Fréttablaðið - 17.11.2018, Page 40

Fréttablaðið - 17.11.2018, Page 40
Samgönguverkfræðingur óskast til starfa á þróunarsviði Vegagerðarinnar Vegagerðin vinnur að uppbyggingu samgöngukerfisins með lagningu vega og þjónustu við vegakerfi landsins, þróun almennings samgangna og samþættingu mismunandi sam­ gönguforma. Nú vantar okkur öflugan verkfræðing með sérhæfingu í sam­ göngum til að taka þátt í þessu verkefni með okkur. Vilt þú vera hluti af samhentum hópi starfsfólks sem vinnur að því alla daga að vegfarendur komist greiðlega og örugglega um landið? Ef svo er erum við með rétta starfið fyrir þig. Menntunar- og hæfniskröfur • Framhaldsmenntun í verkfræði, kostur ef það er á sviði samgangna. • Farsæl og árangursrík reynsla úr starfi á sviði almennings samgangna er kostur. • Framúrskarandi samskiptafærni. • Frumkvæði, metnaður og fagmennska í starfi. • Skipulögð og öguð vinnubrögð. • Góð kunnátta í talaðri og ritaðri íslensku og ensku. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 4. desember 2018. Nánari upplýsingar um starfið veita Sigurbjörg J. Narby Helgadóttir mannauðsstjóri (sigurbjorg.helgadottir@vegagerdin.is) í síma 522 1000 og Jónas Snæbjörnsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs (jonas.snaebjornsson@vegagerdin.is). Umsókn skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem fram kemur rökstuðningur um hæfi til að gegna umræddu starfi. Umsóknir berist Vegagerðinni á netfangið starf@vegagerdin.is. Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Samgönguverkfræðingur fyrir þróunarsvið Viðskiptablaðið óskar eftir blaðamanni í fullt starf á ritstjórn blaðsins. Helstu verkefni: • Skrif í Viðskiptablaðið • Skrif á vefinn vb.is Hæfniskröfur: • Reynsla af blaðamennsku æskileg • Þekking og áhugi á viðskiptum skilyrði • Háskólamenntun, s.s. á sviði hagfræði, viðskipta eða lögfræði æskileg. • Geta til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku • Frumkvæði, sjálfstæði, metnaður og öguð vinnubrögð eru nauðsynlegir eiginleikar. Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um. Umsóknarfrestur er til og með 25. nóvember nk. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningar- bréf. Umsóknir sendist á starfsumsokn@vb.is. Blaðamaður Leikskóli Seltjarnarness Við óskum eftir að ráða leikskólakennara eða þroskaþjálfa í fullt starf. Nánari upplýsingar um störfin og skil umsókna má finna á Ráðningarvef Seltjarnarnesbæjar www.seltjarnarnes.is – Störf í boði Umsóknarfrestur er til 30. nóvember næstkomandi. Í samræmi við jafnréttisáætlun Seltjarnarnesbæjar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um störf. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og hlutaðeigandi stéttarfélaga. Seltjarnarnesbær Leikskóli Seltjarnarness seltjarnarnes.is Hótel Dalvík Aurora Leisure ehf Skíðabraut 18, 620 Dalvík kt. 460307-0900 sími 466 3395 www.hoteldalvik.is Hótelstjóri Óskum að ráða hótelstjóra að Hótel Dalvík frá vormánuðum 2019. Umsækjendur skulu hafa reynslu af hótelstjórnun eða úr ferðaþjónustu. Þeir þurfa m.a. að búa yfir góðri þjónustulund, reynslu af mannauðsstjórnun, þekkingu á tölvukerfum og markaðssetningu. Umsóknir sendist fyrir 28. nóvember til Hótel Dalvík, Skíðabraut 18, 620 Dalvík. P ip ar \T BW A \ S ÍA LEKTOR Í REIKNINGSSKILUM OG ENDURSKOÐUN – VIÐSKIPTAFRÆÐIDEILD Laust er til umsóknar starf lektors í reikningsskilum og endurskoðun við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. STARFSSVIÐ • Að taka þátt í þróun kennslu í grunn- og meistaranámi á sviði reikningsskila og endurskoðunar • Að kenna og leiðbeina nemendum á sviði reikningsskila og endurskoðunar • Að stunda rannsóknir á sviði reikningsskila og endurskoðunar MENNTUNAR- OG HÆFNIKRÖFUR • Meistarapróf á fræðasviðinu og þekking og reynsla í samræmi við alþjóðleg viðmið fyrir starfsheiti lektors á fræðasviðinu, staðfest með áliti dómnefndar eða með doktorsprófi frá viðurkenndum háskóla • Löggilding endurskoðanda • Æskilegt er að umsækjandi hafi starfsreynslu af reikningsskilum og/eða endurskoðun • Æskilegt er að umsækjandi hafi kennslureynslu á háskólastigi með góðum árangri • Góð samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum Ráðið verður í starfið til fimm ára með möguleika á ótímabundinni ráðningu að þeim tíma liðnum sbr. 3. mgr. 31. gr. reglna fyrir Háskóla Íslands nr. 569/2009. Nánari upplýsingar veitir Ingi Rúnar Eðvarðsson, deildarforseti Viðskiptafræðideildar á netfanginu ingire@hi.is eða í síma 525 5176. Umsóknarfrestur er til og með 3. desember 2018. Nánari upplýsingar um starfið má finna á vefsíðu Háskóla Íslands. Háskóli Íslands er alþjóðlegur rannsóknaháskóli og stærsta kennslu-, rannsókna- og vísindastofnun landsins. Um 1.500 starfsmenn starfa í föstum störfum við skólann og um 2.200 eru lausráðnir. Nemendur við skólann eru um 12.500. Skólinn skiptist í sex grunneiningar, miðlæga stjórnsýslu og fimm fræðasvið. Háskóli Íslands býður fjölbreytt nám á öllum stigum og er eini háskóli landsins sem býður grunnnám og framhaldsnám á öllum helstu fræðasviðum. Á Félagsvísindaviði starfa á þriðja hundrað manns að kennslu og rannsóknum. Vísindafólk sviðsins stundar grunnrannsóknir, hagnýtar rannsóknir og þjónusturannsóknir og lögð er mikil áhersla á fjölbreytta miðlun þekkingar, öflugar samræður við íslenskt samfélag og alþjóðlega fræðasamfélagið. VIÐSKIPTAFRÆÐIDEILD 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 7 . N óV e m b e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 7 -1 1 -2 0 1 8 0 3 :4 7 F B 1 0 4 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 6 A -C F D 4 2 1 6 A -C E 9 8 2 1 6 A -C D 5 C 2 1 6 A -C C 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 A F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.