Fréttablaðið - 24.11.2018, Qupperneq 53
Sérfræðingur rannsóknir
• Þátttaka í hönnun og framkvæmd rannsókna
• Skýrslu-, umsókna- og greinaskrif
• Reynsla af frumuræktun og rannsóknarstofuvinnu
• Góð enskukunnátta, bæði í ræðu og riti
• Háskólapróf í lífvísindum
• Staðsetning: Reykjavík
Upplýsingar veitir Hilmar Kjartansson, hkj@kerecis.com
Verkefna- og viðburðarstjórnun
- markaðsmál
• Skipulagning viðburða og vörusýninga
• Fréttaskrif og miðlun viðburða á
samfélagsmiðla og heimasíðu
• Reynsla af störfum í markaðsdeild
og þekking á helstu markaðshugtökum
• Gráða í verkefnastjórnun eða háskólamenntun
sem nýtist í starfi
• Atvinnuleyfi í Bandaríkjunum er skilyrði
• Afburðar enskukunnátta í ræðu og riti
• Staðsetning: Arlington, Virginia
Upplýsingar veitir Ingólfur Guðmundsson, ig@kerecis.com
Framleiðsluverkfræðingur
• Þróun og uppsetning framleiðsluferla
• Innleiðing vara í framleiðslu
• Skipulagning framleiðslulotna
• Verkfræði eða önnur háskólamenntun sem
nýtist í starfi
• Útsjónarsemi, nákvæmni og öguð vinnubrögð
• Mjög góð enskukunnátta
• Staðsetning: Ísafjörður
Upplýsingar veitir Guðmundur Magnús, gmh@kerecis.com
Sérfræðingur vöruþróun
og skráningar
• Greining á skráningarkröfum
• Gerð og samsetning skráningargagna
• Samskipti við skráningaryfirvöld
• Háskólagráða í verkfræði, heilbrigðis-
eða lífvísindum
• Útsjónarsemi, nákvæmni og öguð vinnubrögð
• Góð enskukunnátta, bæði í ræðu og riti
• Staðsetning: Ísafjörður
Upplýsingar veitir Dóra Hlín, dhg@kerecis.com
Starfsmaður í fjármálum
• Skýrslugerð
• Umsjón með fjárhagskerfi
• Minnst fimm ára starfsreynsla í fjármáladeild
• Góð almenn tölvukunnátta
• Mjög góð enskukunnátta
• Staðsetning: Reykjavík
Upplýsingar veitir Guðmundur Magnús, gmh@kerecis.com
Starfsmaður í framleiðslu
• Vinna við framleiðslu
• Nákvæmni í vinnubrögðum
• Umsjón með framleiðsluþáttum
• Íslensku- og / eða enskukunnátta
• Staðsetning: Ísafjörður
Upplýsingar veitir Brian Thomas, bthomas@kerecis.com
KERECIS ÍSAFIRÐI · EYRARGÖTU 2 · 562 2601
KERECIS REYKJAVÍK · SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 · 562 2666
KERECIS VIRGINIA · USA · 2200 CLARENDON BOULEVARD · ARLINGTON · (703) 287 8752
Umsóknarfrestur til 3. desember
• Umsóknir sendist á hr@kerecis.com
er alþjóðlegt
nýsköpunarfyrirtæki
sem hagnýtir þorskafurðir til þróunar og
framleiðslu á lækningavörum. Vörur Kerecis
eru notaðar til meðhöndlunar á margskonar
vefjaskaða s.s. húðvandamálum, þrálátum
sárum, brunasárum, munnholssárum,
heilabastsrofi og til enduruppbyggingar
brjósta og kviðveggs. Yfir 50 útgefin einkaleyfi
verja tækni Kerecis í fjölmörgum löndum
og markaðsleyfi eru til staðar í Evrópu,
Bandaríkjunum og Asíu. Í Bandaríkjunum eru
vörur Kerecis m.a. notaðar af mörgum stærstu
spítölum landsins. Tækni félagsins hefur vakið
athygli á heimsvísu og á félagið í samstarfi um
þróun og notkun á tækni þess víða um heim
m.a. við bandarískar varnarmálastofnanir. Yfir
50 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu á Ísafirði,
í Reykjavík og í Bandaríkjunum. Á Íslandi og
í Bandaríkjunum selur Kerecis vörur sínar
beint til heilbrigðisstofnanna, en á öðrum
markaðssvæðum gegnum dreifingaraðila.
Kerecis hlaut árið 2017 Vaxtarsprotann sem
það fyrirtæki á Íslandi sem vex hraðast og árið
2018 viðurkenningu Verðlaunasjóðs iðnaðarins
fyrir frumkvöðlastarf á sviði iðnaðar ásamt
Nýsköpunarverðlaunum Íslands ... og svo unnum við
Mýrarboltann 2018!
.IS
2
4
-1
1
-2
0
1
8
0
3
:4
0
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
1
8
0
-3
3
8
4
2
1
8
0
-3
2
4
8
2
1
8
0
-3
1
0
C
2
1
8
0
-2
F
D
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
1
2
s
_
2
3
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K