Fréttablaðið - 24.11.2018, Side 50

Fréttablaðið - 24.11.2018, Side 50
Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Vesturlands Velferðarráðuneytið auglýsir laust til umsóknar embætti forstjóra Heilbrigðisstofnunar Vesturlands. Heilbrigðis- ráðherra mun setja í stöðuna til eins árs, sbr. 24. gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996, með síðari breytingum. Stefnt er að því að setja í stöð- una 1. febrúar 2019. Heilbrigðisstofnun Vesturlands starfar samkvæmt lögum um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, með síðari breytingum. Heilbrigðisstofnunin veitir almenna heil- brigðisþjónustu í heilbrigðisumdæmi Vesturlands sem nær yfir sveitarfélögin Akraneskaupstað, Hvalfjarðar- sveit, Skorradalshrepp, Borgarbyggð, Eyja- og Mikla- holtshrepp, Snæfellsbæ, Grundarfjarðarbæ, Helgafells- sveit, Stykkishólmsbæ, Dalabyggð, Reykhólahrepp, Strandabyggð, Kaldrananeshrepp, Árneshrepp og Húnaþing vestra. Þá annast stofnunin starfsnám í heil- brigðisgreinum og starfar í tengslum við háskóla á sviði fræðslumála heilbrigðisstétta og rannsókna í heil- brigðisvísindum. Um er að ræða stofnun sem fær um 4,5 milljarð af fjárlögum ríkisins og þar eru um 260 stöðu- gildi. Forstjóri ber ábyrgð á að Heilbrigðisstofnun Vesturlands starfi í samræmi við lög, stjórnvaldsfyrirmæli og erindis- bréf sem ráðherra setur honum. Forstjóri ber ábyrgð á starfsemi og þjónustu stofnunarinnar, að rekstrarútgjöld og rekstrarafkoma sé í samræmi við fjárlög og að fjár- munir séu nýttir á árangursríkan hátt. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhalds menntun kostur. • Farsæl reynsla af stjórnun og rekstri. • Þekking og reynsla af mannauðsmálum. • Þekking og reynsla á sviði heilbrigðisþjónustu. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum. • Leiðtogahæfileikar. Hæfni umsækjenda verður metin af nefnd skv. 2. mgr. 9. gr. laga um heilbrigðisþjónustu, nr. 40/2007, með síðari breytingum. Um laun forstöðumanns fer eftir 39. gr. a í lögum um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996. Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um. Umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynn- ingarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Nánari upp- lýsingar um starfið veitir Elsa B. Friðfinnsdóttir, skrif- stofustjóri, elsa.fridfinnsdottir@vel.is. Umsóknir skulu berast velferðarráðuneytinu, Skógarhlíð 6, 105 Reykja- vík eða á netfangið: postur@vel.is eigi síðar en 17. desember nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar heilbrigðisráð- herra hefur tekið ákvörðun um setningu í embættið. Velferðarráðuneytinu, 22. nóvember 2018 Landverðir á Suður- og Vesturlandi Umhverfisstofnun leitar að fjórum starfsmönnum til að sinna heilsárslandvörslu á Suður- og Vesturlandi. » Starf yfirlandvarðar á starfssvæðinu Dyrhólaey og Skógafossi » Starf landvarðar á friðlýstum svæðum á Vesturlandi » Starf landvarðar á starfssvæðinu Gullfossi og Geysi » Starf landvarðar í Þjóðgarðinum Snæfellsjökli Helstu verkefni Störf landvarða felast í að gæta þess að ákvæði náttúruverndarlaga, sérlaga, friðlýsingarskilmála og stjórnunar- og verndaráætlana svæða séu virt. Landverðir koma á framfæri upplýsingum og fræða gesti um náttúru og sögu svæðanna, viðhald innviða og halda við merktum gönguleiðum. Auk þess að sinna viðkomandi starfssvæði munu starfsmennirnir taka þátt í öflugu teymi sérfræðinga og landvarða. Ítarlegri upplýsingar Ítarlegri upplýsingar um störfin og hæfniskröfur til þeirra er að finna á starfatorg.is og www.umhverfisstofnun.is/storf-i-bodi Umsóknarfrestur er til og með 17. desember 2018. Læknaritari Læknasetrið óskað eftir að ráða læknaritara með löggildingu til starfa. Kostur ef viðkomandi hefur áhuga á að koma að þátttöku fyrirtækisins á samfélagsmiðlum og svipuðum verkefnum. Umsóknir óskast sendar á solrun@setrid.is. Upplýsingar í síma 535 7777. Læknasetrið Þönglabakka 1 og 6 109 Reykjavík Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf. capacent.is Við finnum rétta einstaklinginn í starfið 2 4 -1 1 -2 0 1 8 0 3 :4 0 F B 1 1 2 s _ P 0 6 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 8 0 -4 7 4 4 2 1 8 0 -4 6 0 8 2 1 8 0 -4 4 C C 2 1 8 0 -4 3 9 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.