Stjarnan - 01.02.1921, Blaðsíða 16
T ímaspegillinn.
Rómversk-kaþólska kirkjan, sem
er hinn langstærsti kirkjulegi fé-
lagsskapur heimsins, reynir núna,
meSan þjóðirnar eru aö endurbæta
sig, að hafa áhrif á pólitík stórveld-
anna og ná meiru veraldlegu valdi.
Hin kajjólska klerkastétt hefir ætíö
reynt að sameina ríki og kirkju.
í öllum heimi eru eins og stendur
þrjú hundruð miljónir kaþólskra
kirkjumeSlima. Gegn um þennán
mikla fjölda starfar þessi mikla
kirkja í öllum löndum til aS endur-
ná því valdi, sem hún tapaöi áriS
1870. Og páfinn fer ekki dult með
þaS, aS hann óski eftir aS ná þessu
valdi aftur, heldur kunngjörir hann
heiminum, aS hann hafi fullkominn
rétt til þess.
AS kirkjan, áSur en langt líður,
muni fá þetta vald, sem hún þráir
svo mikiS, er aS öllu leyti áreiSan-
legt. Einu sinni enn mun Róma-
borgarpáfinn, annað 'hvort beinlín-
is eSa óbeinlínis, skipa yfir þjóSum
jarSarinnar. 'ÞaS er spádómur um
þaS í ritningunni, svo vér getum
veriS hárvissir um þaS. Ekki svo
aS skilja, aS framfarir kaþólskunn-
ar muni verSa heiminum til bless-
unar. Fjarri fer því! MeS fram-
förum hennar mun samvizkufrelsi
mannanna hverfa af jörSinni.
Einnig þaS er fyrir sagt í hinum
guSdómlega spádómi. ISjáiS Op.
í3- og J7- kap. ÞaS stendur á
sama hvaSa trúflokki þetta vald
væri gefiS, hann mundi misbrúka
þaS á sama hátt og kaþólska kirkj-
an gjörir. Vér ætlum aS benda á
fáein orS eftir hinn nafnfræga rit-
höfund, Sisley Huddleston. Hann
kemst þannig aS orSi:
“ÞaS hefir ætíS veriS nauSsyn-
Iegt, aS taka kaþólskuna meS í
reikningnum; en þaS hefir aldrei
veriS eins nauSsynlegt og núna.
Páfahöllin reynir aS auka vald sitt
og ná tökum á heims pólitíkinni.”
“'ÞaS eru engar ýkjur aS halda
því fram, aS hún ('páfahöllin) á
virkilegri og víStækari hátt stjórni
í heiminum, en nokkur veraldleg
stjórn gjörir.”
MeSlimatala hinnar kaþóisku
kirkju hefir stækkaS ákaflega mik-
iS síSustu árin, sérstaklega í
Bandarikjunum. igio voru rúmar
tólf milj. kaþólskra manna í Banda-
ríkjunum. 1915 voru hér um bil
fjórtán miljónir og áriS sem leiS
voru sextán miljónir. ÁSur en
stríSiS skall á, hafSi páfinn sam-
band viS stjórnir eftirfylgjandi
ríkja; Austurríkis, Ungverjalands,
Bajerns, Belgíu, Hiollands, Portu-
gals, Prússlands, Rússlands, Spán-
an Stór Bretalands og flestra lýS-
velda í SuSur-Ameríku, en hvorki
Mexico né Bandaríkjanna. Eftir
stríSiS hafa stjórnir margra landa
bæzt viS og senda þær allar sendi-
herra til páfahallarinnar. Frakk-
land hefir gleymt sínu gamla hatri
til Rómaborgar og gjörir nú páfa-
höllinni ýms tilboS. HiS sama gjör-
ir stjórn ítalíu. ÞaS er einnig í
undirbúningi aS taka páfastólinn
inn í a’lsherjar þjóSasambandiS.
Hin eftirfylgjandi orS 'eru eftir ó-
vilhallan höfund:
“Margar þjóSir munu bera virS-
ingu fyrir yfirlýsingu páfans.
Margar þjóSir munu bera virSingu
fyrir yfirlýsingu allsherjar þjóSa-
sambandsins, En ef Páfahöllin og
allsherjar þjóSasambandiS talar
meS hinni sömu röddu, þá verSur
hún ómótstæSileg. Og hver mundi
dirfast aS mótmæla úrskurSi þessa
sameinaSa va1ds? Páfahöllin og
allsiherjar þjóSasambandiS mundu
verSa hinn virkilegi stjórnari
heimsins.”