Stjarnan - 01.02.1923, Page 1

Stjarnan - 01.02.1923, Page 1
STJARNAN Traust til Drottins. tá Það er betra að setja traust sitt til Drottins, en að reiða sig á menhina.—Sálm. 118, 8. Allih kristnir menn œttu að lesa biblíuna einu sinni á ári. Meðal maður getur lesið hana alla á sextíu klukk'utímum. Gáfaður maður getur farið yfir hana á. fjörutíu kl.timum. Þú getur fengið alla ritninguna á íslenzku fyrir sjötíu og fimm cents. Og þó, hve margir menn lifa og deyja án þess að hafa lesið þessa bók bókanna einu sinni. Jesús sagði: “Rannsakið ritningarn- ar!” Því allar ritningar vitna um Jesúm. Þeg- ar maður fer að rannsaka ritninguna og kemur að versinu í upphafi þessai greinarstúfs, þá er hann búinn að lesa hálfa bókina, hann er kominn inn að hjarta ritningarinnar. Hvað finnur hann þar? Svar: Hina mikilvægustu lexíu, sem nokk- ur maður getur lært, nefnilega, að setja traust sitt til Drotins. Á þesswm tíma, þegar alt er á ringiilreið á öll- um sviðum tilverunnar, geta að eins þeir, er hafa lœrt þessa lexíu, haft friðinn, sem er öllum skiln- ingi æðri og gengið sigri hrósandi gegn um bar- áttu lífsins. Kæri vinur, hefir þú lært þessa lexíu? D. G. FBBHÚAR 1923 Verð: 15 cents

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.