Stjarnan - 01.02.1923, Side 6

Stjarnan - 01.02.1923, Side 6
22 STJARNAN HIN ÖNNUR PLÁGA. “Sú fyrsta plága var nú umliðin, en tvær aörar koma hér á eftir. Þegar sjötti engillinn básúnaði, heyrði eg eina rödd fara frá fjórum hyrningum þess gulllega altaris, sem frammi var fyrir GuSi. Hún sagði við sjötta engilinn, sem hélt á básúnunni: Leys þá f jóra engla, sem fjötraSir eru hjá því mikla fljóti Eufrat. SíSan voru þeir fjórir englar leystir, og stóSu þeir viSbúnir á stundu, á degi, mánuSi og ári, til aS drepa þriSjung mannanna.” Opinb. 9: 12—15 fnorsk, dönsk og ensk þýðingj. Fyrsta plágan endaði 27. júlí 1449. Sétti engillinn fær þá skipun um, að leysa “þá fjóra engla, sem fjötraðir eru hjá þvi mikla fljóti Eufrat”, sem stóðu “viSbúnir á stundu, á degi, á mánuSi og ári, til aS drepa þriSjung mannanna.” H'inn nafnkunni sænskj lúferski guS- fræSingur og rithöfundur, P. Petersson, kemst þannig aS orSi viðvíkjandi ofan- nefndum spádómi i bók, sem heitir “Bibeltolken” (1863): “Þessi spádómur virSist ótvírætt, aS benda á Múhamed og hinar fjórar vold- ugustu MúhamedstrúarþjóSir: Araba, Persa, Tartara og Tyrki, sem búa nær Eufrat fljótinu. Þær fóru út til þess, aS dreifa falskenningu sinni meS eldi og sverSi.” Þessar fjórar þjóSir, — hverra höf- uSborgir voru Aleppo, fkoníum, Dam- askús og Bagdad, — voru fjötraSar, þaS er, vald þeirra var takmarkaS, svo aS þær gátu ekki grandaS nágranna- þjóSum eftir eigin geSþótta. En sam- kvæmt þessum spádómi mundi nú koma breyjtjing á þessu. Þegar áriS 1449 kom og hiS 150 ára stríS milli Grikkja og Tyrkja var á enda við dauSa keisar- ans, Jóhannesar Palæologusar, þorSi ekki hinn næsti keisari i Miklagarði, Konstantínus ellefti, aS setjast að völd- um fyr en hann var búinn að viSur- kenna Amúrath soldán sem æSstráS- anda. Næsti Soldán, Mjúhamed ann- ar, vann MiklagarS fKonstantínopel) 29. maí 1453. “Tala riddaraliSsins vor tvennar tíu- þúsundir tíuþúsunda, þ^ssa tölu fékk eg aS vita. Líka sá eg hestana í vitr- uninni, og þá, sem þeim riSu, þeir höfSu eldrauSar, svartbílálaA og bleikgular brynjur; höfuS hestanna voru eins og ljóna höfuS, og af munnum þeirra gekk eldlur, reykur og brennistieinn. Af þessum þremur plágum, eldi, reyk og brennisteini, sem út gekk af munnum þeirra, drapst þriSjungur mannanna.” Opinb. 9:16—18. , Um áhlaup Tyrkja á hiS austræna Rómaríki, ritaSi Gibbon sagnfræðingur: “iTíu þúsundir tyrkneskra hermanna dreifSu sér um landamærin, á 600 ensk- ra milna svæði, frá Taurus til Erzerum, og eitt hundraS og þrjátíu þúsundir kristinna manna voru teknar af lífi, til fórnar hinum arabiska spámanni.” Tyrkir notuSu skotvopn í þessu stríði. MeSan þeir sátu um Miklagarð steyptu þeir fallbyssur þær, sem þeir unnu borgina meS. Efdmn, reykinn og brennisteininn, sem gekk út af munn- um hestanna, notar spámaSurinn til að tákna hin nýuppfundnu skotvopn Tyrkja. Á þeim tima var sem sé gagnsemi púðursins og eldvopnanna nýfundin. NAKVÆMUR TIMAREIKN- INGUR. Um þann tíma, sem vald þeirra myndi vara, talar spámaSurinn í 15. versi. Þar eS dagur í spádómunum er sama sem ár, verSur spámannleg stund fim- tán dagar; spámannlegur mánuður er þrjátiu ár, og eitt spámannlegt ár er sama sem 360 virkileg ár. Bætum vér þessum dögum og árum viS 27. júlí 1449 fáum vér:

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.