Stjarnan - 01.02.1923, Page 12
28
STJARNAJSi
ar Kristur fæddist í Betlehem í Júdeu,
sungu englarnir: “DýrS sé GuSi í upp-
hæðum, friður á jörSu og velþóknun yfir
mönnunum.”
FriSur og ró virtust hvíla yfir þjóSun-
um. Prideaux segir um tímann, þegar
Jesús fæddist:
“MeSan þetta -bar viö í Júdeu, var
Janús musteriö lokaS í Rómaborg. Þaö
var siður að hafa hlið þess opin á ófrið-
artímuni’ en lokuð á friðartímum. Þau
höfðu verið lokuð að eins fimm sinnum
síðan Rómaborg var fyrst bygö.........
því á þessum tíma var allsherjar friður
um allan heim, er hélzt samfleytt í tólf
ár. ÞaS var vel viSeigandi forspil og
undanfari komu hans, sem er friSar-
höfSinginn, Kristur. Drottinn vor” —
Conneetion of the Okl and New Testa-
ments”, 2. partur, g. bók.
SíSan kom áriS fyrir opinberun
Messíasar, hins smurSa, og orS GuSs
kom til Jóhannesar í eySimörkinni, aS
hann skyldi greiSa Drotni veg. Sam-
kvæmt spádóminum átti þetta aS ske ár-
iS 27 e. Kr. Vér höfum séS, hvernig
viSburðir mannkynssögunnar staSfesta
og vitna um nákvæmni spádómsins.
ÞaS er líka eftirtektavert, aS þaS ár,
sem Jóhannes skirari byrjaSi starf sitt,
var sabbats eSa hvildarár. þSjáiS Eder-
heims “Life and times of the Messiah”,
1. bindi, bls. 278). Erá haustinu 26 til
haustsins 27 e. Kr., var þaS ár, sem alt
landiS skyldi hafa hvíld. Einmitt á þess-
um tjma heyrSist skyndilega raustin í
eySimörkinni: “GreiSiS veg Drottins,
jafniS brautir Guði vorum i óbygSinni. .
......DýrSin Drotins mun opinber
verða, svo aS allir dauSlegir menn skuli
sjá- aS þaS er Drottinn, sem talar.”
“Þá kom til hans fólk frá Jerúsalem
og úr öllu Júdeu og úr öllum héruSum
viS Jórdan.” Drottinn dýrSarinnar op-
inberaSist. GuSs andi kom yfir Jesúm
viS skírn hans, hann var smurður sem
Messías og raustin af himni sagbi:
“Þessi er sonur minn elskulegur.”
“Og vér sáum þess dýrS”, segir post-
ulinn, “dýrS sem hins eingetna föðurs-
ins.” Um þennan vitnaSi Jóhannes og
sagSi: Þessi er sá, sem eg sagði um: eft-
ir mig mun koma sá, sem var fyrri en
eg, því hann var á undan mér” Jóh. 1:
14. 15-
Spádómurinn úm þessi 483 ár, frá 457
f. Kr. til 27 eftir Kr., tilgreinir ekki
hvaSa mánuS Kristur muni verSa skírS-
ur; hann talar um vissan árafjölda, án
þess aS nefna part úr ári, og það er full-
sannað, aS atburSur sá, sem spádómur-
inn miðaði viS, átti sér staS áriS 27 e. Kr.
Þó er í þessu tilfelli nægileg sönnun
til aS sýna meS nákvæmni á hvaða tíma
árs þaS átti sér stað. Síðasta vikan af
spádómstímabilinu, sem ákveðiS var
GySingunum, — hin síðustu sjö ár, —
hefst í lok hins 483 ára tímabils, ár 27 e.
Kr. og endar árið 34 e. Kr., þegar fagn-
aðarerindið, sem aðallega hafði verið
kunngjört GySingunum, var á sérstakan
hátt sent til heiðingjanna. En að hálfn-
uSu þessu sjö ára tímabili skyldi iMessías
aftaka sláturfórnina og matarfórnina.
Vér vitum, aS krossfestingin fór fram
aS vorinu, um páskaleytiS. Var þetta
sjö ára tímabil hálfnaS um voriS, þá
liggur það í augum uppi, aS það hefir
byrjaS að hausti. ÞaS kemur einmitt
heim viS þann tíma, sem vér fundum aS
Esra kom til Júdeu með fylgdarliSi sínu
og afhenti skipun konungsins landshöfS-
ingjum hans og lendum mönnum; þaS
var í lok sumarsins eSa um haustið. Frá
haustinu 457 f. Kr. til haustsins 27 e. Kr.
eru nákvæmlega 483 ár, er ná mundu til
hins smurða, til Drottins Jesú, þá hann
var skírSur.
“AS hálfnaðri sjöundinni mun hinn
smurSi afmáSur verða.” Þrem og hálfu
ári eftir haustið 27 e. Kr.' Þetta sýnir
oss. aS krossfestingin hefir átt sér staS
vorið 31 e. Kr., og er þaS i fullu sam-
ræmi viS frásögu guSspjallanna.
Eftir skírn sína fór Jesús á næstu