Stjarnan - 01.06.1921, Blaðsíða 16

Stjarnan - 01.06.1921, Blaðsíða 16
Þér getið gert það konur, ef þér viljið. Kalt vetrarkvöld komu maSur og kona inn á járnbrautarstöS. MaSurinn, var í yfirfrakka, sem hann var búinn aS hneppa aS sér. Um hálsinn hafSi hann trefil og á fótum 'þykka skó. FrostiS var napurt þaS kveldiS, og eftir fötunum aS dæma, sem maSur- inn var í, mundir þú ímynda þér, aS hann væri þess vis. Konan var í kápu, sem var svo fleg- in aS frostiS strauk klakáhendi sinni um hiS bera brjóst hennar. Á fótun- um hafSi hún silkisokka og lága skó. PilsiS var mjög svo stutt. FrostiS var napurt þaS kveld, en eftir fötunum aS dæma, sem konan var í, mundir þú ímynda þér, aS hún væri ekki orSin þess vís. Mótsetningin í klæSaburSi þessara tveggja var vissulega mikil. MaSur nokkru, sem tók eftir þeim, hallaSi sér yfir aS konu sinni, er sat á .bekknum hjá honum, og hvíslaSi í eyra hennar: “KvenfólkiS er flón.” Og konan hans svaraSi: “Ef tízk- an ákvæSi, aS kvenfólkiS gengi um strætin í nístandi frosti klætt aS eins í fötum náttúrunnar, ;þá mundu margar konur og stúlkur vera nógu hégómleg- ar til aS gjöra þaS.” ÞaS er vissulega ekki mikiS smjaS- ur í þessum athugasemdum; og þó, er ekki eitthvert sannleikskorn 1 beim? Eg hefi heyrt konur segja: “MaSur getur eins vel veriS dauSur, eins Og aS vera fyrir utan tizkuna.” Og eg man vel eftir aS eg heyrSi afa minn segja: “Ffégóminn heldur kvenfólk- inu heitu.” Og þaS sagSi ihann af því aS hann eitt kveldiS sá.mig fara til kirkju meS þunna hanzka á hönd- unum. FlvaS mundi hann hafa sagt, ef hann hefSi nú veriS lifandi og séS hvernig kvenfólkiS klæSir sig á þess- um timum. Eg gjöri ráS fyrir, aS ef vér skyld- um segja, aS silkisokkar og bert brjóst stofni heilsu , mannsins i hættu, þá mundi einhver doktor standa upo og meS ákefS neita þessu. Og ef vér skyldum segja, aS kvenfólksfötin séu ósæmileg, í raun og veru ósiSleg, þá mundi einhver annar standa upp og segja: “FTinum hreina er alt hreint.” En virkileikinn stendur óbreyttur eft- ir sem áSur. Þegar eg gaf gætur aS augnaráSum þeirra manna, sem horfSu á konuna, er stóS þar meS bert brjóst, datt mér kona í hug, sem skildi viS manninn sinn, af því aS hann “svívirti” hana og vakti viSibjóS hjá gestunum meS því aS ganga jakkalaus aS miSdagsborS- inu. Nú, ef aS eins sýniS af jakkalausum manni viS miSdagsborSiS gæti “sví- virt” konu og vakiS “viSbjóS” hjá gestum eSa orSiS tilefni til aS sundra heimiliS, er meira en eg get skiliS. Er ekki karlmaSurinn, jafnvel þeg- ar hann er snöggklæddur, sæmilegar búinn en konan, sem gengur um strætin og sýnir sig í borSstofunni meS eins mikinn part af líkama sinum beran og lög landsins leyfa? Ó, konur! þér hafiS barist fyrir kvenfrelsi og unniS. 'Þér hafiS barist • fyrir bindindi og unniS. Og þér getiS vel bælt niSur ósæmd og tizku í klæSa- burSi ySar og i klæðaburSi þeirra f jölskyldna, sem búa kring um yður, ef þér aS eins vilduS. Og hvers vegna viljiS þér þaS ekki? Martha B. W'arner í Watchman.

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.