Fréttablaðið - 24.11.2018, Side 45
Við leitum að leiðtoga
Capacent — leiðir til árangurs
Upplýsingatæknideild
Reykjavíkurborgar rekur eitt
stærsta tölvunet landsins með
hartnær 10.000 útstöðvum
fyrir um 25.000 notendur.
Framundan eru fjölmörg
spennandi verkefni sem felast
m.a. í innleiðingu skýjalausna
og annarra nýjunga á sviði
upplýsingatækni til þess að
nútímavæða tæknilega innviði
og auka skilvirkni og bæta
þjónustu.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/12028
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða
önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi.
Þekking á kerfisrekstri, einkum í fjölbreyttu Microsoft
umhverfi.
Stjórnunarreynsla á sviði upplýsingatækni.
Þekking á aðferðafræði verkefnastjórnunnar þar á meðal
agile.
Reynsla af tæknilegri áætlunargerð og greiningu ferla.
Framúrskarandi hæfni til samskipta, bæði á íslensku og
ensku.
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
10. desember
Starfssvið
Stjórnun teymis kerfisstjóra og sérfræðinga sem sinna
kerfisrekstri, þróun, viðhaldi og þjónustu við þau kerfi sem
eru í rekstri.
Stefnumótun, umbótavinna og yfirumsjón með þróun.
Tryggja hnökralausan rekstur kerfismiðju.
Þróun á nýtingu og notkun skýjalausna.
Árangursstjórnun.
Forysta og liðsstjórnun.
Samskipti við birgja
Öryggismál (Cyber Security).
Upplýsingatæknideild Reykjavíkurborgar auglýsir laust starf leiðtoga í lausnaþjónustu hjá deildinni.
Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum og lausnamiðaðri hugsun. Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði
og metnað til að ná árangri í starfi, vera lipur í samskiptum og hafa hæfni til að leiða öflugt teymi til árangurs í þeim
mikilvægu breytingum sem framundan eru.
Sérfræðingur í gæðamálum
Capacent — leiðir til árangurs
Endurvinnslustöðvar
SORPU eru sex talsins og
reknar samkvæmt samningi
milli sveitarfélaganna á
höfuðborgarsvæðinu og
SORPU bs. SORPA hefur
hlotið vottun ISO 9001 og
umhverfisvottun ISO 14001.
Einnig hefur SORPA fengið
jafnlaunavottun VR. Nánari
upplýsingar um SORPU á
www.sorpa.is.
Upplýsingar og umsókn
capacent.com/s/12027
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf á sviði gæðastjórnunar eða annað próf sem
nýtist í starfi.
Reynsla í uppbyggingu/rekstri stjórnunarkerfa og reynsla
af innri úttektum.
Þekking á ISO 9001 og ISO 14001 og kostur að hafa
þekkingu á ISO 27001.
·
·
·
·
·
·
·
·
Umsóknarfrestur
9. desember
Helstu verkefni
Verkefni á sviði gæða-, umhverfis- og
upplýsingaöryggismála.
Ábyrgð og umsjón með stjórnkerfum gæðamála.
Samstarf við stjórnendur og aðra starfsmenn.
Eftirfylgni verkefna og þátttaka í samstarfsverkefnum.
Skipulagning og umsjón með innri og ytri úttektum.
Sorpa leitar að sérfræðingi í gæðastjórnun. Leitað er að drífandi einstaklingi með góða þekkingu og áhuga á gæða- og
umhverfismálum.
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu og
veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
capacent.is
Við gætum verið
með næsta starfsmann
mánaðarins á skrá
ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 4 . n óv e m b e r 2 0 1 8
2
4
-1
1
-2
0
1
8
0
3
:4
0
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
8
0
-1
A
D
4
2
1
8
0
-1
9
9
8
2
1
8
0
-1
8
5
C
2
1
8
0
-1
7
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
1
1
2
s
_
2
3
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K