Stjarnan - 01.02.1923, Page 7
STJARNAN
23
1449......27. júlí
Spámannleg stund..............15 dag.
Spámannl. dagur .... 1 ár
Sþámannl. mánuður . . 30 ár
Spámannl ár..........360 ár
Samanlagðar verða -------------------
þessar tölur .... 1840.....u.ágúst
Þann dag og það ár voru Tyrkir
sviftir frjálsræði i öllum utanríkismál-
um. Síðart, 11. ágúst, 1840 hafa þeir
verið upp á náð stórveldanna komnir,
og hefir Tyrkjaveldið siðan verið nefnt
“veiki maðurinn í austrinu.” Skulum
vér nú sanna, að þetta 391 ára og 15
daga timabil virkilega endaði 11. ágúst
1840.
Tveimur árunr áður en þetta tímabil
var á enda, ritaði hinn nafnfrægi dr.
Josiah Litch i Philadelphiu bók, og
kunngjörði, að Tyrkjaveldið rnyndi
tapa sjálfstæði sinu 11. ágúst, 1840, og
þar með sýna heiminum, að dagur í
spádómum ei sama sem virkilegt ár.
.Margir, sem trúðu eins og hann,
skelfðust við hugsunina um það, sem
myndi eiga sér stað ef fyrirsögn hans
viðvikjandi uppfyllingu þessa spádóms
skyldi ekki rætast á þeírn tiltekna degi.
En sjálfur var hann svo viss um, að
spádómurinn- mundi rætast á þeim á-
kveðna degi, að hvorki spott guðleys-
ingjanna né efasemdir hinna svokölluðu
kristnu, gátu skotið honum skelk í
bringu.
Dagblöðin kunngjörðu um land alt
staðhæfingar þessa nafnfræga fræði-
manns, og komu þær mönnum svo þús-
undum skifti til að gefa gaum að því
hvernig stríðið milli Mehemet Ali
þas'cha, höfðingja Egýptajlandb, *og
Abdúl Meshid, Tyrkja soldáns, mundi
enda. Menn svo hundruðum skifti
sögðu: “Ef þetta stríð skyldi enda
eins og doktorinn hefir staðhæft, mun
það staðfesta þá reglu, og dagur í spá-
dómum ritninganna táknar ár, og vér
munum verða Adventistar.”
STRÍÐIÐ MlLLl TYRKJA OG
EGYPTA LANDSMANNA.
Árið 1831 skall á striðið milli Tyrk-
lands 0g Egyptalands, sem þá hafði gjört
uppreisn á .móti Týbkjum. Elgypta-
land sigraði. Árið 1833 þvingaði
Rússakeisarinn þessar þjóðir til að
semja frið. Egyptaland fékk Sýrland
og Kílikiu í skaðabætur. Eftir að
hafa sett á fót stóran her, sagði Tyrkja-
soldáninn Egyptalandi strið á hendur í
1839 til þess, að hefna sín, og reyna að
ná aftur þeim löndum sem hann var
búinn að tapa við friðarsamningana í
1833. 24. júni 1839 mættust herarn-
ir hjá Nessib á Sýrlandi. Ibranim,
herforingi Egypta, vann fullkominn sig-
ur. Tyrkjaherinn var eyðilagður. Þar
næst fylgði hrun á hrun ofan. Erétt
irnar um þennan ósigur höfðu þau á-
hrif á hinn gamla siðspilta soldán að
hann dó 30. júní, 1839, og hinn sextár.
ára gamli Abdúl Medshid tók við
stjórninni. Til þess að setja kórón-
una á allar ófarir Tyrklands, silgdi
Achmet Pascha, sjóforingi Tyrkja, inn
á höfni.na i Alexandríu, og afhenti
Miehemet Aíli, höfðirigja Egyptalainds,
hinn tyrkneska herskipaflota. Mehe-
met Ali kunngjörði þar næst heiminum.
að fyr en hann gæfi frá sér þennan her-
skipaflota aftur, mundi hann bienna
hann til kaldra kola. Þá var það, að
England, Rússland, Austurriki og
Prússland skriðu til skara, til þess, að
miðla málum milli þeirra. Soldáninn
fékk með gleði þessum fjórum stórveld-
um alla málavexti til meðferðar. Var
ráðstefnan haldin i Lunúnarborg. Full-
trúi Tyrklands á þessari ráðstefnu, var
8heik Effendi Bey Likgis. Stórveldin
fjögur komu sér saman um, að láta
Mehemet A:li hafa Egyptaland og alt
svæðið frá Suez flóanum til Tiberias-
vatnsins, ásamt fylkinu Acre með skil-
yrðum, að hann undir eins yfirgæfi öll
önnur lönd, sem tilheyrðu Tyrkjanum,