Fréttablaðið - 24.11.2018, Síða 45

Fréttablaðið - 24.11.2018, Síða 45
Við leitum að leiðtoga Capacent — leiðir til árangurs Upplýsingatæknideild Reykjavíkurborgar rekur eitt stærsta tölvunet landsins með hartnær 10.000 útstöðvum fyrir um 25.000 notendur. Framundan eru fjölmörg spennandi verkefni sem felast m.a. í innleiðingu skýjalausna og annarra nýjunga á sviði upplýsingatækni til þess að nútímavæða tæknilega innviði og auka skilvirkni og bæta þjónustu. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/12028 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi. Þekking á kerfisrekstri, einkum í fjölbreyttu Microsoft umhverfi. Stjórnunarreynsla á sviði upplýsingatækni. Þekking á aðferðafræði verkefnastjórnunnar þar á meðal agile. Reynsla af tæknilegri áætlunargerð og greiningu ferla. Framúrskarandi hæfni til samskipta, bæði á íslensku og ensku. · · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 10. desember Starfssvið Stjórnun teymis kerfisstjóra og sérfræðinga sem sinna kerfisrekstri, þróun, viðhaldi og þjónustu við þau kerfi sem eru í rekstri. Stefnumótun, umbótavinna og yfirumsjón með þróun. Tryggja hnökralausan rekstur kerfismiðju. Þróun á nýtingu og notkun skýjalausna. Árangursstjórnun. Forysta og liðsstjórnun. Samskipti við birgja Öryggismál (Cyber Security). Upplýsingatæknideild Reykjavíkurborgar auglýsir laust starf leiðtoga í lausnaþjónustu hjá deildinni. Leitað er að einstaklingi sem býr yfir leiðtogahæfileikum og lausnamiðaðri hugsun. Viðkomandi þarf að sýna frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi, vera lipur í samskiptum og hafa hæfni til að leiða öflugt teymi til árangurs í þeim mikilvægu breytingum sem framundan eru. Sérfræðingur í gæðamálum Capacent — leiðir til árangurs Endurvinnslustöðvar SORPU eru sex talsins og reknar samkvæmt samningi milli sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og SORPU bs. SORPA hefur hlotið vottun ISO 9001 og umhverfisvottun ISO 14001. Einnig hefur SORPA fengið jafnlaunavottun VR. Nánari upplýsingar um SORPU á www.sorpa.is. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/12027 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólapróf á sviði gæðastjórnunar eða annað próf sem nýtist í starfi. Reynsla í uppbyggingu/rekstri stjórnunarkerfa og reynsla af innri úttektum. Þekking á ISO 9001 og ISO 14001 og kostur að hafa þekkingu á ISO 27001. · · · · · · · · Umsóknarfrestur 9. desember Helstu verkefni Verkefni á sviði gæða-, umhverfis- og upplýsingaöryggismála. Ábyrgð og umsjón með stjórnkerfum gæðamála. Samstarf við stjórnendur og aðra starfsmenn. Eftirfylgni verkefna og þátttaka í samstarfsverkefnum. Skipulagning og umsjón með innri og ytri úttektum. Sorpa leitar að sérfræðingi í gæðastjórnun. Leitað er að drífandi einstaklingi með góða þekkingu og áhuga á gæða- og umhverfismálum. Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Við gætum verið með næsta starfsmann mánaðarins á skrá ATVINNUAUGLÝSINGAR 3 L AU G A R DAG U R 2 4 . n óv e m b e r 2 0 1 8 2 4 -1 1 -2 0 1 8 0 3 :4 0 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 8 0 -1 A D 4 2 1 8 0 -1 9 9 8 2 1 8 0 -1 8 5 C 2 1 8 0 -1 7 2 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.