Stjarnan - 01.02.1923, Síða 14
30
STJARNAN
því aS vitna um hinn lifanda GuS.
Gyöingar vanræktu köllun sína. NáS
GuSs beiS eftir þeim. Hinar sjötíu vik-
ur voru takmörkin, sem hann setti þeim.
Lengur gat hann ekki beSiö. Vildu GyS-
ingarnir ekki bera boSskapinn um hinn
lifanda GuS til allra þjóSa, þá varS aS
fela öSrum þaS starf á hendur. Fyrri
helmingur þessara síSustu sjö ára var
nú liSinn og Jerúsalems ibúar höfSu
krossfest Drottin dýrSarinnar. Hann
kom til sinna og hans eigin meStóku
hann ekki.
Þeir, sem krossfestu hann, gjörSu þaS
í blindni og vanþekkingu. Þegar Jesús
hékk á krossinum, baS hann fyrir þeim:
“FaSir, fyrirgef þeim, þvi þeir vita ekki
hvaS þeir gjöra.”
Hann starfaSi þrjú og hálft ár á meS-
al þeirra. Enn þá voru eftir þrjú og
-hálft ár af hinni síSustu viku spádóms-
ins. Mlessías mundi “gjöra fastan sátt-
mála viS marga á seinni sjöundinni.” —
Enn þá kunngjörSu postularnir og aS-
stoSarmenn þeirra sérílagi GySingunum
í Jerúsalem fagnaSareindiS. Sáttmálinn
var staSfestur viS marga. “Jafnan juk-
ust fleiri viS, sem tóku trú, fjöldi karla
og kvenna” (Post. 5: 14).
Þessi þrjú og hálft ár, er sérstaklega
voru ætluS til aS starfa' meSal GySing-
anna, enduSu áriS 34 e. Kr Um þann
tíma lét Stefán píslarvottur líf sitt og
öldungaráS GySinganna hafSi aftur
þverskallast gegn rödd Heilags Anda.
Ofsókn var hafin á móti hinum trúuSu í
Jerúsalem. Þeir tvístruSust víSsvegar
og boSuSu náSarlærdóminn. FleiSingjar
í Samaríu tóku trú. HirSmaSur Kan-
dake, drotningar i Etíópíu, tók á móti
fagnaSarerindinu á leiSinni ti|l Gasa.
GleSiboSskapurinn var þegar kunn-
gjörSur utan takmarka Jerúsalemsborg-
ar og skyldi verSa fluttur öllum þjóSum
til endimarka jarSarinnar.
Þótt GySingum, eins og öllum öSrum,
stæSi enn þá til boSa aS taka á móti
gleSiboSskapnum- þá var sá timi nú liS-
inn, er afmarkaSur var fyrir þá, sem
GuSs sérstöku og útvöldu þjóS. Þeir
höfSu vanrækt starf þaS, sem þeim hafSi
veriS trúaS fyrir, og orS Jesú til þeirra
rættust: “GuSs ríki mun frá ySur tekiS
verSa og gefiS þeirri þjóS, sem ber því
verSuga ávexti” (Matt. 21: 43).
Sú þjóS er þjóS þeirra hólpnu, niSjar
Abrahams fyrir trúna. “Hér er enginn
munur á grískum manni og GySingi, á
umskornum og óumskornum, útlendingi,
Skyta, þræli eSa frjálsum, heldur er
Kristur alt i öllum” ('Kol. 3: 11).
HiS áreiSanlega spámanníega orS
hafSi ræzt í öllum þeim atriSum, sem
snertu hinar sjötíu vikur. Hvert skifti,
sem tíminn var kominn fyrir ákveSinn
atburS, þá skeSi þaS, sem fyrir var spáS.
Drottinn vor Jesús, sem er GuSs orS' gaf
sjálfan sig til þess aS uppfylla sitt eigiS
orS. Jesús staSfesti vitrunina og spá-
dóminn meS sínum eigin dauSa. Sá spá-
dómur hafSi veriS gefinn Daníel fyrir
milligöngu engilsins: “Sjötíu sjöundir
eru ákveSnar þínu fólki og þinni heiíögu
borg, þar til misgjörSin verSur afmáS,
syndin burt tekitt, friSþægt fyrir sektina,
■eilíft réttlæti aftur heimt, vitran spá-
mannsins staSfest og hiS allrav helgasta
vígt.” (Dan. 9: 24).
Þess ber aS gæta, aS hin fyrstu 490
ár, sem vitran spámannsins talar um, eru
partur af hinu lengra timabili, 2,300 ár-
um, er ná frá 457 f. Kr. til 1844 e. Kr.
þegar vor mikli æSstiprestur skyldi
byrja hiS síSasta meSalgöngustarf sitt
fyrir syndara. sem nefnt er hreinsun
helgidómsins. Spádómurinn viSvikjandi
tímanum fyrir fyrri komu Krists rætt-
ist nákvæmlega; eins vitum vér meS
vissu, aS þegar hiS langa spámannlega
tímabil var á enda í 1844, byrjaSi Jesús
hiS síSasta starf sitt í hinum himneska
helgidómi.
Seinna viljum vér athuga viSburSi þá
i heiminum, sem stóSu í sambandi viS
lok hinna 2300 ára í 1844. (Frh.)