Fréttablaðið - 11.12.2018, Page 3

Fréttablaðið - 11.12.2018, Page 3
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —2 9 2 . t ö l u b l a ð 1 8 . á r g a n g u r Þ r i ð J u d a g u r 1 1 . d e s e M b e r 2 0 1 8 Fréttablaðið í dag skoðun Hjálpum heimilis- lausum, skrifar framkvæmda- stjóri Samhjálpar. 11 sport Heimir Hallgrímsson klæðir sig aftur í þjálfaragallann eftir að hafa ekki starfað sem þjálfari frá því í júlí. 10 tÍMaMót Tíðarandinn nær jafn- vel í gegn í kirkjugörðunum. 12 lÍfið Fréttablaðið tók saman nokkra góða hluti og búðir sem ættu að íhuga endurkomu á Laugaveginn – líkt og fatamerkið Don Cano. 20 plús 2 sérblöð l fólk l bókaJól *Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015 Laugavegi 15 og Kringlunni - michelsen.is borgarleikhus.is GJAFAKORT sem lifnar við Gefðu gjöf með gjafabréfi fyrir veitingum á Leikhúsbarnum GJÖFINA STÆKKAÐU Gjöfin sem gleður, mjúka gjöfin frá Lín Design dýravelferð Ljósmyndir dýra- verndarsamtaka af veiddum lang- reyðum sem komið var með í hval- stöð Hvals hf. í sumar sýna að sum dýrin þurfti að skjóta oftar en einu sinni til að taka þau af lífi. Náttúru- verndarsamtök Íslands telja veiðar fyrirtækisins ekki í samræmi við lög um dýravelferð og telja mikilvægt að Matvælastofnun hlutist til um rann- sókn á veiðunum. Það er mat Náttúruverndarsam- takanna að myndirnar sanni að fleiri en eitt skot hafi þurft til að drepa fjölda dýra. Skyttur eigi að miða á brjóstsvæði hvalanna til að auka líkur á að dýrin drepist fljótt og örugglega en samkvæmt myndum af hvalskrokkum sést að skutlar eru á hinum ýmsu stöðum í dýrunum, jafnvel í kjafti þeirra. Af þessu megi ráða „að í mörgum tilfellum er um langvarandi dauða- stríð að ræða“, segir í bréfi samtak- anna til Matvælastofnunar sem telur eftirlit stofnunarinnar ekki upp á marga fiska. „Eftirlitið er frekar slakt í þessum efnum. Matvælastofnun á að sjá um eftirlitið með þessu,“ segir Árni Finnsson, formaður Náttúru- verndarsamtaka Íslands. Í dýravelferðarlögum er kveðið skýrt á um að dýr skuli aflífuð með skjótum og sársaukalausum hætti og forðast skuli að valda dýrum óþarfa þjáningum eða hræðslu. Einnig er óheimilt að aflífa dýr með því að drekkja þeim. Telja Náttúruverndar- samtök öll þessi atriði eiga við um veiðar Hvals hf. á langreyði í sumar. Ekki náðist í Kristján Þór Júlí- usson sjávarútvegsráðherra við vinnslu fréttarinnar. Hann hefur áformað skoðun á framtíð hvalveiða hér við land en ekki er vitað hvenær þeirri skoðun verður lokið. – sa / sjá síðu 4 Myndir sagðar sýna dauðastríð hvala Náttúruverndarsamtök Íslands telja dýravel- ferðarlög brotin við hvalveiðar. Ljósmyndir teknar í Hvalfirði í sum- ar eru sagðar sýna að tvö eða fleiri skot hafi þurft til að deyða dýrin og að skotsár hafi verið víða á skrokkum þeirra. Í mörgum tilfellum er um langvarandi dauðastríð að ræða. Úr bréfi Náttúruverndarsamtaka Íslands til Matvælastofnunar Það verður seint sagt að jólaandinn hafi svifið yfir vötnum í Reykjavík þegar beljandi rok og slagveður dundi á höfuðborgarsvæðinu og víðar í gær. Spáð er hvassri og hlýrri suðlægri átt í dag og að hiti nái 10 stigum fyrir norðan. Því hefur Veðurstofa Íslands varað við miklum leysingum og hvatt til þess að hreinsað verði frá niðurföllum. Fréttablaðið/Sigtryggur ari alÞingi Ellert B. Schram varð í gær elstur Íslendinga til að taka sæti á Alþingi en hann situr nú sem vara- þingmaður Samfylkingarinnar. Þingmaðurinn segir að málefni eldri borgara verði ofarlega á baugi hjá sér meðan hann situr á þingi. „Því var flett upp í dag að það hefði enginn verið 79 ára gamall í sögu þingsins,“ segir Ellert. „Von- andi get ég messað yfir þinginu og farið fram á það að fólk skilji betur að o f m a r g i r e i n s t a k l - ingar eru í fátækt.“ – jóe / sjá síðu 2 Ellert elstur til að setjast á þing 1 1 -1 2 -2 0 1 8 0 4 :2 6 F B 0 4 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 1 B 2 -8 2 F C 2 1 B 2 -8 1 C 0 2 1 B 2 -8 0 8 4 2 1 B 2 -7 F 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 0 s _ 1 0 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.