Stjarnan - 01.06.1921, Síða 12
92
STJARNAN
4. Lögmál Guðs var lagt í örkina—5.
Mós. 10: 5; 1. Kon. 8: 9,
5. Það skipar hinn vikulega hvíldardag.
—2. Mós. 20: 8—11.
6. Það sýnir oss skyldu vora gagnvart
Guði og náunganum—Róm. 7:7; Préd
12: 13, 14.
7. Þetta lögtnál stendur stöðugt að eilífu
—Matt. 5: 17-19; Lúk. 16: 17; Róm.
3: 31-
8. Þetta lögmál mun vera grundvallar-
lög á hinni nýju jörðu—2. Pét. 3: 13;
Es. 65: 17-22; 66: 21-23.
FRÉTTIR.
Bandaríikjamaður nokkur, Mr. Kerr að-
nafni, er nú að kenna tveimur gæsum að
veiöa fisk og færa honum. Þaö er sagt,
aö Japanar kunni þá list frá ómuna tíö,
aö temja fugla til að veiða fisk.
Fyrir skömmu var orusta milli Gyð-
inga og Araba í Joppe á Gyðingalandi.
Tuttugu manns voru drepnir og 150
særöir.
í norðurhluta Quebec fylkisins hefir
verið svo mikið hallæri meðal Indíána
og Eskimóa, að þeir á sumum stöðum
hafa drepið niður hverja aðra og etið
svo mannabúkana á eftir. *
Maður nokkur austur í Otitario fór í
kaupstað. með tíu sauðskinn, tvö kálfa-
skinn og eina kýr'húð, sem hann seldi
fyrir peninga út í hönd. Að því búnu
íór hann í búð til þess að kaupa eina
)gkó handa sjálfum sér; en peningarnir,
sem hann var búinn að fá fyrir skinnin
4. Móse lögmál var lagt við hliðina af
örkinni—5. Mós. 31: 25, 26.
5. Það skipar liinar árlegu hátíðir—3.
Mós. 23: 15, 24, 32, 36, 38.
6. Þetta lögmál sýtidi fólkinu hvernig
það var mögulegt að fá fyrirgefningu
syndanna fyrix trúna á Krist—Hebr.
10: 4.
7. N'ú hendir kveldmáltíð Drottins á
Krist — Matt. 26: 26; 1. Kor. 11:
23—25-
8. Þetta lögmál endaði á krossinum—Ef.
2: 14-17; Kól. 2: 13-17; Matt. 27: 50.
og húðina, voru ekki nógir til að borga
fyrir þessa einu skó, svo hann varð að
bæta við. Það hlýtur að vera eitthvað
bogið við þess konar verzlun.
Árið sem leið týndust í Bandaríkjun-
um ekki færri en sextíu og fimm þús-
und stúlkna. Flestar þeirra voru gintar
frá smábæjum og sveitalheimilum inn í
stórborgirnar, þar sem þær hafa lent í
greipum hvíta mannsalsins.
Fjórða og fimta maí var hátxð haldin
um alt Frakkland í minningu dauða
Napóleons mikla. Þá voru sem sé hund-
rað ár liðin frá því hann dó sem fangi á
eyjunni St. Helena.
Fyrir nokkru meðtók mikill húseigandi
í borginni Lynn í Massachusetts stóra
buddu fulla af gulli frá leigjendum sín-
um, sem segja að hann hafi hjarta af
gulli; þvi hann hefir ekki sett upp leig-
una núna í fimm ár. Er það einstakt
dæmi á þessum tíma, þegar ágirndin og
peningaelskan er á svo háu stigi.