja alt lifandi á 400 feta svæði í allar áttir út frá sér. í næsta stríSi munu flugvélarnar hafa meSferSis sprengikúlur fyltar efnasam- setningi þeim, er mun aS engu gjöra þau öflugustu vígi, er nokkru sinni hafa hugsuS verið, og mynda þvílíkar gryfj- ur í jörSina, aS hylja mætti þar í hinar hæstu byggingar heimsins. f næsta stríSi munu verSa vélbyssur meS fimm sinnum meiri skothraSa en Browning-fallbyssurnar, er notaSar voru 1917. Þá munu verða notaSar 75 cm fallbyssur meS jafn miklum skothraSa eins og þær nú þektu Lewis fallbyssur. í næsta stríSi mun rafurmagniS hafa þaS mikla þýSingu, aS hægt verSur að standa á jörSu og tala viS annan mann 10,000 fet uppi í loftinu, eins auSveld- lega og menn tala saman í herbergi. í næsta stríSi munu menn hafa loft- farartæki, dreka og flugvélar, sem al- gjörlega verSur hægt aS stjórna meS raf- magni og stýra hvert er vill, án þess aS hafa á þeim mannlega veru. Þeim verS- ur þá stjórnað af manneskjum niSri á jörSinni. í næsta stríSi munu hinir svo kölluSu “tanks” hafa náS þeirri fullkomnun, aS vélar þessar, brynjaSar eins og beztu herskip, geta jafn auSveldlega fariS yfir jörSina eins og nútízku Ford bifreiS- arnar. I næsta stríSi munu verSa neSansjávar- skip, sem lestaS geta eins mikiS og stór herskip fcruisersL Þau munu geta lagst ofansjávar í 30 milna fjarlægS frá borg og ausiS yfir hana sprengikúlum og “gas”-hylkjum, og tíu þesskonar skip munu geta gjört, meS fárra tíma skot- hríS, hverja lifandi sál í borginni meS- vitundarlausa. í síSasta stríSi voru öll alþjóSa ákvæSi brotin með því aS nota eitraSar “gas- íegundir”. Hin hernaSarlöndin vildu ó- gjarnan ' viSurkenna hernaSaraSferS þessa, en í endir sríSsins ’hafSi aS eins Ameríka eytt 60 miljónum dala í tilraun- ir meS drepandi gastegundir. Heimurinn hefir þannig sameiginlega viSurkent notkun gaseiturefna, og þrosk- un þessara eySileggingartækja er enn þá í bernsku. í næsta stríSi munu framfarir vísind- anna viSvíkjandi þekkingu á ýmsum sóttkveikjum verSa notaSar til aS eySi- leggja meS. í siSasta stríSi sendi eitt af hernaSar- löndimum sóttkveikjur inn í Rúmeníu, sem valda átti skepnum dauSa. í næsta stríSi munum vér sjá einhverja óhlut- vanda en vísindalega vel færa þjóS, breiSa út kóleru og meningitis sóttkveikj- um meSal óvina hersveita sinna. VatniS í ám og vötnum getur þá smittast af sóttkveikjum þessum og mun lika gjöra þaS. í næsta stríSi mun verSa eytt eins miklu af mannslífum, peningum og efn- um á einum mánuSi, eins og eytt var á heilu ári í síSasta stríSi. Þetta nýaf- staSna stríS hefir lagt þjóSunum þving- andi skuldabyrSar á herSar. Henni verS- ur ekki neitaS, og hjá henni verSur ekki komist. ÞaS verSur ekki hjá því kom- ist að bæta fyrir þaS, sem gjört hefir veriS, reisa hiS niSurrifna — fremur en aS fylla aftur fyr eSa siSar þaS, sem cinhvern tíma tæmt hefir veriS. í næsta stríSi munu þjáningarnar yf- irstiga alt, sem menn og konur nokkru sinni hafa reynt, sem orSiS hafa aS þola allar þær kvalir sem hingaS til, á allan hugsanlegan hátt, hafa getaS duniS yfir mennina. Næsta stríS mun varpa siSmenning-

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.