Stjarnan - 01.06.1921, Síða 11

Stjarnan - 01.06.1921, Síða 11
STJARNAN 91 oröin í Sálm. in: 7, 8: “Verkin haris 'nanda eru sannleiki og réttindi; réttsýn eru öll hans boöorð. Þau eru óbifan- leg um aldur og eilífð, gjörð með sann- leika og einlægni.” Lesið einnig Sálm. 19: 8—12. Þann sannleika, að lögmál Guðs mun vera til eins lengi og alheimurinn er við lýði, leggur Jesús mikla áherzlu á: “Ætlið ekki, að eg sé kominn til að af- taka lögmálið og spámennina, til þess er eg ekki kominn, heldur til að full- komna iþað. Sannlega segi eg yður: þangað til himin og jörð forgengur,, mun ekki hinn minsti bókstafur eða titill lög- málsins líða undir lok, unz því öllu er fullnægt” þMatt. 5: 17. 18). “En auð- veldara er það, að himin og jörð for- gangi, en að hið minsta atriði af lögmál- inu gangi tir gildi” (%úk. 16: 1 y). Hér talar 'hann um tíu boðorðin. Látum oss þar næst athuga hitt lög- málið : “Til hvers var þá lögmálið ? Það var gefið vegna afbrotanna, þangað til afkvæmið kæmi, sem fyrirheitið hljóðaði um, og boðað af englum fyrir hönd með- algöngumannsins.” þGal. 3: 19J. Það er auðséð af þesisum orðum, að hér er ekki talað um hið fyrra lögmál, tíu boð- orðin; þvi það lögmál var til áður en syndin kom inn í heiminn, heldur er hér talað um það lögmál, sem gefið var eftir syndafallið. Guðs orð sagði skýrum orðum, að tvö þess konar lögmál væru til: “En hjá þeim alvalda, Guði vorum, er miskunn- semi og fyrirgefning, jafnvel þó vér höfum verið ihonum mótsnúnir, og ekki hlý’tt raustu Drottins, vors Guðs, sem Lögmál GuSs. 1. Þíið var gefiS á undan syndafallinu. Róm. 5: 13; 1. Jóh. 3:4; Róm. 4: 15. 2. Gað kunngjörði sjálfur þetta lögmál opinberlega. 2. Mós. 20: 1. 3. Guð ritaði það á tvö tseinspjöld—2. Mós. 24: 12; 32: 15, 16; 34: 1. bauð oss að breyta eftir því lögmáli, sem hann gaf oss fyrir hönd sinna þjóna spámannanna; já, gjörvallur ísrael hefir brotið þitt lögmál, og snúið sér í burtu, svo hann skuli ekki heyra þína raust; þess vegna er yfir oss komin sú eiðfesta bölvun. sem skrifuð stendur í lögmáli Móse, Guðs þjóns; því vér höfum syndg- að móti Guöi.” ýDan. 9: 9—11. Lesið einnig Néh. 9: 13, 14). Orðatiltækið “lögmál þitt” bendir á tíu boðorðin, og “lögmál Móse, Guðs þjóns” bendir á viðhafnarlögmálið. Það er auð- séð, að hér er um tvö mismunandi lög- mál að ræða. Annað var til áður en synd- in kom í heiminn og hitt var gefið eftir syndafallið, til þess að benda á Krist og sýna fólkinu hvernig það var mögulegt að fá. fyrirgefningu fyrir firtroðslu hins fyrra lögmáls. Það var á þeirri ástæðu, að Kain og Abel færðu Drotni fórnir (1. Mós. 4: 1—12J. Abel sýndi trú sína á hinn kom- anda frelsara með því að fórna lambi. Nói fórnfærði eftir því sama lögmáli 1. Mós. 8: 20, 21. Abraham. 1. Mós. 13: 7, 8. ísak, 1. Mós. 26: 25. Jakob, 1. Mós. 33: 20. Þessar fórnfæringar gátu ekki frelsað neinn, “því það var ómögulegt, að uxa- og hafra blóð geti afmáð syndir” éHeb. 10: 4; Mikka 6: 6—8). Þær bentu á Krist, hina miklu fórn, sem Guð veitti heiminum fyrir syndir alls mannkyns- ins. Hjálpræðið fæst að eins fyrir trú á Krist. Þessu hefir alla tíð verið þannig varið. Látum oss þar næst gjöra samlíkingu milli þessara tveggja laga. Það mun hjálpa oss til betur að skilja efnið: Móse lögmál. t. Þctta lögmál var gefið eftir syndafall- ið—Gal. 3: 19. 2. Guð kunngjörði þetta lögmál fyrir munn Móse—2. Mós. 20:21. . •3. Móses ritaði það í bók—2. Mós. 31: 9, 24; Jós. 8: 30: 31.

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.