Stjarnan - 01.02.1921, Side 5
STJARNAN
21
reisn á móti stjóm Guðs fEs. 14:12-14),
var þar næst rekinn út úr himninum og
engiar hans meS honum. fOp. 12:7-12).
Salómó lýsir komu þessa volduga höfð-
ingja til jarðarinnar þegar mannfátt var
hér, og um leiö sýnir hann oss endur-
lausnarann, sem vor vegna varð fátæk-
ur til þess aS geta veitt oss hin himnesku
auðæfi. fPréd. 9: 14-16. SjáiS einnig
Matt. 8:20 og 2. Kor. : 9).
OÞriöji kapítulinn í fyrstu Mósebók
sýnir oss þá aSferS, sem uppreistareng-
illinn notaöi þegar hann sölsaSi þessa
jörS undir sig og gjöröi mennina aS þræl-
um syndarinnar. (Jóh. 8:34).
Hann hefir eins og Kristur myndaö
söfnuö á jörSinni. ASalkenningar þessa
safnaSar eru fólgnar i nafni leiStogans:
, S stendur fyrir hina heimsvíöu villu:
“Satan er enginn persónulegur djöfull”.
Þ'essi villa er mjög gömul. Hún er til i
mörgum fornum Austurlanda trúar-
brögöum. Á þessum yfirstandandi tíma
notar hann marga hempuskrýdda klerka
og háskólakennara til aS kunngjöra þessa
villukenningu; því eins lengi og hann
getur komiö mönnum til aö trúa því, aS
liann sé ekki til, er hann viss um bráS
sína. HiS óttalega ástand heimsins er
aS miklu leyti bein afleiSing þessarar
tælandi kenningar.
A þýSir afnám GuSs lögmáls. Stríð-
iS milli djöfulsins og Krists hefir ætíö
verið og er enn um tíu boSoröin; því á
hlýðni viS þetta lögmál er tilvera al-
heimsins grundvölluS. Þetta skilur
þessi mikli óvinur GuSs betur en nokkur
annar; því hann var einu sinni yfir-
skyggjandi kerúb, sem verndaði um þetta
lögmál á himnum. MeSan hann hélt
þeirri stööu haföi hann tækifæri til að
skygnast inn í þetta fullkomna lögmál.
Á þessum tímum notar hann áhrifa-
tnikla menn til að kunngjöra heiminum
|)á villu, aS þetta lögmál sé afnumiS og
afleiSingin af aS trúa -henni er sú, aS
allur heimurinn er aS verSa löglaus.
JörSin fyllist glæpaverkum og ofriki.
Enginn getur verið ugglaus um líf og
eigur lengur. Kæri lesari, láttu ekki ó-
vininn blekkja þig og koma þér til aö
trúa því, aS lögmál hins mikla alheims
konungs sé afnumiS. Biblían telur þá
sæla, sem breyta eftir boSorSum GuSs.
(Op. 22: 14 og Sálm. H9;i65.j
T stendur fyrir trú á villuanda.
Þetta er elzta og rammbygöasta vígiö i
kenningarkerfi djöfulsins, þess vegna er
það í hjarta nafns hans. Hin vígin, sem
hann heldur, eru bygö utan um það.
Spádómarnir í Öpinberunarbókinni sýna
greinilega fram á þaS, aö trúin á villu-
anda mun breiöast út um al!an heim.
Hún mun smeygja sér inn í allar hinar
almennu kirkjur og veröa svo mögnuö,
aS þaS mun skoSast sem guölöstun aS
mótmæla þessari villu. Hún mun ná
bámarki sínu þegar hún opinberlega
kallar eld af himni eins og Elías foröum.
(Op. 13: 13.)
Guð hefir í oröi sínu stranglega bann-
aS að festa trú á þessa villuanda og seg-
ir liann skýrum orðum, aS hver sem það
gjöri, sé- honum andstyggilegur. Þessir
andar leiöa sem sé mennina til aS efast
um sannleiksgildi GuSs orðs og til aS
óhlýSnast viS það.
A þetta táknar annað tækifæri eftir
dauöann. Þessi kenning er að ryöja sér
til rúms um heim allan. Hún er bein af-
leiðing af að festa trú á villuanda. Það
eru trúflokkar í heiminum á þessum
tíma, er kenna, að þó að menn taki ekki
sinnaskifti núna og snúi sér til Drottins,
þá gjöri þaS ekkert til, því þaS muni
koma dýrðlegt þúsundáraríki á jörSinni,
þar sem þeir muni fá betra tækifæri en
þeir nú hafa. Þessi kenning hljómar vel
eyrum hins holdlega sinnaða manns, því
hún fellur saman viS þrá hans. En því-
lík blekking! HræSileg verSa vonbrigöi
þeirra, er henni hafa trúaö, þegar þeir
á hinum mikla degi verSa aS mæta fyrir
dómstóli Krists. Kæri lesari, hlustaSu
heldur á Guðs orð, sem segir: “Sjá, nú
er sú æskilega tíS, sjá nú er dagur hjálp-
ræSisins.” (Kor. 6:2). Þú munt aldrei