Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.11.2018, Qupperneq 106

Fréttablaðið - 24.11.2018, Qupperneq 106
Gerðu notalegasta tíma ársins enn betri. Þú finnur Jólakaffið okkar í öllum helstu verslunum. Jaroslava, sem alltaf er kölluð Jara, er Rússi en bjó í Eist-landi þaðan sem hún kom til Íslands í fyrsta skipti í júlí 1998. „Ég kom hingað sem dansari og ætlaði að vinna á Bóhem,“ segir Jara og bætir við að þetta hafi aðeins átt að vera stutt stopp. „Vinur minn var að senda stelpur til Íslands og sagði mér að ég ætti að drífa mig vegna þess að á Íslandi gæti ég þénað vel með lítilli fyrir- höfn á skömmum tíma. Á þessum tíma stjórnaði ég stórum veitinga- stað í Eistlandi. Átti íbúð og bíl og skorti ekki neitt en ákvað samt að prufa þetta.“ Ekkert varð þó úr þessum áform- um Jöru þar sem inn í líf hennar kom þéttvaxinn og glaðbeittur veitingamaður, 22 árum eldri en hún, Ásgeir Þór Davíðsson sem þá rak Hafnarkrána í Hafnarstræti. „Ég var bara búin að vera hérna í viku þegar ég kynntist Geira. Við byrjuðum saman þannig að ég hætti eiginlega á Bóhem áður en ég byrjaði. Ég fór að vinna á fullu hjá honum á Hafnarkránni, með fyllibyttunum. Úff,“ segir Jara en Hafnarkráin var álíka alræmdur samkomustaður ógæfufólks og utangarðsmanna og Keisarinn við Hlemm. „Ég gekk í öll verk á meðan Geiri var bara bak við á skriftofunni. Ég var á barnum án þess að kunna orð í íslensku, þreif klósettin og hvað eina. Þegar dvalarleyfi Jöru rann út flaug hún heim til Eistlands. „Geiri flaug út á eftir mér viku seinna. Pakkaði öllu dótinu mínu niður í ferðatöskur og fór með þær til Íslands. Ég kom svo viku á eftir honum og þannig byrjaði þetta nú fyrir alvöru.“ Frá rónum til súlumeyja Hafnarkráin og fastakúnnarnir þar voru þyrnir í augum borgaryfir- valda sem lögðu sig fram um að fá staðnum lokað. Það gekk eftir og Jara starfaði þar því ekki lengi. „Þegar R-listinn lokaði Hafnar- kránni í nóvember opnuðum við Maxim’s hinum megin við götuna 13. desember. Sléttu ári síðar, 14. desember Jara hefur fengið sig fullsadda eftir tuttugu ár á kampavínsklúbbum og ætlar að njóta lífsins fjarri glys og glaum. Jaroslava Davíðsson var 26 ára gömul þegar hún kom til Íslands fyrir tuttugu árum og kynntist Geira á Goldfinger en klúbbinn ráku þau saman þar til Geiri lést. Nú hefur Jara fengið nóg, er að hætta og ætlar að njóta lífsins fjarri súlum og freyðivíni. Jara kveður Goldfinger eftir 19 ár En á mEðan GolD- finGEr Er GolD- finGEr þá Er GEiri hérna þótt éG hvErfi á braut. Þórarinn Þórarinsson thorarinn@frettabladid.is 2 4 . n ó v e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r66 L í f i ð ∙ f r É T T A b L A ð i ð Lífið 2 4 -1 1 -2 0 1 8 0 3 :4 0 F B 1 1 2 s _ P 1 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 7 F -F D 3 4 2 1 7 F -F B F 8 2 1 7 F -F A B C 2 1 7 F -F 9 8 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 A F B 1 1 2 s _ 2 3 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.