Fréttablaðið - 24.11.2018, Síða 53

Fréttablaðið - 24.11.2018, Síða 53
Sérfræðingur rannsóknir • Þátttaka í hönnun og framkvæmd rannsókna • Skýrslu-, umsókna- og greinaskrif • Reynsla af frumuræktun og rannsóknarstofuvinnu • Góð enskukunnátta, bæði í ræðu og riti • Háskólapróf í lífvísindum • Staðsetning: Reykjavík Upplýsingar veitir Hilmar Kjartansson, hkj@kerecis.com Verkefna- og viðburðarstjórnun - markaðsmál • Skipulagning viðburða og vörusýninga • Fréttaskrif og miðlun viðburða á samfélagsmiðla og heimasíðu • Reynsla af störfum í markaðsdeild og þekking á helstu markaðshugtökum • Gráða í verkefnastjórnun eða háskólamenntun sem nýtist í starfi • Atvinnuleyfi í Bandaríkjunum er skilyrði • Afburðar enskukunnátta í ræðu og riti • Staðsetning: Arlington, Virginia Upplýsingar veitir Ingólfur Guðmundsson, ig@kerecis.com Framleiðsluverkfræðingur • Þróun og uppsetning framleiðsluferla • Innleiðing vara í framleiðslu • Skipulagning framleiðslulotna • Verkfræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi • Útsjónarsemi, nákvæmni og öguð vinnubrögð • Mjög góð enskukunnátta • Staðsetning: Ísafjörður Upplýsingar veitir Guðmundur Magnús, gmh@kerecis.com Sérfræðingur vöruþróun og skráningar • Greining á skráningarkröfum • Gerð og samsetning skráningargagna • Samskipti við skráningaryfirvöld • Háskólagráða í verkfræði, heilbrigðis- eða lífvísindum • Útsjónarsemi, nákvæmni og öguð vinnubrögð • Góð enskukunnátta, bæði í ræðu og riti • Staðsetning: Ísafjörður Upplýsingar veitir Dóra Hlín, dhg@kerecis.com Starfsmaður í fjármálum • Skýrslugerð • Umsjón með fjárhagskerfi • Minnst fimm ára starfsreynsla í fjármáladeild • Góð almenn tölvukunnátta • Mjög góð enskukunnátta • Staðsetning: Reykjavík Upplýsingar veitir Guðmundur Magnús, gmh@kerecis.com Starfsmaður í framleiðslu • Vinna við framleiðslu • Nákvæmni í vinnubrögðum • Umsjón með framleiðsluþáttum • Íslensku- og / eða enskukunnátta • Staðsetning: Ísafjörður Upplýsingar veitir Brian Thomas, bthomas@kerecis.com KERECIS ÍSAFIRÐI · EYRARGÖTU 2 · 562 2601 KERECIS REYKJAVÍK · SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 · 562 2666 KERECIS VIRGINIA · USA · 2200 CLARENDON BOULEVARD · ARLINGTON · (703) 287 8752 Umsóknarfrestur til 3. desember • Umsóknir sendist á hr@kerecis.com er alþjóðlegt nýsköpunarfyrirtæki sem hagnýtir þorskafurðir til þróunar og framleiðslu á lækningavörum. Vörur Kerecis eru notaðar til meðhöndlunar á margskonar vefjaskaða s.s. húðvandamálum, þrálátum sárum, brunasárum, munnholssárum, heilabastsrofi og til enduruppbyggingar brjósta og kviðveggs. Yfir 50 útgefin einkaleyfi verja tækni Kerecis í fjölmörgum löndum og markaðsleyfi eru til staðar í Evrópu, Bandaríkjunum og Asíu. Í Bandaríkjunum eru vörur Kerecis m.a. notaðar af mörgum stærstu spítölum landsins. Tækni félagsins hefur vakið athygli á heimsvísu og á félagið í samstarfi um þróun og notkun á tækni þess víða um heim m.a. við bandarískar varnarmálastofnanir. Yfir 50 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu á Ísafirði, í Reykjavík og í Bandaríkjunum. Á Íslandi og í Bandaríkjunum selur Kerecis vörur sínar beint til heilbrigðisstofnanna, en á öðrum markaðssvæðum gegnum dreifingaraðila. Kerecis hlaut árið 2017 Vaxtarsprotann sem það fyrirtæki á Íslandi sem vex hraðast og árið 2018 viðurkenningu Verðlaunasjóðs iðnaðarins fyrir frumkvöðlastarf á sviði iðnaðar ásamt Nýsköpunarverðlaunum Íslands ... og svo unnum við Mýrarboltann 2018! .IS 2 4 -1 1 -2 0 1 8 0 3 :4 0 F B 1 1 2 s _ P 0 6 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 8 0 -3 3 8 4 2 1 8 0 -3 2 4 8 2 1 8 0 -3 1 0 C 2 1 8 0 -2 F D 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.