Fréttablaðið - 17.11.2018, Page 70

Fréttablaðið - 17.11.2018, Page 70
Ég labbaði því EIN út um alla búð með dúkku sitjandi í kerrunni hjá mér. Hef sjaldan fengið eins miklar augna- gotur og þá. Sólveig Gísladóttir solveig@frettabladid.is Beebee fílar heita potta og getur horft á myndina Ali G, aftur og aftur. MYND/EVA RUT HJALTADÓTTIR Áttu þér gælunafn? Já, ég á mér ýmis gælunöfn, t.d. Beebee, Brygga. Besta augnablik ársins? Besta og óvæntasta augnablik ársins var þegar mér hlotnaðist sá heiður að hljóta Gullnögl Björns Thoroddsen sem veitt er í tengsl- um við hátíð hans Guitarama. Mjög óvænt og mjög ánægjulegt. Var ótrúlega þakklát. Kærasta æskuminningin? Þegar ég eignaðist fyrsta hundinn minn, hann Burkna Zophaníus eftir margra ára baráttu við foreldr- ana, þá átta ára gömul. Hamingjan var í hæstu hæðum! Neyðarlegasta atvikið? Þegar ég var í Bónus með stelpuna mína þá sjö ára. Hún hafði sett dúkkuna sína í innkaupakerruna hjá mér en stakk svo af og meira sást ekki af henni í bili. Ég labbaði því EIN út um alla búð með dúkku sitjandi í kerrunni hjá mér. Hef sjaldan fengið eins miklar augna- gotur og þá. Svo kom stelpan mín hlæjandi að mér þegar ég var búin að borga: Hva, ertu komin með nýtt barn? Heitur pottur eða gufubað? Heitur pottur. Klukkan hvað ferðu að sofa á kvöldin? Það er mjög misjafnt, yfirleitt mun seinna en ég ætla. Mjög glöð með Gullnöglina Hvenær vaknar þú á morgn- ana? Yfirleitt fyrr en mig langar. Áttu bíl? Já. Ástin er … … eins og sinueldur, ástin er segul- stál. Bíómyndin sem þú getur horft á aftur og aftur? Ali G. Þinn helsti löstur? Skipulagsleysi og vanhæfni í eld- húsinu. En þetta er nú allt að koma hjá mér. Þinn besti kostur? Ég er mjög fljót að fyrirgefa, en líka fljót upp, og mér finnst bæði vera kostir þegar við á. Áttu þér leikaratvífara? Einhver sagði að ég liti út eins og Cameron Diaz, ég veit það nú ekki alveg. Svo djókuðum við með það í MS að ég væri dóttir hennar Goldie Hawn. En meira var það ekki. Áttu gæludýr? Nei, ekki eins og er, en hef yfirleitt átt hund í gegnum árin og er mikil dýramanneskja. Við hvað ertu hrædd? Hef alltaf verið hrædd við sjóinn en heilluð af honum á sama tíma. Draumahelgin? Slökun á hóteli lengst í burtu frá byggð, þar sem er stutt í náttúruna. Mikið af heitum pottum og auð- vitað gufu. Þarf að vera stutt í fjöll og náttúrufegurð svo maður geti endurnært sig í göngu þar í kring. Góður matur og drykkur með góðu fólki. Næst á dagskrá? Ég er að fara að taka upp nýtt efni með hljómsveitinni minni Beebee and the bluebirds, og við verðum með eina tónleika í desember. Svo er bara jólagleðin og jólaspilerí að detta í hús! Brynhildur Oddsdóttir, gítarleikari og söngkona Beebee and the bluebirds, fer yfirleitt seinna að sofa en hún ætlar og vaknar fyrr en hana langar. Stjórn Styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu árið 2019 Veittir verða styrkir til tónlistarmanna og/eða tónlistarhópa. Nánari upplýsingar, úthlutunarreglur og rafræn umsóknareyðublöð eru á slóðinni: http://styrktarsjodursut.is/ Styrkir til tónleikahalds í Hörpu 2019 Umsóknarfrestur er til kl. 24.00 fimmtudaginn 22. nóvember 2018 IÐA-bókakaffi Vesturgata 2a 101 Rvk. opið til 22 alla daga. 8 KYNNINGARBLAÐ FÓLK 1 7 . N ÓV E M B E R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 1 7 -1 1 -2 0 1 8 0 3 :4 7 F B 1 0 4 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 1 0 4 s _ P 0 4 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 6 A -B C 1 4 2 1 6 A -B A D 8 2 1 6 A -B 9 9 C 2 1 6 A -B 8 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 1 0 4 s _ 1 6 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.