Fréttablaðið - 17.11.2018, Síða 44

Fréttablaðið - 17.11.2018, Síða 44
Landspítali leitar að kraftmiklum og reyndum stjórnanda sem hefur brennandi áhuga á að stýra fjármálum á stærstu ríkisstofnun landsins og vinna að stefnu, markmiðasetningu og framtíðarsýn spítalans. Framkvæmdastjórinn er hluti af framkvæmdastjórn spítalans og heyrir beint undir forstjóra. Velta Landspítala er um 70 milljarðar króna og traustur fjárhagur er ein af grunnundirstöðum í stefnu spítalans. Megináherslur í starfinu eru sterk og stefnumiðuð stjórnun fjármála, í nánu samstarfi við aðra stjórnendur og sérhæfð teymi fjármálasviðs, m.a. á sviði fjárhagsbókhalds, reikningsskila, fjárstýringar og greininga. Ráðningartímabil er 5 ár, í samræmi við 9. gr. laga nr. 40/2007 og stefnu Landspítala í ráðningum stjórnenda. FRAMKVÆMDASTJÓRI FJÁRMÁLASVIÐS Umsóknafrestur er til 10. desember 2018. Nánari upplýsingar er að finna á www.landspitali.is/mannaudur Landspítali er fjölmennasti vinnustaður landsins með um 6.000 starfsmenn. Hlutverk Landspítala er að vera þjóðarsjúkrahús og hann er miðstöð þjónustu, menntunar og vísindastarfs á heilbrigðissviði. Megináherslur í stefnu Landspítala eru öryggismenning, góð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. UMHYGGJA • FAGMENNSKA • ÖRYGGI • FRAMÞRÓUN Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir lausar til umsóknar tvær leiðarastöður. Hæfnispróf fer fram 5. febrúar 2019 í Hörpu Einleiksverk: 1) Dittersdorf: Konsert í D-dúr (original E-dúr) (útg.Schott). 1. kafli, Allegro moderato, með kadensu (Gruber). 2. kafli, Adagio, með kadensu (Gruber). 2) Bottesini: Konsert nr. 2 í a-moll (original h-moll) (útg. York Ed.). 1. kafli, Moderato með kadensu. 2. kafli, Andante. STAÐA LEIÐARA Í KONTRABASSADEILD Hæfnispróf fer fram 6. febrúar 2019 í Hörpu Einleiksverk: 1) Joseph Haydn: Trompetkonsert í Es-dúr leikinn á Bb trompet: 1. kafli, með kadensu. 2. kafli. 2) Arthur Honegger: Intrada. STAÐA LEIÐARA Í TROMPETDEILD Umsóknarfrestur er til og með 9. desember 2018. Umsóknir, ásamt ferilskrá og fylgiskjölum, skulu berast til Unu Eyþórsdóttur, mannauðsstjóra (starf@sinfonia.is).  Hljómsveitarpartar verða aðgengilegir þátttakendum að minnsta kosti tveimur vikum fyrir hæfnispróf. Nánari upplýsingar er að finna á vefsvæði Sinfóníuhljómsveitar Íslands www.sinfonia.is og hjá mannauðsstjóra (starf@sinfonia.is) í síma 898 5017. Sjúkraþjálfari eða íþróttafræðingur Sóltún hjúkrunarheimili óskar eftir sjúkraþjálfara eða íþróttafræðingi frá og með miðjum desember eða eftir samkomulagi. Um er að ræða stöðugildi upp á 70%-100%. Einnig er möguleiki á hlutastarfi meðfram stöðugildinu sem sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari í Sóltúni með hagstæð aðstöðugjöld. Vinnutími er eftir samkomulagi. Allar frekari upplýsingar veitir Anna Heiða Gunnarsdóttir yfirsjúkraþjálfari í síma 590-6122 eða í tölvupósti: annah@soltun.is Umsóknir sendist rafrænt á www.soltun.is Starfsmaður í ræstingu Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir starfsmanni í ræstingu í fullt starf. Sjá nánari upplýsingar á starfatorg.is. Bankasvið Fjármálaeftirlitsins leitar að sérfræðingi í upplýsingatækniáhættu (e. IT risk) í teymi áhættugreiningar til að styrkja enn frekar góðan hóp starfsmanna. Hlutverk bankasviðs er að starfrækja áhættumiðað eftirlit með starfsemi fjármálafyrirtækja. Eftirlitið felur m.a. í sér reglubundna vöktun á starfsemi fyrirtækjanna á grundvelli gagnaskila og mat á áhættu og áhættustýringu þeirra. Um er að ræða fjölbreytt starf sem snýr að mati á og eftirliti með upplýsingatækniáhættu fjármálafyrirtækja, en upplýsingatækniáhætta er hluti af rekstraráhættu þeirra. Leitað er að einstaklingi sem hefur góðan skilning á hönnun og uppbyggingu tölvukerfa og býr yfir mikilli færni í mannlegum samskiptum. SÉRFRÆÐINGUR Í UT-ÁHÆTTU Bankasvið leitar að öflugum sérfræðingi. Umsjón með starfinu hafa Elmar Ásbjörnsson, forstöðumaður á bankasviði (elmara@fme.is) og Árni Ragnar Stefánsson, mannauðsstjóri (arni@fme.is). Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins, www.fme.is eða á www.starfatorg.is. Umsóknarfrestur er til og með 3. desember nk. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. Starfssvið • Eftirlit með umgjörð og áhættu í rekstri upplýsingatæknikerfa eftirlitsskyldra aðila • Þróun á aðferðafræði Fjármálaeftirlitsins við mat á upplýsingatækniáhættu og gerð tilmæla • Framkvæmd og yfirferð á áhættumati • Þátttaka í vettvangsathugunum sem tengjast upplýsingatækni • Yfirsýn yfir þróun upplýsingatækni á fjármálamarkaði • Samskipti við eftirlitsskylda aðila og aðra hagsmunaaðila • Þátttaka í alþjóðlegu samstarfi Hæfniskröfur • Viðeigandi háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af fjármálamarkaði eða rekstri tölvukerfa er kostur • Þekking á rekstraráhættu eða á uppbyggingu tölvukerfa • Rík greiningarhæfni, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Góð færni í ritun og framsetningu texta á íslensku og ensku • Góð hæfni í samskiptum og teymisvinnu sem og í miðlun upplýsinga 8 ATVINNUAUGLÝSINGAR 1 7 . N ÓV E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 7 -1 1 -2 0 1 8 0 3 :4 7 F B 1 0 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 6 A -B 7 2 4 2 1 6 A -B 5 E 8 2 1 6 A -B 4 A C 2 1 6 A -B 3 7 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 B F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.