Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.11.2018, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 17.11.2018, Qupperneq 32
BaseParking er bílastæða­þjónustu við Keflavíkurflug­völl í eigu Ómars Hjaltasonar. Hún var stofnuð í júlí á síðasta ári af tveimur frumkvöðlum en frá byrjun árs 2018 hefur hún alfarið verið í eigu Ómars. Þjónustan hefur vaxið gríðarlega síðan í febrúar, eða um það bil 400% á milli mánaða, og nýlega fagnaði fyrirtækið þeim áfanga að þjónusta viðskiptavin númer 15.000. „BaseParking býður ódýrasta daggjaldið á bílastæðum við flug­ völlinn og við leggjum mikið upp úr því að þjónustan sé eins auðveld í notkun og áreynslulaus og mögu­ legt er,“ segir Ómar. „BaseParking er ný þjónusta sem hefur ekki áður verið í boði við Leifsstöð þó að þjónustan þekkist vel erlendis. Það sem einkennir þessa þjónustu er fagleg vinnubrögð og ánægjuleg upplifun við að hefja og ljúka ferða­ laginu. Við hittum viðskiptavininn beint fyrir utan Leifsstöð og tökum við bílnum á meðan fólk gengur inn. Við leggjum síðan bílnum á bíla­ stæði okkar við Ásbrú. Við erum í góðu sambandi við viðskiptavini áður en þeir koma upp í Leifsstöð, þannig að ef ske kynni að það verði einhver breyting á komutíma er lítið mál að bregðast við breyt­ ingum,“ segir Ómar. „Það sama gildir þegar fólk er að koma heim, þannig að við sjáum til þess að þegar viðskiptavinur kemur út úr tollinum bíði eftir honum merktur starfsmaður með bros á vör sem er tilbúinn með bílinn beint fyrir utan.“ Metnaður starfsfólks örvar vöxt fyritækisins „Þessi gríðarlega hraði vöxtur sem við höfum upplifað hefur valdið ýmsum vaxtarverkjum, en þeir hafa allir orðið til þess að bæta þjónust­ una okkar,“ segir Ómar. „Viðskipta­ vinir okkar hafa aldrei verið jafn ánægðir og akkúrat núna. Þessi vöxtur hefði aldrei verið mögulegur ef við værum ekki með alveg frábært starfsfólk sem hefur verið boðið og búið að mæta öllum Ómar segir að BaseParking hafi vaxið gríðarlega á þessu ári og þakkar metnaði starfsfólks síns fyrir þessa vel- gengni. MYND/ SIGTRYGGUR ARI BaseParking tekur við bílunum við Leifsstöð og leggur þeim á bílastæði sínu við Ásbrú, þar sem þeir bíða öruggir eftir að verða sóttir. MYND/BASEPARKING BaseParking hefur vaxið gríðarlega hratt á þessu ári. Það hefur valdið vaxtar- verkjum, en viðskiptavinir hafa aldrei verið ánægðari. MYND/BASEPARKING Þessi vöxtur hefði aldrei verið mögu- legur ef við værum ekki með alveg frábært starfs- fólk sem hefur verið boðið og búið að mæta öllum þörfum viðskipta- vina. Ómar Hjaltason þörfum viðskiptavina og veita bestu þjónustu sem völ er á,“ segir Ómar. „Þessi metnaður hjá starfsfólkinu okkar hefur hjálpað ótrúlega mikið á hverjum degi og þetta er ástæðan fyrir því að við höfum upplifað þennan mikla vöxt. Fólk gleymir því ekki þegar það fær góða þjónustu.“ Reynsla og traust BaseParking er rekið af sama aðila og rekur bifreiðaþjónustuna Keyrðu mig heim, sem hefur þjón­ ustað viðskiptavini með akstur heim á eigin bifreiðum síðan 2012. „Við höfum fyrir löngu sannað að okkur er treystandi fyrir bílnum þínum,“ segir Ómar. „En nú hefur BaseParking sjálft þjónustað 15 þúsund viðskiptavini, þannig að mikill fjöldi fólks hefur sýnt þessu nýja fyrirtæki traust. Við erum afar ánægð með að fólk sé tilbúið til að treysta okkur fyrir þessum miklu verðmætum og hlökkum til að halda áfram að veita landsmönnum framúrskarandi þjónustu. Við erum til dæmis spennt fyrir að taka á móti þeim mikla fjölda fólks sem leggur leið sína til útlanda yfir hátíðirnar,“ segir Ómar. „Það var svo mikið að gera í kringum jólahátíðina í fyrra að það var nánast uppselt og við gerum alls ekki ráð fyrir að það verði rólegra hjá okkur í ár.“ Þótt BaseParking sé ungt fyrir­ tæki kemur Ómar að rekstri þess með mikla reynslu. „Ég stofnaði mitt fyrsta fyrirtæki þegar ég var 21 árs og alltaf verið mikill frum­ kvöðull í öllum mínum rekstri, sem hefur verið fjölbreyttur í gegnum tíðina,“ segir Ómar. „Ég held samt að ég hafi aldrei verið jafn stoltur af neinu fyrirtæki eða verkefni og BaseParking.“ 2 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 7 . N Óv E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 7 -1 1 -2 0 1 8 0 3 :4 7 F B 1 0 4 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 7 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 6 A -6 3 3 4 2 1 6 A -6 1 F 8 2 1 6 A -6 0 B C 2 1 6 A -5 F 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.