Stjarnan - 01.02.1921, Qupperneq 11

Stjarnan - 01.02.1921, Qupperneq 11
STJARNAN 27 Kershaw dómari, sem gekk fram hjá meSan séra Anderson beið eftir herra Conan. Dómarinn beygöi sig og tók bókina og opnaöi hana. “Kaþólskt kver! Það er undarlegt að þér, sem eruS mótmælenda prestur, skul- iS lesa þess konar bækur.” Er hann fletti bókinni varð fyrir hon- um sá staður, þar sem talað er um mynd- ugleika kirkjunnar, og fór hann ósjálf- rátt að lesa: “Spurning: Hvernig fer þú aS sanna það, aS kirkjan hafi vald til þess aS skipa hátíSis- og helgidaga? “Svar: Einmitt meS því, að hún hef- ir fært hvildina frá sabbatsdeginum yfir á sunnudaginn og á þaS fallast mótmæl- endurnir, og komast þannig í mótsögn við sjálfa sig, þar sem þeir halda sunnu- daginn stranglega heilagan, en vanhelga þó f'esta aSra helgidaga, sem þessi sama kirkja hefir innleitt.” AuSsjáanlega hafði dómarinn aldrei lesiS þetta fyr og fundust honum þessi orS mjög svo undraverS; en séra'Ander- son hafSi ekkert tækifæri til aS útskýra þetta fyrir honum, því i sama svipinn kom herra Conan meS biblíuna og þeir byrjuSu samtalið aftur. “Herra Conan, þér trúiS biblíunni og viðurkenniS hana alla, gjörið þér ekki?” spurSi séra Anderson. “Jú, þaS gjöra allir góSir kaþólskir menn.” “Já, eg ihugsaSi aS þaS væri þannig; því í athugasemd, sem eg rak mig á fyrir neðan annaS Pétursbréf, stendur: “Hver einasti þáttur hinnar heilögu ritningar er ritaSur af mönnum, sem voru innblásnir af Heilögum Anda, og lýsir kirkjan því yfir, aS svo hafi veriS.” “Vitaskuld, séra Anderson, trú min er undirorpin kenningu kirkjunnar,” bætti herra Conan viS. “Gott látum okkur nú sjá hvaS biblían segir: “í 7. kapítúlanum í Daníels bók les- um vér um vitrun, þar sem spámannin- um voru sýnd fjögur stór dýr: ljón, bjarndýr, pardusdýr og nafnlaust dýr. Athugasemdin fyrir neSan þennan kafla segir: “Nefnilega hiS kaldverska, pers- neska, gríska og rómverska ríki.” AS þetta 'sé rétt, er engum vafa bundiS. “í vitruninni sá spámaSurinn enn fremur “tíu horn” á fjórSa dýrinu, og athugasemdin fyir neSan segir: “Tíu horn, þ. e. tu ríki, sem fjórSa ríkinu var skift i”. Þetta er alveg rétt, því á milli 351 og 476 e. Kr. var hinu vestræna Rómaríki skift í milli tíu þjóSa: Franka, Alemanna, Burgunda, Sueva, Vandæla, Vesturgota, Engilsaxa, Longobarda, Austurgota og Herúla. “Eftir aS hafa séS þau tíu horn feSa ríki), segir spámaSurinn enn framar: “Annað horn spratt upp meSal þeirra, og til þess aS þessi stikill kæmist fyrir, voru slitin upp þrjú af hinum fyrri hornunum; þessi stikill hafS augu, eins og manns augu og munn þann, er talaSi guSlöstunaryrði ('stóryrðij”. Milli 493 og 538 e. Kr. urSu einmitt þrjú af hinum fyrnefndu hornum (eSa konungum) upp- rætt samkvæmt orSum spádómsins. ÞaS voru Herúlarnir á ítalíu, Viandærilnir 5 Afríku og Austurgotarnir í Rómaborg.” “Eg þekki þessa sögulegu atburSi,” mælti herra Conan, “og þér vitiS vel aS þeir voru upprættir vegna villukenning- ar sinnar, sér í lagi Austurgotarnir. Biskupinn í Rómaborg var sá, sem kom herum hins austræna Rómaríkis til að hreinsa borgina fyrir villutrú." “Já, alveg rétt, iherra Conan; þaS var trúarbragSastríS, sem færSi þessi þrjú ríki úr sögunni. Þau fylgdu öll aríusar- trúnni og kaþólska kirkjan sá um þaS, aS þau væru eySilögð,” sagði séra And- erson. “En takið nú eftir: ÞaS horn, sem upprætti þau, hafði “munn þann, sem talaði guSlöstunaryrSi” 8. vers. í 24. versi er sagt aS sama hornið mundi “und- iroka þrjá konunga”, og samtímis bætir spámaSurinn viS: “Hann mun ...... hafa í hyggju aS umbreyta tímum og lögum; og þeir munu honum í hendur

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.